Blikastelpur þær einu sem unnu meistarana á sterku móti í Svíþjóð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. maí 2019 11:45 Blikastelpurnar unnu liðin, Espanyol og Atlético Madrid, sem hafa skipst á að vinna Lennart Johansson mótið undanfarin ár. mynd/facebook-síða lennart johansson academy trophy Fjórtán ára kvennalið Breiðabliks (stúlkur fæddar 2005) lenti í 5. sæti á Lennart Johannsson Academy Trophy mótinu í Solna í Svíþjóð um helgina. Mótið heitir eftir hinum sænska Lennart Johannsson sem var forseti UEFA á árunum 1990-2007. Um er að ræða elítumót þar sem nokkrum af sterkustu liðum Evrópu er boðið að taka þátt. Breiðablik vann Atlético Madrid í vítaspyrnukeppni í leiknum um 5. sætið. Atlético Madrid vann mótið 2018. Blikar voru hársbreidd frá því að komast í undanúrslit mótsins. Í riðlakeppninni vann Breiðablik Bröndby, 2-1, og Espanyol, 1-0, gerði jafntefli við HJK Helsinki, 1-1, og tapaði fyrir Chertanovo Moskvu, 3-1. Espnayol og Breiðablik enduðu með jafn mörg stig (7) en markatala spænska liðsins var betri. Espanyol fór svo alla leið og vann mótið. Breiðablik var eina liðið á mótinu sem vann meistara Espanyol. Keppt var í einum aldursflokki hjá stelpunum (U-14) en tveimur hjá strákunum (U-13 og U-14). Eins og áður sagði hrósaði Espanyol sigri hjá stelpunum. Hjá strákunum vann Paris Saint-Germain í flokki 14 ára og Inter í flokki 13 ára. Blikastelpurnar sem tóku þátt á Lennart Johannsson mótinu hafa verið mjög sigursælar hér heima og unnið mörg mót. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Íslenskt stúlknalið keppir við bestu lið Evrópu Ísland á fulltrúa í ár á virtu unglingamóti í knattspyrnu en fjórtán ára gamlar stelpur úr Breiðabliki komust í hóp liðanna sem keppa um Lennart Johansson Academy bikarinn í ár. 24. maí 2019 11:00 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: FH - Breiðablik | Tekst að stoppa Blika? Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Sjá meira
Fjórtán ára kvennalið Breiðabliks (stúlkur fæddar 2005) lenti í 5. sæti á Lennart Johannsson Academy Trophy mótinu í Solna í Svíþjóð um helgina. Mótið heitir eftir hinum sænska Lennart Johannsson sem var forseti UEFA á árunum 1990-2007. Um er að ræða elítumót þar sem nokkrum af sterkustu liðum Evrópu er boðið að taka þátt. Breiðablik vann Atlético Madrid í vítaspyrnukeppni í leiknum um 5. sætið. Atlético Madrid vann mótið 2018. Blikar voru hársbreidd frá því að komast í undanúrslit mótsins. Í riðlakeppninni vann Breiðablik Bröndby, 2-1, og Espanyol, 1-0, gerði jafntefli við HJK Helsinki, 1-1, og tapaði fyrir Chertanovo Moskvu, 3-1. Espnayol og Breiðablik enduðu með jafn mörg stig (7) en markatala spænska liðsins var betri. Espanyol fór svo alla leið og vann mótið. Breiðablik var eina liðið á mótinu sem vann meistara Espanyol. Keppt var í einum aldursflokki hjá stelpunum (U-14) en tveimur hjá strákunum (U-13 og U-14). Eins og áður sagði hrósaði Espanyol sigri hjá stelpunum. Hjá strákunum vann Paris Saint-Germain í flokki 14 ára og Inter í flokki 13 ára. Blikastelpurnar sem tóku þátt á Lennart Johannsson mótinu hafa verið mjög sigursælar hér heima og unnið mörg mót.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Íslenskt stúlknalið keppir við bestu lið Evrópu Ísland á fulltrúa í ár á virtu unglingamóti í knattspyrnu en fjórtán ára gamlar stelpur úr Breiðabliki komust í hóp liðanna sem keppa um Lennart Johansson Academy bikarinn í ár. 24. maí 2019 11:00 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: FH - Breiðablik | Tekst að stoppa Blika? Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Sjá meira
Íslenskt stúlknalið keppir við bestu lið Evrópu Ísland á fulltrúa í ár á virtu unglingamóti í knattspyrnu en fjórtán ára gamlar stelpur úr Breiðabliki komust í hóp liðanna sem keppa um Lennart Johansson Academy bikarinn í ár. 24. maí 2019 11:00