Víkingur hafði betur í stórleiknum og Leiknir tók þrjú stig á Nesinu Anton Ingi Leifsson skrifar 24. maí 2019 21:08 Ejub heldur áfram að gera flotta hluti í Ólafsvík. vísir/anton Víkingur Ólafsvík vann 2-0 sigur á Þór í stórleik fjórðu umferðar Inkasso-deildar karla er liðin mættust í Ólafsvík í kvöld. Það voru ekki liðnar nema átta mínútur er danski framherjinn Jacob Andersen kom Ólsurum yfir. Skömmu síðar klúðraði Ignacio Gil víti fyrir Þór. Önnur vítaspyrna var dæmd á 40. mínútu en þá skoraði Harley Willard úr vítaspyrnu og kom Ólsurum í tveggja marka forystu. Þannig urðu lokatölurnar. Ólsarar eru með Keflavík á toppi deildarinnar með tíu stig en Þór er í sjötta sætinu með einungis tvo sigra í fyrstu fjórum leikjunum. Leiknir nældi í sinn annan sigur er liðið vann 3-2 sigur á Gróttu á Seltjarnanesi í kvöld en Grótta vann einmitt sigur á Þór í síðustu umferð. Leiknir byrjaði af krafti en þeir voru komnir í 2-0 eftir fjórar mínútur. Mörkin skoruðu Vuk Oskar Dimitrijevic og Ígnacio Heras Anglada en Stefán Árni Geirsson skoraði þriðja markið í upphafi síðari hálfleiks. Óliver Dagur Thorlacius minnkaði muninn í 3-1 eftir klukkustund og Pétur Theódór Árnason minnkaði muninn í 3-2 á 77. mínútu en nær komust heimamenn í Gróttu ekki. Leiknir er því komið í fimmta sæti deildarinnar en þeir eru með sex stig. Nýliðar Gróttu er með fjögur stig í níunda sæti deildarinnar. Inkasso-deildin Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Körfubolti Fleiri fréttir „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjá meira
Víkingur Ólafsvík vann 2-0 sigur á Þór í stórleik fjórðu umferðar Inkasso-deildar karla er liðin mættust í Ólafsvík í kvöld. Það voru ekki liðnar nema átta mínútur er danski framherjinn Jacob Andersen kom Ólsurum yfir. Skömmu síðar klúðraði Ignacio Gil víti fyrir Þór. Önnur vítaspyrna var dæmd á 40. mínútu en þá skoraði Harley Willard úr vítaspyrnu og kom Ólsurum í tveggja marka forystu. Þannig urðu lokatölurnar. Ólsarar eru með Keflavík á toppi deildarinnar með tíu stig en Þór er í sjötta sætinu með einungis tvo sigra í fyrstu fjórum leikjunum. Leiknir nældi í sinn annan sigur er liðið vann 3-2 sigur á Gróttu á Seltjarnanesi í kvöld en Grótta vann einmitt sigur á Þór í síðustu umferð. Leiknir byrjaði af krafti en þeir voru komnir í 2-0 eftir fjórar mínútur. Mörkin skoruðu Vuk Oskar Dimitrijevic og Ígnacio Heras Anglada en Stefán Árni Geirsson skoraði þriðja markið í upphafi síðari hálfleiks. Óliver Dagur Thorlacius minnkaði muninn í 3-1 eftir klukkustund og Pétur Theódór Árnason minnkaði muninn í 3-2 á 77. mínútu en nær komust heimamenn í Gróttu ekki. Leiknir er því komið í fimmta sæti deildarinnar en þeir eru með sex stig. Nýliðar Gróttu er með fjögur stig í níunda sæti deildarinnar.
Inkasso-deildin Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Körfubolti Fleiri fréttir „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjá meira