Elvar hoppaði upp fyrir bæði Adam og Daníel á markalista úrslitakeppninnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. maí 2019 13:00 Elvar Örn Jónsson. Vísir/Vilhelm Elvar Örn Jónsson skoraði átta mörkum meira en tveir markahæstu menn úrslitakeppninnar í gærkvöldi og tryggði sér með því markakóngstitilinn í úrslitakeppni Olís deildar karla 2018-19. Elvar Örn Jónsson var kosinn besti leikmaður úrslitakeppninnar en hann var algjör lykilmaður í fyrsta Íslandsmeistaratitli Selfoss. Elvar átti magnaðan leik í gærkvöldi og skoraði þá ellefu mörk í tíu marka sigri á Haukum og var þá yfirburðarmaður á vellinum. Elvar náði með þessari frammistöðu að verða markahæsti leikmaður úrslitakeppninnar. Fyrir leikinn var hann á eftir Haukamönnunum Adam Hauki Baumruk og Daníel Ingasyni. Adam var með átta marka forskot á Elvar Örn fyrir leikinn og Daníel var sex mörkum á undan honum. Adam Haukum og Daníel skoruðu samtals 3 mörk í leiknum á sama tíma og Elvar var óstöðvandi. Þrjár ástæður af hverju Selfoss vann tíu marka sigur og tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í fyrsta sinn.Flest mörk í úrslitakeppni Olís deildar karla 2019: Elvar Örn Jónsson, Selfossi 60 Adam Haukur Baumruk, Haukum 58 Daníel Ingason, Haukum 57 Haukur Þrastarson, Selfossi 55 Orri Freyr Þorkelsson, Haukum 38 Heimir Óli Heimisson, Haukum 36 Anton Rúnarsson, Val 36 Kristján Örn Kristjánsson, ÍBV 36 Brynjólfur Snær Brynjólfsson, Haukum 34 Tjörvi Þorgeirsson, Haukum 33 Hákon Daði Styrmisson, ÍBV 33 Hergeir Grímsson, Selfossi 32 Olís-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu gæsahúðarmyndband eftir fyrsta Íslandsmeistaratitil Selfoss Selfyssingar eru glaðir í kvöld. 22. maí 2019 22:07 22 ár voru liðin síðan að félag tryggði sér fyrsta Íslandsmeistaratitilinn á heimavelli Það þarf að fara meira en tvo áratugi aftur í tímann til að finna síðasta félag til að leika eftir afrek Selfyssinga frá því Hleðsluhöllinni í gærkvöldi. 23. maí 2019 08:30 Elvar Örn: Ætlaði ekki að fara fyrr en ég myndi vinna titil Elvar Örn var glaður í leikslok. 22. maí 2019 21:49 Patrekur: Kem aftur seinna með sömu greiðslu og aðeins eldri Patrekur var eðlilega stoltur af sínum drengjum í kvöld. 22. maí 2019 21:30 Hergeir: Draumur síðan ég var pjakkur að vinna titil með Selfoss Fyrirliðinn var sáttur í leikslok. 22. maí 2019 21:40 Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Fleiri fréttir Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Sjá meira
Elvar Örn Jónsson skoraði átta mörkum meira en tveir markahæstu menn úrslitakeppninnar í gærkvöldi og tryggði sér með því markakóngstitilinn í úrslitakeppni Olís deildar karla 2018-19. Elvar Örn Jónsson var kosinn besti leikmaður úrslitakeppninnar en hann var algjör lykilmaður í fyrsta Íslandsmeistaratitli Selfoss. Elvar átti magnaðan leik í gærkvöldi og skoraði þá ellefu mörk í tíu marka sigri á Haukum og var þá yfirburðarmaður á vellinum. Elvar náði með þessari frammistöðu að verða markahæsti leikmaður úrslitakeppninnar. Fyrir leikinn var hann á eftir Haukamönnunum Adam Hauki Baumruk og Daníel Ingasyni. Adam var með átta marka forskot á Elvar Örn fyrir leikinn og Daníel var sex mörkum á undan honum. Adam Haukum og Daníel skoruðu samtals 3 mörk í leiknum á sama tíma og Elvar var óstöðvandi. Þrjár ástæður af hverju Selfoss vann tíu marka sigur og tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í fyrsta sinn.Flest mörk í úrslitakeppni Olís deildar karla 2019: Elvar Örn Jónsson, Selfossi 60 Adam Haukur Baumruk, Haukum 58 Daníel Ingason, Haukum 57 Haukur Þrastarson, Selfossi 55 Orri Freyr Þorkelsson, Haukum 38 Heimir Óli Heimisson, Haukum 36 Anton Rúnarsson, Val 36 Kristján Örn Kristjánsson, ÍBV 36 Brynjólfur Snær Brynjólfsson, Haukum 34 Tjörvi Þorgeirsson, Haukum 33 Hákon Daði Styrmisson, ÍBV 33 Hergeir Grímsson, Selfossi 32
Olís-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu gæsahúðarmyndband eftir fyrsta Íslandsmeistaratitil Selfoss Selfyssingar eru glaðir í kvöld. 22. maí 2019 22:07 22 ár voru liðin síðan að félag tryggði sér fyrsta Íslandsmeistaratitilinn á heimavelli Það þarf að fara meira en tvo áratugi aftur í tímann til að finna síðasta félag til að leika eftir afrek Selfyssinga frá því Hleðsluhöllinni í gærkvöldi. 23. maí 2019 08:30 Elvar Örn: Ætlaði ekki að fara fyrr en ég myndi vinna titil Elvar Örn var glaður í leikslok. 22. maí 2019 21:49 Patrekur: Kem aftur seinna með sömu greiðslu og aðeins eldri Patrekur var eðlilega stoltur af sínum drengjum í kvöld. 22. maí 2019 21:30 Hergeir: Draumur síðan ég var pjakkur að vinna titil með Selfoss Fyrirliðinn var sáttur í leikslok. 22. maí 2019 21:40 Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Fleiri fréttir Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Sjá meira
Sjáðu gæsahúðarmyndband eftir fyrsta Íslandsmeistaratitil Selfoss Selfyssingar eru glaðir í kvöld. 22. maí 2019 22:07
22 ár voru liðin síðan að félag tryggði sér fyrsta Íslandsmeistaratitilinn á heimavelli Það þarf að fara meira en tvo áratugi aftur í tímann til að finna síðasta félag til að leika eftir afrek Selfyssinga frá því Hleðsluhöllinni í gærkvöldi. 23. maí 2019 08:30
Elvar Örn: Ætlaði ekki að fara fyrr en ég myndi vinna titil Elvar Örn var glaður í leikslok. 22. maí 2019 21:49
Patrekur: Kem aftur seinna með sömu greiðslu og aðeins eldri Patrekur var eðlilega stoltur af sínum drengjum í kvöld. 22. maí 2019 21:30
Hergeir: Draumur síðan ég var pjakkur að vinna titil með Selfoss Fyrirliðinn var sáttur í leikslok. 22. maí 2019 21:40