Elvar Örn: Ætlaði ekki að fara fyrr en ég myndi vinna titil Arnar Helgi Magnússon skrifar 22. maí 2019 21:49 Selfyssingar fagna. vísir/vilhelm Elvar Örn Jónsson kvaddi Selfyssinga með Íslandsmeistaratitli í kvöld þegar hans lið sigraði Hauka örugglega, 35-25, og tryggðu sér um leið Íslandsmeistaratitilinn. Hann mun fylgja Patreki Jóhannessyni í dönsku úrvalsdeildina þar sem að þeir félagar munu starfa fyrir Skjern. „Við spiluðum frábæra vörn í þessum leik og Sölvi var geggjaður. Það var það sem að skilaði sigrinum. Þetta var hörku einvígi og allir leikirnir jafnir nema kannski þessi þrátt fyrir að fyrri hálfleikurinn hafi verið frekar jafn.“ „Við vorum alltaf skrefinu á undan og við lokuðum þessu síðan, frábær liðsheild.“ Elvar segir að sigurinn hafi ekki verið í höfn fyrr en á allra síðustu mínútunum í leiknum. „Ég var alltaf stressaður um að við myndum detta í eitthvað kæruleysi en ég þekki strákana og við ætluðum allir að vinna þessa dollu hér á Selfossi. Það var ekki í boði að fara á Ásvelli í oddaleik. Við vildum lyfta titlinum fyrir framan fólkið.“ Að lyfta titlinum fyrir framan stuðningsmenn sína er einn af hápunktum á stuttri ævi Elvars, segir hann sjálfur. „Tilfinningin er frábær. Þetta er eitt það besta sem ég hef upplifað á ævinni. Þetta er draumaendir áður en að ég fer út. Ég ætlaði ekki að fara fyrr en ég myndi ná titli.“ „Ég veit ekki hvar ég finn svona stuðningsmenn. Þeir styðja við bakið á okkur í gegnum allt, sama hvort að við töpum eða vinnum. Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Selfoss - Haukar 35-25 | Selfoss Íslandsmeistari í fyrsta sinn Mikil fagnaðarlæti á Selfossi í kvöld. 22. maí 2019 21:30 Patrekur: Kem aftur seinna með sömu greiðslu og aðeins eldri Patrekur var eðlilega stoltur af sínum drengjum í kvöld. 22. maí 2019 21:30 Hergeir: Draumur síðan ég var pjakkur að vinna titil með Selfoss Fyrirliðinn var sáttur í leikslok. 22. maí 2019 21:40 Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Fleiri fréttir Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Sjá meira
Elvar Örn Jónsson kvaddi Selfyssinga með Íslandsmeistaratitli í kvöld þegar hans lið sigraði Hauka örugglega, 35-25, og tryggðu sér um leið Íslandsmeistaratitilinn. Hann mun fylgja Patreki Jóhannessyni í dönsku úrvalsdeildina þar sem að þeir félagar munu starfa fyrir Skjern. „Við spiluðum frábæra vörn í þessum leik og Sölvi var geggjaður. Það var það sem að skilaði sigrinum. Þetta var hörku einvígi og allir leikirnir jafnir nema kannski þessi þrátt fyrir að fyrri hálfleikurinn hafi verið frekar jafn.“ „Við vorum alltaf skrefinu á undan og við lokuðum þessu síðan, frábær liðsheild.“ Elvar segir að sigurinn hafi ekki verið í höfn fyrr en á allra síðustu mínútunum í leiknum. „Ég var alltaf stressaður um að við myndum detta í eitthvað kæruleysi en ég þekki strákana og við ætluðum allir að vinna þessa dollu hér á Selfossi. Það var ekki í boði að fara á Ásvelli í oddaleik. Við vildum lyfta titlinum fyrir framan fólkið.“ Að lyfta titlinum fyrir framan stuðningsmenn sína er einn af hápunktum á stuttri ævi Elvars, segir hann sjálfur. „Tilfinningin er frábær. Þetta er eitt það besta sem ég hef upplifað á ævinni. Þetta er draumaendir áður en að ég fer út. Ég ætlaði ekki að fara fyrr en ég myndi ná titli.“ „Ég veit ekki hvar ég finn svona stuðningsmenn. Þeir styðja við bakið á okkur í gegnum allt, sama hvort að við töpum eða vinnum.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Selfoss - Haukar 35-25 | Selfoss Íslandsmeistari í fyrsta sinn Mikil fagnaðarlæti á Selfossi í kvöld. 22. maí 2019 21:30 Patrekur: Kem aftur seinna með sömu greiðslu og aðeins eldri Patrekur var eðlilega stoltur af sínum drengjum í kvöld. 22. maí 2019 21:30 Hergeir: Draumur síðan ég var pjakkur að vinna titil með Selfoss Fyrirliðinn var sáttur í leikslok. 22. maí 2019 21:40 Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Fleiri fréttir Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Sjá meira
Leik lokið: Selfoss - Haukar 35-25 | Selfoss Íslandsmeistari í fyrsta sinn Mikil fagnaðarlæti á Selfossi í kvöld. 22. maí 2019 21:30
Patrekur: Kem aftur seinna með sömu greiðslu og aðeins eldri Patrekur var eðlilega stoltur af sínum drengjum í kvöld. 22. maí 2019 21:30
Hergeir: Draumur síðan ég var pjakkur að vinna titil með Selfoss Fyrirliðinn var sáttur í leikslok. 22. maí 2019 21:40