Santos: Stór áfangi fyrir portúgalskan fótbolta Arnar Geir Halldórsson skrifar 9. júní 2019 22:30 Fyrstu Þjóðadeildarmeistararnir vísir/getty Portúgal varð í kvöld fyrsta þjóðin til að vinna Þjóðadeild UEFA og eru nú handhafar tveggja stærstu titlanna í evrópskum landsliðsfótbolta þar sem þeir eru einnig ríkjandi Evrópumeistarar eftir að hafa unnið EM í Frakklandi 2016. Fernando Santos hefur stýrt portúgalska landsliðinu frá árinu 2014 og var eðlilega ánægður með sína menn í kvöld. „Þetta er stór áfangi fyrir portúgalskan fótbolta. Og að vera handhafi þessara tveggja titla. Framtíðin er hér hjá okkur. Ef við horfum á liðið frá 2016 sjáum við að það eru ekki allir úr því liði með okkur í dag. Við erum að halda áfram að þróast í rétta átt,“ sagði Santos og hélt áfram. „Það sýnir hvað við höfum mikil gæði í okkar landi. Framtíð portúgalsks fótbolta virðist vera trygg en við þurfum að halda áfram og halda þessu góða jafnvægi sem við höfum náð í þetta lið.“ „Þessir leikmenn eru frábærir og þeir þrá að vinna hvern einasta leik. Við sköpuðum okkur fimm eða sex góð færi svo við vorum ekki bara í vörn. Holland er gott lið með sem kann að nýta sér veikleika andstæðinga sinna en við sáum við þeim,“ sagði Santos sigurreifur.Fernando Santos #NationsLeague pic.twitter.com/t0jdYt4Jm8— UEFA Nations League (@UEFAEURO) June 9, 2019 Þjóðadeild UEFA Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Sjá meira
Portúgal varð í kvöld fyrsta þjóðin til að vinna Þjóðadeild UEFA og eru nú handhafar tveggja stærstu titlanna í evrópskum landsliðsfótbolta þar sem þeir eru einnig ríkjandi Evrópumeistarar eftir að hafa unnið EM í Frakklandi 2016. Fernando Santos hefur stýrt portúgalska landsliðinu frá árinu 2014 og var eðlilega ánægður með sína menn í kvöld. „Þetta er stór áfangi fyrir portúgalskan fótbolta. Og að vera handhafi þessara tveggja titla. Framtíðin er hér hjá okkur. Ef við horfum á liðið frá 2016 sjáum við að það eru ekki allir úr því liði með okkur í dag. Við erum að halda áfram að þróast í rétta átt,“ sagði Santos og hélt áfram. „Það sýnir hvað við höfum mikil gæði í okkar landi. Framtíð portúgalsks fótbolta virðist vera trygg en við þurfum að halda áfram og halda þessu góða jafnvægi sem við höfum náð í þetta lið.“ „Þessir leikmenn eru frábærir og þeir þrá að vinna hvern einasta leik. Við sköpuðum okkur fimm eða sex góð færi svo við vorum ekki bara í vörn. Holland er gott lið með sem kann að nýta sér veikleika andstæðinga sinna en við sáum við þeim,“ sagði Santos sigurreifur.Fernando Santos #NationsLeague pic.twitter.com/t0jdYt4Jm8— UEFA Nations League (@UEFAEURO) June 9, 2019
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti