Í sjöunda sinn á HM og sú elsta til að taka þátt Arnar Geir Halldórsson skrifar 9. júní 2019 17:30 Formiga í baráttunni í dag vísir/getty Brasilíska goðsögnin Formiga skráði sig heldur betur í sögubækurnar í dag þegar hún lék allan leikinn á miðju Brasilíu þegar liðið vann 3-0 sigur á Jamaíka í fyrstu umferð HM í Frakklandi. Formiga er að taka þátt í lokamóti HM í sjöunda sinn og eignar sér þar með met sem hún deildi áður með Homare Sawa sem tók þátt í sex lokamótum með Japan. Formiga var í landsliðshópi Brasilíu á HM í Svíþjóð árið 1995, þá 17 ára gömul en hún er í dag 41 árs og 98 daga gömul sem gerir hana jafnframt að elsta leikmanni til að spila á HM kvenna. Elsti leikmaðurinn til að spila í lokamóti HM karlamegin er Essam El-Hadary en hann var 45 ára og 161 daga gamall þegar hann stóð á milli stanganna hjá Egyptum gegn Sádi-Arabíu á HM í Rússlandi í fyrra. Alls hefur Formiga leikið 160 landsleiki fyrir Brasilíu en hún er á mála hjá franska stórveldinu PSG.LEGENDBrazil's Formiga is the first athlete to feature in 7 FIFA World Cup tournaments. pic.twitter.com/GXKkvT5Bmr— FOX Sports (@FOXSports) June 9, 2019 Brasilía HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Cristiane afgreiddi Jamaíku: Elsti leikmaðurinn til að skora þrjú mörk á HM Jamaíka getur þakkað markverðinum Sydney Schneider að ekki fór verr. 9. júní 2019 15:25 Mest lesið Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við Enski boltinn Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Sjá meira
Brasilíska goðsögnin Formiga skráði sig heldur betur í sögubækurnar í dag þegar hún lék allan leikinn á miðju Brasilíu þegar liðið vann 3-0 sigur á Jamaíka í fyrstu umferð HM í Frakklandi. Formiga er að taka þátt í lokamóti HM í sjöunda sinn og eignar sér þar með met sem hún deildi áður með Homare Sawa sem tók þátt í sex lokamótum með Japan. Formiga var í landsliðshópi Brasilíu á HM í Svíþjóð árið 1995, þá 17 ára gömul en hún er í dag 41 árs og 98 daga gömul sem gerir hana jafnframt að elsta leikmanni til að spila á HM kvenna. Elsti leikmaðurinn til að spila í lokamóti HM karlamegin er Essam El-Hadary en hann var 45 ára og 161 daga gamall þegar hann stóð á milli stanganna hjá Egyptum gegn Sádi-Arabíu á HM í Rússlandi í fyrra. Alls hefur Formiga leikið 160 landsleiki fyrir Brasilíu en hún er á mála hjá franska stórveldinu PSG.LEGENDBrazil's Formiga is the first athlete to feature in 7 FIFA World Cup tournaments. pic.twitter.com/GXKkvT5Bmr— FOX Sports (@FOXSports) June 9, 2019
Brasilía HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Cristiane afgreiddi Jamaíku: Elsti leikmaðurinn til að skora þrjú mörk á HM Jamaíka getur þakkað markverðinum Sydney Schneider að ekki fór verr. 9. júní 2019 15:25 Mest lesið Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við Enski boltinn Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Sjá meira
Cristiane afgreiddi Jamaíku: Elsti leikmaðurinn til að skora þrjú mörk á HM Jamaíka getur þakkað markverðinum Sydney Schneider að ekki fór verr. 9. júní 2019 15:25
Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við Enski boltinn
Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við Enski boltinn