Þúsundir streyma til Kólumbíu til að kaupa nauðsynjar Atli Ísleifsson skrifar 8. júní 2019 21:22 Sameinuðu þjóðirnar áætla að á fimmta milljón Venesúelamanna hafa flúið landið frá árinu 2015. Getty Þúsundir Venesúelamanna hafa streymt yfir landamærin til Kólumbíu til að kaupa mat, lyf og aðrar nauðsynjar eftir að landamæri ríkjanna voru opnuð á nýjan leik í dag. Landamærunum var lokað í febrúar að beiðni Nicolás Maduro, forseta Venesúela, eftir að Juan Guaidó, leiðtogi stjórnarandstöðunnar, kvaðst ætla að koma hjálpargögnum, meðal annars frá bandarískum yfirvöldum, til íbúa landsins. Venesúelamenn hafa staðið frammi fyrir miklum vöruskorti síðustu misserinn eftir margra ára efnahagsóstjórn. Sameinuðu þjóðirnar áætla að á fimmta milljón Venesúelamanna hafa flúið landið frá árinu 2015. Landamærum Venesúela að Kólumbíu, Brasilíu og hollensku Antillaeyjum var lokað fyrr á árinu eftir að stjórnarandstaðan hóf að skipuleggja flutning hjálpargagna til landsins. Maduro sagði flutninginn lið í því að koma honum frá völdum. Lokunin hefur orsakað mikinn vanda fyrir fjölda fólks þar sem margir Venesúelamenn hafa treyst á að geta keypt mat og aðrar nauðsynjar í nágrannalandinu. Landamæri Venesúela og Brasilíu voru opnað á ný í síðasta mánuði. Kólumbía Venesúela Tengdar fréttir Helsti aðstoðarmaður Guaidó handtekinn Helsti aðstoðarmaður Juan Guaidó, stjórnarandstöðuleiðtogans í Venesúela, hefur verið handtekinn. 9. maí 2019 07:35 Mest lesið „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira
Þúsundir Venesúelamanna hafa streymt yfir landamærin til Kólumbíu til að kaupa mat, lyf og aðrar nauðsynjar eftir að landamæri ríkjanna voru opnuð á nýjan leik í dag. Landamærunum var lokað í febrúar að beiðni Nicolás Maduro, forseta Venesúela, eftir að Juan Guaidó, leiðtogi stjórnarandstöðunnar, kvaðst ætla að koma hjálpargögnum, meðal annars frá bandarískum yfirvöldum, til íbúa landsins. Venesúelamenn hafa staðið frammi fyrir miklum vöruskorti síðustu misserinn eftir margra ára efnahagsóstjórn. Sameinuðu þjóðirnar áætla að á fimmta milljón Venesúelamanna hafa flúið landið frá árinu 2015. Landamærum Venesúela að Kólumbíu, Brasilíu og hollensku Antillaeyjum var lokað fyrr á árinu eftir að stjórnarandstaðan hóf að skipuleggja flutning hjálpargagna til landsins. Maduro sagði flutninginn lið í því að koma honum frá völdum. Lokunin hefur orsakað mikinn vanda fyrir fjölda fólks þar sem margir Venesúelamenn hafa treyst á að geta keypt mat og aðrar nauðsynjar í nágrannalandinu. Landamæri Venesúela og Brasilíu voru opnað á ný í síðasta mánuði.
Kólumbía Venesúela Tengdar fréttir Helsti aðstoðarmaður Guaidó handtekinn Helsti aðstoðarmaður Juan Guaidó, stjórnarandstöðuleiðtogans í Venesúela, hefur verið handtekinn. 9. maí 2019 07:35 Mest lesið „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira
Helsti aðstoðarmaður Guaidó handtekinn Helsti aðstoðarmaður Juan Guaidó, stjórnarandstöðuleiðtogans í Venesúela, hefur verið handtekinn. 9. maí 2019 07:35