Leggja til að Columbine-skólinn verði rifinn Atli Ísleifsson skrifar 7. júní 2019 12:03 Eric Harris og Dylan Klebold drápu tólf nemendur og einn kennara í árásinni 20. apríl 1999 áður en þeir sviptu sig lífi Getty Skólayfirvöld í Jefferson-sýslu í Colorado hafa lagt til að Columbine-skólinn í bænum Littleton, þar sem fjöldi fólks dó í skotárás tveggja nemenda fyrir tuttugu árum, verði rifinn og nýr skóli byggður í staðinn. Þetta skuli gert til að koma í veg fyrir „sjúklega hrifningu“ margra á blóðbaðinu sem þar átti sér stað í aprílmánuði 1999. Jason Glass, fulltrúi skólayfirvalda, segir í bréfi til foreldra barna við skólann að árásin hafi veitt mörgum „hryllilegan innblástur“. Þannig reyni hundruð manna, sem ekki tengjast skólanum, að komast inn í skólann á hverju ári og hafi fjöldinn aldrei verið meiri en á síðustu ellefu mánuðum. Í bréfi sínu minnist Glass sérstaklega á hina átján ára Sol Pais, sem ferðaðist sérstaklega frá Flórida til Colorado í apríl og hafði í hótunum áður en hún svipti sig lífi. Vitað var að hún var heltekin af skotárásinni árið 1999.Ný bygging reist nokkru vestar Tillögur yfirvalda ganga út á að rífa núverandi skólabyggingu og byggja nýja nokkru vestar. Þó skuli halda nafni skólans, einkennislitum og lukkudýri. Eric Harris og Dylan Klebold drápu tólf nemendur og einn kennara í árásinni 20. apríl 1999 áður en þeir sviptu sig lífi. Á þeim tíma var þetta mannskæðasta árásin sem gerð hafði verið í skóla í sögu Bandaríkjanna. Vitað er að í seinni tíð hefur árásin veitt öðrum innblástur til að framkvæma árásir í skóla. Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Viðbúnaður í Columbine-skólanum vegna ógnar tuttugu árum eftir fjöldamorðið Alríkislögreglan er sögð leita átján ára gamallar stúlku sem hafi sent inn hótanir sem beindust að skólanum sem var vettvangur fjöldamorðs fyrir tuttugu árum. 16. apríl 2019 23:02 Kona heltekin af fjöldamorðinu í Columbine-skólanum fannst látin Bandaríska alríkislögreglan FBI hafði konuna grunaða um að ætla sér að líkja eftir fjöldamorðið í Columbine-framhaldsskólanum í Colorado. 17. apríl 2019 18:21 Einn eftirlifenda Columbine-fjöldamorðanna látinn Austin Eubanks fannst látinn að heimili sínu í gær, 37 ára að aldri. 19. maí 2019 22:32 Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Skólayfirvöld í Jefferson-sýslu í Colorado hafa lagt til að Columbine-skólinn í bænum Littleton, þar sem fjöldi fólks dó í skotárás tveggja nemenda fyrir tuttugu árum, verði rifinn og nýr skóli byggður í staðinn. Þetta skuli gert til að koma í veg fyrir „sjúklega hrifningu“ margra á blóðbaðinu sem þar átti sér stað í aprílmánuði 1999. Jason Glass, fulltrúi skólayfirvalda, segir í bréfi til foreldra barna við skólann að árásin hafi veitt mörgum „hryllilegan innblástur“. Þannig reyni hundruð manna, sem ekki tengjast skólanum, að komast inn í skólann á hverju ári og hafi fjöldinn aldrei verið meiri en á síðustu ellefu mánuðum. Í bréfi sínu minnist Glass sérstaklega á hina átján ára Sol Pais, sem ferðaðist sérstaklega frá Flórida til Colorado í apríl og hafði í hótunum áður en hún svipti sig lífi. Vitað var að hún var heltekin af skotárásinni árið 1999.Ný bygging reist nokkru vestar Tillögur yfirvalda ganga út á að rífa núverandi skólabyggingu og byggja nýja nokkru vestar. Þó skuli halda nafni skólans, einkennislitum og lukkudýri. Eric Harris og Dylan Klebold drápu tólf nemendur og einn kennara í árásinni 20. apríl 1999 áður en þeir sviptu sig lífi. Á þeim tíma var þetta mannskæðasta árásin sem gerð hafði verið í skóla í sögu Bandaríkjanna. Vitað er að í seinni tíð hefur árásin veitt öðrum innblástur til að framkvæma árásir í skóla.
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Viðbúnaður í Columbine-skólanum vegna ógnar tuttugu árum eftir fjöldamorðið Alríkislögreglan er sögð leita átján ára gamallar stúlku sem hafi sent inn hótanir sem beindust að skólanum sem var vettvangur fjöldamorðs fyrir tuttugu árum. 16. apríl 2019 23:02 Kona heltekin af fjöldamorðinu í Columbine-skólanum fannst látin Bandaríska alríkislögreglan FBI hafði konuna grunaða um að ætla sér að líkja eftir fjöldamorðið í Columbine-framhaldsskólanum í Colorado. 17. apríl 2019 18:21 Einn eftirlifenda Columbine-fjöldamorðanna látinn Austin Eubanks fannst látinn að heimili sínu í gær, 37 ára að aldri. 19. maí 2019 22:32 Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Viðbúnaður í Columbine-skólanum vegna ógnar tuttugu árum eftir fjöldamorðið Alríkislögreglan er sögð leita átján ára gamallar stúlku sem hafi sent inn hótanir sem beindust að skólanum sem var vettvangur fjöldamorðs fyrir tuttugu árum. 16. apríl 2019 23:02
Kona heltekin af fjöldamorðinu í Columbine-skólanum fannst látin Bandaríska alríkislögreglan FBI hafði konuna grunaða um að ætla sér að líkja eftir fjöldamorðið í Columbine-framhaldsskólanum í Colorado. 17. apríl 2019 18:21
Einn eftirlifenda Columbine-fjöldamorðanna látinn Austin Eubanks fannst látinn að heimili sínu í gær, 37 ára að aldri. 19. maí 2019 22:32