Tuttugu og sex börn þurft að hætta frístundastarfi vegna vanskila foreldra Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 6. júní 2019 17:55 Ljóst er að í umræddum tuttugu og sex tilfellum hafa þau úrræði sem standa foreldrum í fjárhagsvanda til boða ekki dugað til þess að tryggja að börnin yrðu ekki af nauðsynlegri grunnþjónustu vegna erfiðrar fjárhagsstöðu foreldra sinna. vísir/vilhelm Frá febrúar 2017 til febrúar 2019 hafa alls tuttugu og sex börn misst plássið sitt á frístundaheimilum vegna vanskila foreldra sinna. Ekki liggja fyrir eldri upplýsingar en frá árinu 2017. Þetta kemur fram í svari Helga Grímssonar, sviðsstjóra skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar við fyrirspurn Kolbrúnar Baldursdóttur, borgarfulltrúa Flokks fólksins. Kolbrún segist hafa miklar áhyggjur af stöðunni. Ljóst er að í umræddum tuttugu og sex tilfellum hafa þau úrræði sem standa foreldrum í fjárhagsvanda til boða ekki dugað til þess að tryggja að börnin yrðu ekki af nauðsynlegri grunnþjónustu vegna erfiðrar fjárhagsstöðu foreldra sinna. Þrjár leiðir eru í boði fyrir foreldra sem hafa ekki getað gert upp skuld sína til að afturkalla uppsögn á vistun barna þeirra en ef ekkert er aðhafst mun barnið aftur á móti þurfa að hætta frístundastarfi. Ein leið er einfaldlega greiðsla vanskila, önnur leið er að semja um greiðslu vanskila og sú þriðja er þjónusta hjá þjónustumiðstöð sem verklagsreglur vegna vanskila foreldra varðandi þjónustu við börn bjóða upp á. Í svarbréfi Helga kemur fram að flest barnanna hefðu þurft að hætta frístundastarfi vegna fjárhagsstöðu foreldra í febrúar og apríl á síðasta ári eða alls sjö börn í hvorum mánuði. Helgi segir að langflestir foreldrar í fjárhagsvanda nýti sér þær leiðir sem í boði eru til að afturkalla uppsögn en hann segir jafnframt að mikilvægt sé að efla enn frekar samstarf skóla- og frístundasviðs og velferðarsviðs til að styðja foreldrana. Börn og uppeldi Reykjavík Skóla - og menntamál Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fleiri fréttir Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi Sjá meira
Frá febrúar 2017 til febrúar 2019 hafa alls tuttugu og sex börn misst plássið sitt á frístundaheimilum vegna vanskila foreldra sinna. Ekki liggja fyrir eldri upplýsingar en frá árinu 2017. Þetta kemur fram í svari Helga Grímssonar, sviðsstjóra skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar við fyrirspurn Kolbrúnar Baldursdóttur, borgarfulltrúa Flokks fólksins. Kolbrún segist hafa miklar áhyggjur af stöðunni. Ljóst er að í umræddum tuttugu og sex tilfellum hafa þau úrræði sem standa foreldrum í fjárhagsvanda til boða ekki dugað til þess að tryggja að börnin yrðu ekki af nauðsynlegri grunnþjónustu vegna erfiðrar fjárhagsstöðu foreldra sinna. Þrjár leiðir eru í boði fyrir foreldra sem hafa ekki getað gert upp skuld sína til að afturkalla uppsögn á vistun barna þeirra en ef ekkert er aðhafst mun barnið aftur á móti þurfa að hætta frístundastarfi. Ein leið er einfaldlega greiðsla vanskila, önnur leið er að semja um greiðslu vanskila og sú þriðja er þjónusta hjá þjónustumiðstöð sem verklagsreglur vegna vanskila foreldra varðandi þjónustu við börn bjóða upp á. Í svarbréfi Helga kemur fram að flest barnanna hefðu þurft að hætta frístundastarfi vegna fjárhagsstöðu foreldra í febrúar og apríl á síðasta ári eða alls sjö börn í hvorum mánuði. Helgi segir að langflestir foreldrar í fjárhagsvanda nýti sér þær leiðir sem í boði eru til að afturkalla uppsögn en hann segir jafnframt að mikilvægt sé að efla enn frekar samstarf skóla- og frístundasviðs og velferðarsviðs til að styðja foreldrana.
Börn og uppeldi Reykjavík Skóla - og menntamál Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fleiri fréttir Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi Sjá meira