Kane hefur engar áhyggjur af því að sárindi frá Meistaradeildarleiknum trufli enska landsliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júní 2019 22:00 Harry Kane og félagar eftir úrslitaleikinn í Meistaradeildinni. Getty/David S. Bustamante Enska landsliðið mætir því hollenska í undanúrslitum Þjóðadeildarinnar á morgun en nokkrir leikmenn enska liðsins voru andstæðingar á laugardaginn var. Leikur Englands og Hollands fer fram annað kvöld og verður hann í beinni á Stöð 2 Sport. Sigurvegarinn kemst í úrslitaleikinn á sunnudaginn. Harry Kane er einn af fjórum leikmönnum enska landsliðshópsins sem töpuðu úrslitaleik Meistaradeildarinnar um síðustu helgi. Tottenham tapaði þar 2-0 á móti Liverpool en auk Kane voru í Tottenham-liðinu þeir Dele Alli, Eric Dier og Danny Rose. Harry Kane segir að það sé mjög sterk samkennd innan enska landsliðsins og það fari vel á með öllum í liðinu. „Við höfum myndað svo sterk tengsl að þótt að við spilum með mismunandi félögum þá eru allir einbeittir á verkefni landsliðsins þegar við komum saman“ sagði Harry Kane eins og kemur fram á heimasíðu UEFA. Enska landsliðið er skipað mörgum leikmönnum sem ættu að geta verið liðsfélagar í landsliðinu í mörg ár til viðbótar. Leikmenn Liverpool í enska landsliðinu eru þeir Jordan Henderson, Joe Gomez og Trent Alexander-Arnold. Í hollenska liðinu eru síðan Liverpool leikmennirnir Virgil van Dijk og Georginio Wijnaldum. „Það þarf ekkert að tala um það við menn að þeir þurfi klæða sig úr félagshamnum. Það gerist á náttúrulegan hátt. Það hjálpar líka til að við höfum spilað saman upp yngri landsliðin og einnig með félagsliðum þegar við vorum yngri. Við erum því allir mjög góðir vinir,“ sagði Kane. Enski boltinn Þjóðadeild UEFA Mest lesið Leik lokið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Enska landsliðið mætir því hollenska í undanúrslitum Þjóðadeildarinnar á morgun en nokkrir leikmenn enska liðsins voru andstæðingar á laugardaginn var. Leikur Englands og Hollands fer fram annað kvöld og verður hann í beinni á Stöð 2 Sport. Sigurvegarinn kemst í úrslitaleikinn á sunnudaginn. Harry Kane er einn af fjórum leikmönnum enska landsliðshópsins sem töpuðu úrslitaleik Meistaradeildarinnar um síðustu helgi. Tottenham tapaði þar 2-0 á móti Liverpool en auk Kane voru í Tottenham-liðinu þeir Dele Alli, Eric Dier og Danny Rose. Harry Kane segir að það sé mjög sterk samkennd innan enska landsliðsins og það fari vel á með öllum í liðinu. „Við höfum myndað svo sterk tengsl að þótt að við spilum með mismunandi félögum þá eru allir einbeittir á verkefni landsliðsins þegar við komum saman“ sagði Harry Kane eins og kemur fram á heimasíðu UEFA. Enska landsliðið er skipað mörgum leikmönnum sem ættu að geta verið liðsfélagar í landsliðinu í mörg ár til viðbótar. Leikmenn Liverpool í enska landsliðinu eru þeir Jordan Henderson, Joe Gomez og Trent Alexander-Arnold. Í hollenska liðinu eru síðan Liverpool leikmennirnir Virgil van Dijk og Georginio Wijnaldum. „Það þarf ekkert að tala um það við menn að þeir þurfi klæða sig úr félagshamnum. Það gerist á náttúrulegan hátt. Það hjálpar líka til að við höfum spilað saman upp yngri landsliðin og einnig með félagsliðum þegar við vorum yngri. Við erum því allir mjög góðir vinir,“ sagði Kane.
Enski boltinn Þjóðadeild UEFA Mest lesið Leik lokið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn