Englandsmeistari og Cristiano Ronaldo | Sjáðu leikmannahópana fyrir leik kvöldsins Anton Ingi Leifsson skrifar 5. júní 2019 16:30 Ronaldo á æfingu fyrir leikinn mikilvæga í dag. vísir/getty Fyrsti undanúrslitaleikurinn í sögu Þjóðadeildarinnar fer fram í kvöld er Portúgal og Sviss mætast í Portúgal. Sviss var í riðli með Íslendingum í Þjóðadeildinni. Sviss rúllaði yfir Ísland í fyrri leiknum, 6-0, en síðari leikurinn endaði með 2-1 sigri Sviss. Vladimir Petkovic, þjálfari Sviss, segir að Portúgalar séu líklegastir til þess að vinna Þjóðadeildina, sem er haldin í fyrsta sinn. „Portúgal eru líklegastir, ekki bara í þessum leik, heldur mótinu öllu. Þeir eru á heimavelli og eru Evrópumeistarar,“ sagði Vladimir fyrir leik kvöldsins. Hér að neðan má sjá leikmannahópa liðanna fyrir leik kvöldsins en margir leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni verða í eldlínunni í kvöld.Leikmannahópur Portúgal:Markverðir: Beto (Goztepe), Jose Sa (Olympiakos), Rui Patricio (Wolves)Varnarmenn: Joao Cancelo (Juventus), Nelson Semedo (Barcelona), Jose Fonte (Lille), Pepe (Porto), Ruben Dias (Benfica), Raphael Guerreiro (Borussia Dortmund), Mario Rui (Napoli)Miðjumenn: Danilo (Porto), Ruben Neves (Wolves), William Carvalho (Real Betis), Bruno Fernandes (Sporting Lisbon), Joao Moutinho (Wolves), Pizzi (Benfica)Framherjar: Bernardo Silva (Manchester City), Joao Felix (Benfica), Goncalo Guedes (Valencia), Rafa Silva (Benfica), Cristiano Ronaldo (Juventus), Diogo Jota (Wolves), Dyego Sousa (Braga)Granit Xhaka og félagar á æfingu í gær.vísir/gettyLeikmannahópur Sviss:Markverðir: Yann Sommer (Borussia Monchengladbach), Yvon Mvogo (RB Leipzig), Jonas Omlin (Basel)Varnarmenn: Manuel Akanji (Borussia Dortmund), Loris Benito (Young Boys), Nico Elvedi (Borussia Monchengladbach), Michael Lang (Borussia Monchengladbach), Kevin Mbabu (Young Boys), Jacques-Francois Moubandje (Toulouse), Ricardo Rodriguez (Milan), Fabian Schar (Newcastle)Miðjumenn: Edimilson Fernandes (Mainz), Remo Freuler (Atalanta), Xherdan Shaqiri (Liverpool), Djibril Sow (Young Boys), Renato Steffen (Wolfsburg), Granit Xhaka (Arsenal), Denis Zakaria (Borussia Monchengladbach), Steven Zuber (Stuttgart), Noah Okafor (Basel)Framherjar: Josip Drmic (Borussia Monchengladbach), Haris Seferovic (Benfica), Albian Ajeti (Basel) Leikurinn í kvöld, sem og leikur Englendinga og Hollendinga annað kvöld, verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Úrslitaleikurinn og leikurinn um þriðja sætið fer svo fram á sunnudgainn en allir leikirnir verða í beinni á Sportstöðvum Stöðvar 2. Flautað verður til leiks í kvöld klukkan 20.45. Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Eru á því að portúgalska landsliðið sé miklu meira en bara Cristiano Ronaldo Í huga sumra er portúgalska landsliðið bara Cristiano Ronaldo og einhverjir tíu aðrir lítt leikmenn en þeir sem þekkja portúgalska boltann vita betur. 5. júní 2019 14:30 Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Enski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Sjá meira
Fyrsti undanúrslitaleikurinn í sögu Þjóðadeildarinnar fer fram í kvöld er Portúgal og Sviss mætast í Portúgal. Sviss var í riðli með Íslendingum í Þjóðadeildinni. Sviss rúllaði yfir Ísland í fyrri leiknum, 6-0, en síðari leikurinn endaði með 2-1 sigri Sviss. Vladimir Petkovic, þjálfari Sviss, segir að Portúgalar séu líklegastir til þess að vinna Þjóðadeildina, sem er haldin í fyrsta sinn. „Portúgal eru líklegastir, ekki bara í þessum leik, heldur mótinu öllu. Þeir eru á heimavelli og eru Evrópumeistarar,“ sagði Vladimir fyrir leik kvöldsins. Hér að neðan má sjá leikmannahópa liðanna fyrir leik kvöldsins en margir leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni verða í eldlínunni í kvöld.Leikmannahópur Portúgal:Markverðir: Beto (Goztepe), Jose Sa (Olympiakos), Rui Patricio (Wolves)Varnarmenn: Joao Cancelo (Juventus), Nelson Semedo (Barcelona), Jose Fonte (Lille), Pepe (Porto), Ruben Dias (Benfica), Raphael Guerreiro (Borussia Dortmund), Mario Rui (Napoli)Miðjumenn: Danilo (Porto), Ruben Neves (Wolves), William Carvalho (Real Betis), Bruno Fernandes (Sporting Lisbon), Joao Moutinho (Wolves), Pizzi (Benfica)Framherjar: Bernardo Silva (Manchester City), Joao Felix (Benfica), Goncalo Guedes (Valencia), Rafa Silva (Benfica), Cristiano Ronaldo (Juventus), Diogo Jota (Wolves), Dyego Sousa (Braga)Granit Xhaka og félagar á æfingu í gær.vísir/gettyLeikmannahópur Sviss:Markverðir: Yann Sommer (Borussia Monchengladbach), Yvon Mvogo (RB Leipzig), Jonas Omlin (Basel)Varnarmenn: Manuel Akanji (Borussia Dortmund), Loris Benito (Young Boys), Nico Elvedi (Borussia Monchengladbach), Michael Lang (Borussia Monchengladbach), Kevin Mbabu (Young Boys), Jacques-Francois Moubandje (Toulouse), Ricardo Rodriguez (Milan), Fabian Schar (Newcastle)Miðjumenn: Edimilson Fernandes (Mainz), Remo Freuler (Atalanta), Xherdan Shaqiri (Liverpool), Djibril Sow (Young Boys), Renato Steffen (Wolfsburg), Granit Xhaka (Arsenal), Denis Zakaria (Borussia Monchengladbach), Steven Zuber (Stuttgart), Noah Okafor (Basel)Framherjar: Josip Drmic (Borussia Monchengladbach), Haris Seferovic (Benfica), Albian Ajeti (Basel) Leikurinn í kvöld, sem og leikur Englendinga og Hollendinga annað kvöld, verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Úrslitaleikurinn og leikurinn um þriðja sætið fer svo fram á sunnudgainn en allir leikirnir verða í beinni á Sportstöðvum Stöðvar 2. Flautað verður til leiks í kvöld klukkan 20.45.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Eru á því að portúgalska landsliðið sé miklu meira en bara Cristiano Ronaldo Í huga sumra er portúgalska landsliðið bara Cristiano Ronaldo og einhverjir tíu aðrir lítt leikmenn en þeir sem þekkja portúgalska boltann vita betur. 5. júní 2019 14:30 Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Enski boltinn „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Sjá meira
Eru á því að portúgalska landsliðið sé miklu meira en bara Cristiano Ronaldo Í huga sumra er portúgalska landsliðið bara Cristiano Ronaldo og einhverjir tíu aðrir lítt leikmenn en þeir sem þekkja portúgalska boltann vita betur. 5. júní 2019 14:30