Grammy-verðlaunahafi fannst látinn í stigagangi Sylvía Hall skrifar 4. júní 2019 17:47 Leathers spilaði með söngkonunni Cecile McLorin Salvant og unnu plötur hennar Grammy-verðlaun árin 2015 og 2017. Vísir/Getty Trommarinn Lawrence Leathers fannst látinn í stigagangi í Bronx hverfinu í New York á sunnudag en talið er að hann hafi verið myrtur af sambýlisfólki sínu. Kærasta Leathers og meintur ástmaður hennar hafa verið handtekinn í tengslum við andlátið. Fólkið sem er í haldi lögreglu eru þau Lisa Harris, kærasta Leathers, og Sterling Aguilar sambýlismaður þeirra. Talið er að komið hafi til átaka á milli þeirra þriggja eftir samkvæmi í íbúð þeirra sem endaði með því að Aguilar þrengdi að hálsi Leathers með þeim afleiðingum að hann missti meðvitund. Var takið svo fast að bein brotnuðu í hálsi trommarans. Kærasta hans hélt honum niðri á meðan átökunum stóð og bera áverkar á höfði hans þess merki að hún hafi sparkað í höfuð hans. Við skýrslutöku hjá lögreglu sagði Harris að hann hafi ráðist á hana og hún hafi setist á hann í sjálfvörn.Furðulegur ástarþríhyrningur Lögreglan í Bronx segir ástæðu átakanna hafa verið afbrýðissemi og að þremenningarnir hafi átt í einhverskonar ástarþríhyrning. Leathers og Harris höfðu búið saman í þónokkur ár. Það var leigusali Leathers sem kom að honum í stigaganginum á sunnudag. Hún hélt í fyrstu að hann hafi tekið of stóran skammt enda vissi hún að það hafi verið samkvæmi kvöldið áður. Hún segist ekki hafa vitað að þau ættu í ástarsambandi fyrr en Harris sagði lögreglu að hann væri kærasti sinn. Upplýsingarnar komu henni verulega á óvart. „Ég sá aldrei neina rómantík á milli þeirra. Hún laug að mér. Hún sagði við mig að hann væri frændi hennar,“ sagði leigusalinn. Andlát Bandaríkin Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Fleiri fréttir „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Sjá meira
Trommarinn Lawrence Leathers fannst látinn í stigagangi í Bronx hverfinu í New York á sunnudag en talið er að hann hafi verið myrtur af sambýlisfólki sínu. Kærasta Leathers og meintur ástmaður hennar hafa verið handtekinn í tengslum við andlátið. Fólkið sem er í haldi lögreglu eru þau Lisa Harris, kærasta Leathers, og Sterling Aguilar sambýlismaður þeirra. Talið er að komið hafi til átaka á milli þeirra þriggja eftir samkvæmi í íbúð þeirra sem endaði með því að Aguilar þrengdi að hálsi Leathers með þeim afleiðingum að hann missti meðvitund. Var takið svo fast að bein brotnuðu í hálsi trommarans. Kærasta hans hélt honum niðri á meðan átökunum stóð og bera áverkar á höfði hans þess merki að hún hafi sparkað í höfuð hans. Við skýrslutöku hjá lögreglu sagði Harris að hann hafi ráðist á hana og hún hafi setist á hann í sjálfvörn.Furðulegur ástarþríhyrningur Lögreglan í Bronx segir ástæðu átakanna hafa verið afbrýðissemi og að þremenningarnir hafi átt í einhverskonar ástarþríhyrning. Leathers og Harris höfðu búið saman í þónokkur ár. Það var leigusali Leathers sem kom að honum í stigaganginum á sunnudag. Hún hélt í fyrstu að hann hafi tekið of stóran skammt enda vissi hún að það hafi verið samkvæmi kvöldið áður. Hún segist ekki hafa vitað að þau ættu í ástarsambandi fyrr en Harris sagði lögreglu að hann væri kærasti sinn. Upplýsingarnar komu henni verulega á óvart. „Ég sá aldrei neina rómantík á milli þeirra. Hún laug að mér. Hún sagði við mig að hann væri frændi hennar,“ sagði leigusalinn.
Andlát Bandaríkin Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Fleiri fréttir „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Sjá meira