Lífið

Hafa komið sér vel fyrir í smáhýsi á rándýru svæði

Stefán Árni Pálsson skrifar
Smáhýsi með öllu tilheyrandi.
Smáhýsi með öllu tilheyrandi.
Á YouTube-síðunni Living Big In A Tiny House hittir þáttastjórnandinn Bryce Langston fólk sem býr í litlu rými en nær að nýta sér plássið vel.

Að þessu sinni fer Langston í heimsókn til Vancouver í Kanada og hittir þar par sem býr í smáhúsi á hjólum.

Vancouver svæðið þykir eitt það dýrasta í heiminum en þau hafa komið sér einstaklega vel fyrir í mjög litlu rými eins og sjá má hér að neðan. Saman hafa þau lagt hjólhýsinu í útjaðri Vancouver. 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.