Drake-bölvunin náði til þungavigtarmeistarans í hnefaleikum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. júní 2019 22:30 Hinn íturvaxni Ruiz þjarmar hér að Joshua. vísir/getty Þungavigtarmeistarinn í hnefaleikum, Anthony Joshua, var rotaður af lítt þekktum Mexíkóa um helgina og margir vilja kenna tónlistarmanninum Drake um fall Joshua. Sá er rotaði Joshua heitir Andy Ruiz Jr. og þótti ekki líklegur til afreka í bardaganum. Hann er ekkert sérstaklega íþróttamannslega vaxinn og fáir sem áttu von á öðru en að hann yrði fallbyssufóður fyrir Joshua. Annað kom heldur betur á daginn. Ruiz var með yfirburði í bardaganum og rotaði Joshua í sjöundu lotu. Hann er því þungavigtarmeistari hjá IBF, WBA og WBO-samböndunum. Sagt er að þetta séu óvæntustu úrslitin í hnefaleikaheiminum síðan Buster Douglas hafði betur gegn Mike Tyson árið 1990. Joshua storkaði örlögunum er hann birti mynd af sér með Drake á Twitter og sagðist ætla að aflétta Drake-bölvuninni. Flestir sem Drake styður hafa tapað síðustu ár og Joshua var þar engin undantekning. Bölvun Drake lifir því enn sem eru vond tíðindi fyrir Toronto Raptors.Bout to break the curse #June1stpic.twitter.com/UIh3ILUfrE — Anthony Joshua (@anthonyfjoshua) March 21, 2019 Box Tengdar fréttir Agüero er ekki hræddur við Drake bölvunina en Liverpool menn brosa Argentínski knattspyrnumaðurinn Sergio Agüero er fullur sjálfstraust þessa dagana enda á Manchester City möguleika á því að vinna fjórfalt í ár. 13. mars 2019 23:00 Bölvun Drake lifir enn Íþróttalið og íþróttamenn vestanhafs munu líklega afþakka stuðning kanadíska rapparans Drake næstu árin enda tapa allir sem hann heldur með. 8. janúar 2019 13:00 Roma bannar leikmönnum að taka mynd af sér með Drake Ítalska úrvalsdeildarfélagið Roma hefur bannað leikmönnum sínum að taka myndir af sér með rapparanum Drake vegna hræðslu við Drake-bölvunina. 16. apríl 2019 23:30 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Enski boltinn Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Fleiri fréttir Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sjá meira
Þungavigtarmeistarinn í hnefaleikum, Anthony Joshua, var rotaður af lítt þekktum Mexíkóa um helgina og margir vilja kenna tónlistarmanninum Drake um fall Joshua. Sá er rotaði Joshua heitir Andy Ruiz Jr. og þótti ekki líklegur til afreka í bardaganum. Hann er ekkert sérstaklega íþróttamannslega vaxinn og fáir sem áttu von á öðru en að hann yrði fallbyssufóður fyrir Joshua. Annað kom heldur betur á daginn. Ruiz var með yfirburði í bardaganum og rotaði Joshua í sjöundu lotu. Hann er því þungavigtarmeistari hjá IBF, WBA og WBO-samböndunum. Sagt er að þetta séu óvæntustu úrslitin í hnefaleikaheiminum síðan Buster Douglas hafði betur gegn Mike Tyson árið 1990. Joshua storkaði örlögunum er hann birti mynd af sér með Drake á Twitter og sagðist ætla að aflétta Drake-bölvuninni. Flestir sem Drake styður hafa tapað síðustu ár og Joshua var þar engin undantekning. Bölvun Drake lifir því enn sem eru vond tíðindi fyrir Toronto Raptors.Bout to break the curse #June1stpic.twitter.com/UIh3ILUfrE — Anthony Joshua (@anthonyfjoshua) March 21, 2019
Box Tengdar fréttir Agüero er ekki hræddur við Drake bölvunina en Liverpool menn brosa Argentínski knattspyrnumaðurinn Sergio Agüero er fullur sjálfstraust þessa dagana enda á Manchester City möguleika á því að vinna fjórfalt í ár. 13. mars 2019 23:00 Bölvun Drake lifir enn Íþróttalið og íþróttamenn vestanhafs munu líklega afþakka stuðning kanadíska rapparans Drake næstu árin enda tapa allir sem hann heldur með. 8. janúar 2019 13:00 Roma bannar leikmönnum að taka mynd af sér með Drake Ítalska úrvalsdeildarfélagið Roma hefur bannað leikmönnum sínum að taka myndir af sér með rapparanum Drake vegna hræðslu við Drake-bölvunina. 16. apríl 2019 23:30 Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Enski boltinn Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Fleiri fréttir Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sjá meira
Agüero er ekki hræddur við Drake bölvunina en Liverpool menn brosa Argentínski knattspyrnumaðurinn Sergio Agüero er fullur sjálfstraust þessa dagana enda á Manchester City möguleika á því að vinna fjórfalt í ár. 13. mars 2019 23:00
Bölvun Drake lifir enn Íþróttalið og íþróttamenn vestanhafs munu líklega afþakka stuðning kanadíska rapparans Drake næstu árin enda tapa allir sem hann heldur með. 8. janúar 2019 13:00
Roma bannar leikmönnum að taka mynd af sér með Drake Ítalska úrvalsdeildarfélagið Roma hefur bannað leikmönnum sínum að taka myndir af sér með rapparanum Drake vegna hræðslu við Drake-bölvunina. 16. apríl 2019 23:30