Fáklæddi Íslandsvinurinn skemmti sér konunglega hér á landi Stefán Árni Pálsson skrifar 3. júní 2019 12:30 Vel heppnuð ferð hér á landi fyrir einu ári. Liverpool vann Meistaradeild Evrópu á laugardagskvöldið þegar liðið hafði betur gegn Tottenham í úrslitaleiknum 2-0. Nokkuð sérstakt atvik átti sér stað í fyrri hálfleiknum og vakti athygli en stöðva þurfti leikinn þegar að fáklædd instagram-stjarna hljóp inn á leikvöllinn með öryggisverði á hælunum. Konan er instagramstjarnan Kinsey Wolanski og var hún klædd í efnislítinn svartan fatnað merktan vefsíðu sem rakin er til kærasta Wolanski, YouTube prakkarans, Vitaly Zdorovetskiy. Parið kom sérstaklega til Íslands í júní á síðasta ári til að skoða landið og skella sér á Secret Solstice tónlistarhátíðina.Þau voru í för með plötusnúðnum heimsfræga Steve Aoki sem kom fram á Secret Solstice en Víkingur Arnórsson, framkvæmdarstjóri Secret Solstice aðstoðaði hópinn í ferð sinni um landið. Hópurinn fór á fjórhjólum um Sólheimasand, í River Rafting, Rib Safari í Vestmannaeyjum, í Bláa Lónið og á hestbak. Vitaly Zdorovetskiy er bannaður á hverjum einasta íþróttaleikvangi í heiminum, og þá sérstaklega úrslitaleikjum. Alls staðar eru myndir af honum og viðvaranir svo starfsfólk þekki hann við sjón til að hindra að hann komist inn. Fyrir leikinn á laugardaginn náði hann að blekkja öryggisteymi UEFA með því að birta myndir og myndbönd af sér frá Balí svo það leit út fyrir að hann væri ekki nálægt leikvanginum. Svo var ekki. Zdorovetskiy var í dulargervi inni á vellinum og náði að sjá kærustuna hlaupa inn á eins og hann birti á Instagram. Hér að neðan má sjá myndir frá ferð parsins til landsins. Hópurinn sem skemmti sér vel hér á landi fyrir ári síðan.Hent sér niður af brú.Vitaly Zdorovetskiy var á svæðinu.Allt gekk eins og sögu hjá parinu. Íslandsvinir Secret Solstice Tengdar fréttir Fáklæddur Íslandsvinur truflaði úrslitaleik Meistaradeildarinnar Þessa stundina stendur yfir úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu 2019 í Madríd á Spáni, þar eigast við ensku liðin Liverpool og Tottenham. Leikurinn hófst með látum en Mohamed Salah kom hinum rauðklæddu yfir stuttu eftir að flautað hafði verið til leiks. 1. júní 2019 20:25 Mest lesið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Ísraelar fá að vera með í Eurovision Tónlist Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Lífið Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Fleiri fréttir Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Sjá meira
Liverpool vann Meistaradeild Evrópu á laugardagskvöldið þegar liðið hafði betur gegn Tottenham í úrslitaleiknum 2-0. Nokkuð sérstakt atvik átti sér stað í fyrri hálfleiknum og vakti athygli en stöðva þurfti leikinn þegar að fáklædd instagram-stjarna hljóp inn á leikvöllinn með öryggisverði á hælunum. Konan er instagramstjarnan Kinsey Wolanski og var hún klædd í efnislítinn svartan fatnað merktan vefsíðu sem rakin er til kærasta Wolanski, YouTube prakkarans, Vitaly Zdorovetskiy. Parið kom sérstaklega til Íslands í júní á síðasta ári til að skoða landið og skella sér á Secret Solstice tónlistarhátíðina.Þau voru í för með plötusnúðnum heimsfræga Steve Aoki sem kom fram á Secret Solstice en Víkingur Arnórsson, framkvæmdarstjóri Secret Solstice aðstoðaði hópinn í ferð sinni um landið. Hópurinn fór á fjórhjólum um Sólheimasand, í River Rafting, Rib Safari í Vestmannaeyjum, í Bláa Lónið og á hestbak. Vitaly Zdorovetskiy er bannaður á hverjum einasta íþróttaleikvangi í heiminum, og þá sérstaklega úrslitaleikjum. Alls staðar eru myndir af honum og viðvaranir svo starfsfólk þekki hann við sjón til að hindra að hann komist inn. Fyrir leikinn á laugardaginn náði hann að blekkja öryggisteymi UEFA með því að birta myndir og myndbönd af sér frá Balí svo það leit út fyrir að hann væri ekki nálægt leikvanginum. Svo var ekki. Zdorovetskiy var í dulargervi inni á vellinum og náði að sjá kærustuna hlaupa inn á eins og hann birti á Instagram. Hér að neðan má sjá myndir frá ferð parsins til landsins. Hópurinn sem skemmti sér vel hér á landi fyrir ári síðan.Hent sér niður af brú.Vitaly Zdorovetskiy var á svæðinu.Allt gekk eins og sögu hjá parinu.
Íslandsvinir Secret Solstice Tengdar fréttir Fáklæddur Íslandsvinur truflaði úrslitaleik Meistaradeildarinnar Þessa stundina stendur yfir úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu 2019 í Madríd á Spáni, þar eigast við ensku liðin Liverpool og Tottenham. Leikurinn hófst með látum en Mohamed Salah kom hinum rauðklæddu yfir stuttu eftir að flautað hafði verið til leiks. 1. júní 2019 20:25 Mest lesið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Ísraelar fá að vera með í Eurovision Tónlist Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Lífið Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Fleiri fréttir Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Sjá meira
Fáklæddur Íslandsvinur truflaði úrslitaleik Meistaradeildarinnar Þessa stundina stendur yfir úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu 2019 í Madríd á Spáni, þar eigast við ensku liðin Liverpool og Tottenham. Leikurinn hófst með látum en Mohamed Salah kom hinum rauðklæddu yfir stuttu eftir að flautað hafði verið til leiks. 1. júní 2019 20:25