Hélt að árásarmaðurinn væri góð manneskja Sylvía Hall skrifar 2. júní 2019 17:37 Vegfarendur staldra við fyrir utan þjónustumiðstöðina þar sem skotárásin fór fram. Vísir/Getty Árásarmaðurinn sem skaut tólf til bana á föstudag hafði unnið fyrir borgaryfirvöld um árabil. Maðurinn skaut fyrst mann í kyrrstæðum bíl fyrir utan bygginguna áður en hann hélt að byggingunni þar sem hann hóf skothríð þegar vinnudagurinn var að líða undir lok. CNN greinir frá. Maðurinn notaði 45-kalibera hálfsjálfvirka skammbyssu með hljóðdeyfi en hann hefur þá virkni að hvellurinn í byssunni verður ekki eins hávær og afskræmir hljóðið úr skotvopninu.Sjá einnig: Ódæðismaður með hljóðdeyfi martröðin sem byssuandstæðingar höfðu varað við Samkvæmt upplýsingum frá yfirvöldum í Virginia var maðurinn ósáttur í vinnu en ekki er vitað hvað olli því að hann ákvað að myrða samstarfsfólk sitt á svo hrottafenginn hátt. Samstarfsfólk hans segist ekki getað hafa séð þetta fyrir. „Ég held að stóra spurningin sé hvers vegna? Við viljum vita það líka,“ sagði borgarstjórinn Bobby Dyer um málið. Joseph Scott var einn þeirra sem hafði unnið með árásarmanninum í nokkur ár og hafði hitt hann fyrr um morguninn. Þeir höfðu rekist á hvorn annan inni á baðherbergi þar sem árásarmaðurinn byrjaði alla morgna á því að bursta í sér tennurnar. „Ég hélt að hann væri góð manneskja,“ sagði Scott en árásarmaðurinn hafði boðið honum góðan dag áður en leiðir þeirra skildu. Þeir tólf sem létust í árásinni voru ýmist borgarstarfsmenn eða fólk í erindagjörðum í húsinu. Þá slösuðust fleiri í árásinni og eru þrír enn í lífshættu. Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Tólf létu lífið í skotárásinni í Virginia Beach: Vettvangi árásarinnar „best lýst sem stríðsátökum“ Tólf létu lífið í árásinni. 1. júní 2019 07:48 Hátt í sex þúsund látið lífið af völdum skotvopna í Bandaríkjunum í ár Alls hafa 5.822 manns látið lífið af völdum skotvopna í Bandaríkjunum það sem af er árinu 2019 en skotárásin í Virgina Beach í gær var sú 150. í ár. 1. júní 2019 23:45 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Sjá meira
Árásarmaðurinn sem skaut tólf til bana á föstudag hafði unnið fyrir borgaryfirvöld um árabil. Maðurinn skaut fyrst mann í kyrrstæðum bíl fyrir utan bygginguna áður en hann hélt að byggingunni þar sem hann hóf skothríð þegar vinnudagurinn var að líða undir lok. CNN greinir frá. Maðurinn notaði 45-kalibera hálfsjálfvirka skammbyssu með hljóðdeyfi en hann hefur þá virkni að hvellurinn í byssunni verður ekki eins hávær og afskræmir hljóðið úr skotvopninu.Sjá einnig: Ódæðismaður með hljóðdeyfi martröðin sem byssuandstæðingar höfðu varað við Samkvæmt upplýsingum frá yfirvöldum í Virginia var maðurinn ósáttur í vinnu en ekki er vitað hvað olli því að hann ákvað að myrða samstarfsfólk sitt á svo hrottafenginn hátt. Samstarfsfólk hans segist ekki getað hafa séð þetta fyrir. „Ég held að stóra spurningin sé hvers vegna? Við viljum vita það líka,“ sagði borgarstjórinn Bobby Dyer um málið. Joseph Scott var einn þeirra sem hafði unnið með árásarmanninum í nokkur ár og hafði hitt hann fyrr um morguninn. Þeir höfðu rekist á hvorn annan inni á baðherbergi þar sem árásarmaðurinn byrjaði alla morgna á því að bursta í sér tennurnar. „Ég hélt að hann væri góð manneskja,“ sagði Scott en árásarmaðurinn hafði boðið honum góðan dag áður en leiðir þeirra skildu. Þeir tólf sem létust í árásinni voru ýmist borgarstarfsmenn eða fólk í erindagjörðum í húsinu. Þá slösuðust fleiri í árásinni og eru þrír enn í lífshættu.
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Tólf létu lífið í skotárásinni í Virginia Beach: Vettvangi árásarinnar „best lýst sem stríðsátökum“ Tólf létu lífið í árásinni. 1. júní 2019 07:48 Hátt í sex þúsund látið lífið af völdum skotvopna í Bandaríkjunum í ár Alls hafa 5.822 manns látið lífið af völdum skotvopna í Bandaríkjunum það sem af er árinu 2019 en skotárásin í Virgina Beach í gær var sú 150. í ár. 1. júní 2019 23:45 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Sjá meira
Tólf létu lífið í skotárásinni í Virginia Beach: Vettvangi árásarinnar „best lýst sem stríðsátökum“ Tólf létu lífið í árásinni. 1. júní 2019 07:48
Hátt í sex þúsund látið lífið af völdum skotvopna í Bandaríkjunum í ár Alls hafa 5.822 manns látið lífið af völdum skotvopna í Bandaríkjunum það sem af er árinu 2019 en skotárásin í Virgina Beach í gær var sú 150. í ár. 1. júní 2019 23:45