Staðfesta orðróminn með kossamyndbandi Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 18. júní 2019 14:39 Parið hefur verið saman frá því í maí fyrra. Vísir/getty Þrátt fyrir að hafa verið saman í heilt ár hafa þær Cara Delevingne og Ashley Benson ekki viljað staðfesta orðróm þess efnis hingað til. Mikil leynd hefur hvílt yfir ástarsambandinu en parið tók af allan vafa þegar ofurfyrirsætan Delevingne birti myndband af þeim að kyssast í tilefni af Pride Month í Bandaríkjunum. Delevingne skrifaði „#Pride“ undir myndbandinu sem hún birti á Instagram á dögunum og regnbogatáknið og hjartatákið fengu einnig að fljóta með. Ashley Benson er bandarísk leikkona sem þekktust er fyrir að fara með hlutverk Hönnu Marin í unglingaþáttaröðinni Pretty Little Liars. Þrátt fyrir að parið hafi upphaflega ekki viljað að fjölmiðlar beindu kastljósi sínu að sambandinu herma heimildir E News að þær hafi búið saman um nokkurt skeið og að þetta sé fyrsta alvöru samband Bensons. Hún hafi aldrei verið jafn hamingjusöm og nú. „Þær sýna hvor annarri skilning, stuðning og mikla ástúð,“ segir heimildarmaður E News. „Þær bara gera allt þetta venjulega, fá sér kaffi saman, fara út að ganga með hundinn og fara í bíó. Þær elska líka að vera mikið heima og slappa af. Þær eru ótrúlega sætar saman. Þær eru alltaf að gera eitthvað fallegt hvor fyrir aðra.“ View this post on Instagram#PRIDE @ashleybenson A post shared by Cara Delevingne (@caradelevingne) on Jun 14, 2019 at 6:01pm PDT Bíó og sjónvarp Hinsegin Hollywood Tengdar fréttir Cara Delevingne opnar sig um hræðilega reynslu sína af Weinstein Cara Delevingne bætist í hóp þeirra kvenna sem hafa opnað sig um kynferðisofbeldi Harvey Weinstein. 11. október 2017 23:19 Cara Delevingne aflitar á sér hárið Eftir smá pásu frá sviðsljósinu er hún mætt aftur og með glænýjan hárlit. 6. mars 2017 13:00 Cara Delevingne gerist rithöfundur Fyrirsætan sem gerðist leikkona hefur nú skrifað sína fyrstu bók. 14. mars 2017 17:30 Cara Delevingne svarar skemmtilegum spurningum og borðar eldheitan mat í leiðinni Ofurfyrirsætan og leikkonan Cara Delevingne mætti í nýjasta þáttinn af First We Feast þar sem gestir eru manaðir til að borða allskonar sterkan mat. 24. júlí 2017 14:30 Cara Delevingne og Pharrell með nýtt lag Ofurfyrirsætan Cara Delevingne gaf í gær út nýtt tónlistarmyndband við lagið I feel Everything úr kvikmyndinni Valerian and the City of a Thousand Planets. 28. júlí 2017 16:30 Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Lífið Fleiri fréttir Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Sjá meira
Þrátt fyrir að hafa verið saman í heilt ár hafa þær Cara Delevingne og Ashley Benson ekki viljað staðfesta orðróm þess efnis hingað til. Mikil leynd hefur hvílt yfir ástarsambandinu en parið tók af allan vafa þegar ofurfyrirsætan Delevingne birti myndband af þeim að kyssast í tilefni af Pride Month í Bandaríkjunum. Delevingne skrifaði „#Pride“ undir myndbandinu sem hún birti á Instagram á dögunum og regnbogatáknið og hjartatákið fengu einnig að fljóta með. Ashley Benson er bandarísk leikkona sem þekktust er fyrir að fara með hlutverk Hönnu Marin í unglingaþáttaröðinni Pretty Little Liars. Þrátt fyrir að parið hafi upphaflega ekki viljað að fjölmiðlar beindu kastljósi sínu að sambandinu herma heimildir E News að þær hafi búið saman um nokkurt skeið og að þetta sé fyrsta alvöru samband Bensons. Hún hafi aldrei verið jafn hamingjusöm og nú. „Þær sýna hvor annarri skilning, stuðning og mikla ástúð,“ segir heimildarmaður E News. „Þær bara gera allt þetta venjulega, fá sér kaffi saman, fara út að ganga með hundinn og fara í bíó. Þær elska líka að vera mikið heima og slappa af. Þær eru ótrúlega sætar saman. Þær eru alltaf að gera eitthvað fallegt hvor fyrir aðra.“ View this post on Instagram#PRIDE @ashleybenson A post shared by Cara Delevingne (@caradelevingne) on Jun 14, 2019 at 6:01pm PDT
Bíó og sjónvarp Hinsegin Hollywood Tengdar fréttir Cara Delevingne opnar sig um hræðilega reynslu sína af Weinstein Cara Delevingne bætist í hóp þeirra kvenna sem hafa opnað sig um kynferðisofbeldi Harvey Weinstein. 11. október 2017 23:19 Cara Delevingne aflitar á sér hárið Eftir smá pásu frá sviðsljósinu er hún mætt aftur og með glænýjan hárlit. 6. mars 2017 13:00 Cara Delevingne gerist rithöfundur Fyrirsætan sem gerðist leikkona hefur nú skrifað sína fyrstu bók. 14. mars 2017 17:30 Cara Delevingne svarar skemmtilegum spurningum og borðar eldheitan mat í leiðinni Ofurfyrirsætan og leikkonan Cara Delevingne mætti í nýjasta þáttinn af First We Feast þar sem gestir eru manaðir til að borða allskonar sterkan mat. 24. júlí 2017 14:30 Cara Delevingne og Pharrell með nýtt lag Ofurfyrirsætan Cara Delevingne gaf í gær út nýtt tónlistarmyndband við lagið I feel Everything úr kvikmyndinni Valerian and the City of a Thousand Planets. 28. júlí 2017 16:30 Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Lífið Fleiri fréttir Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Sjá meira
Cara Delevingne opnar sig um hræðilega reynslu sína af Weinstein Cara Delevingne bætist í hóp þeirra kvenna sem hafa opnað sig um kynferðisofbeldi Harvey Weinstein. 11. október 2017 23:19
Cara Delevingne aflitar á sér hárið Eftir smá pásu frá sviðsljósinu er hún mætt aftur og með glænýjan hárlit. 6. mars 2017 13:00
Cara Delevingne gerist rithöfundur Fyrirsætan sem gerðist leikkona hefur nú skrifað sína fyrstu bók. 14. mars 2017 17:30
Cara Delevingne svarar skemmtilegum spurningum og borðar eldheitan mat í leiðinni Ofurfyrirsætan og leikkonan Cara Delevingne mætti í nýjasta þáttinn af First We Feast þar sem gestir eru manaðir til að borða allskonar sterkan mat. 24. júlí 2017 14:30
Cara Delevingne og Pharrell með nýtt lag Ofurfyrirsætan Cara Delevingne gaf í gær út nýtt tónlistarmyndband við lagið I feel Everything úr kvikmyndinni Valerian and the City of a Thousand Planets. 28. júlí 2017 16:30