Staðfesta orðróminn með kossamyndbandi Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 18. júní 2019 14:39 Parið hefur verið saman frá því í maí fyrra. Vísir/getty Þrátt fyrir að hafa verið saman í heilt ár hafa þær Cara Delevingne og Ashley Benson ekki viljað staðfesta orðróm þess efnis hingað til. Mikil leynd hefur hvílt yfir ástarsambandinu en parið tók af allan vafa þegar ofurfyrirsætan Delevingne birti myndband af þeim að kyssast í tilefni af Pride Month í Bandaríkjunum. Delevingne skrifaði „#Pride“ undir myndbandinu sem hún birti á Instagram á dögunum og regnbogatáknið og hjartatákið fengu einnig að fljóta með. Ashley Benson er bandarísk leikkona sem þekktust er fyrir að fara með hlutverk Hönnu Marin í unglingaþáttaröðinni Pretty Little Liars. Þrátt fyrir að parið hafi upphaflega ekki viljað að fjölmiðlar beindu kastljósi sínu að sambandinu herma heimildir E News að þær hafi búið saman um nokkurt skeið og að þetta sé fyrsta alvöru samband Bensons. Hún hafi aldrei verið jafn hamingjusöm og nú. „Þær sýna hvor annarri skilning, stuðning og mikla ástúð,“ segir heimildarmaður E News. „Þær bara gera allt þetta venjulega, fá sér kaffi saman, fara út að ganga með hundinn og fara í bíó. Þær elska líka að vera mikið heima og slappa af. Þær eru ótrúlega sætar saman. Þær eru alltaf að gera eitthvað fallegt hvor fyrir aðra.“ View this post on Instagram#PRIDE @ashleybenson A post shared by Cara Delevingne (@caradelevingne) on Jun 14, 2019 at 6:01pm PDT Bíó og sjónvarp Hinsegin Hollywood Tengdar fréttir Cara Delevingne opnar sig um hræðilega reynslu sína af Weinstein Cara Delevingne bætist í hóp þeirra kvenna sem hafa opnað sig um kynferðisofbeldi Harvey Weinstein. 11. október 2017 23:19 Cara Delevingne aflitar á sér hárið Eftir smá pásu frá sviðsljósinu er hún mætt aftur og með glænýjan hárlit. 6. mars 2017 13:00 Cara Delevingne gerist rithöfundur Fyrirsætan sem gerðist leikkona hefur nú skrifað sína fyrstu bók. 14. mars 2017 17:30 Cara Delevingne svarar skemmtilegum spurningum og borðar eldheitan mat í leiðinni Ofurfyrirsætan og leikkonan Cara Delevingne mætti í nýjasta þáttinn af First We Feast þar sem gestir eru manaðir til að borða allskonar sterkan mat. 24. júlí 2017 14:30 Cara Delevingne og Pharrell með nýtt lag Ofurfyrirsætan Cara Delevingne gaf í gær út nýtt tónlistarmyndband við lagið I feel Everything úr kvikmyndinni Valerian and the City of a Thousand Planets. 28. júlí 2017 16:30 Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Fleiri fréttir Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Sjá meira
Þrátt fyrir að hafa verið saman í heilt ár hafa þær Cara Delevingne og Ashley Benson ekki viljað staðfesta orðróm þess efnis hingað til. Mikil leynd hefur hvílt yfir ástarsambandinu en parið tók af allan vafa þegar ofurfyrirsætan Delevingne birti myndband af þeim að kyssast í tilefni af Pride Month í Bandaríkjunum. Delevingne skrifaði „#Pride“ undir myndbandinu sem hún birti á Instagram á dögunum og regnbogatáknið og hjartatákið fengu einnig að fljóta með. Ashley Benson er bandarísk leikkona sem þekktust er fyrir að fara með hlutverk Hönnu Marin í unglingaþáttaröðinni Pretty Little Liars. Þrátt fyrir að parið hafi upphaflega ekki viljað að fjölmiðlar beindu kastljósi sínu að sambandinu herma heimildir E News að þær hafi búið saman um nokkurt skeið og að þetta sé fyrsta alvöru samband Bensons. Hún hafi aldrei verið jafn hamingjusöm og nú. „Þær sýna hvor annarri skilning, stuðning og mikla ástúð,“ segir heimildarmaður E News. „Þær bara gera allt þetta venjulega, fá sér kaffi saman, fara út að ganga með hundinn og fara í bíó. Þær elska líka að vera mikið heima og slappa af. Þær eru ótrúlega sætar saman. Þær eru alltaf að gera eitthvað fallegt hvor fyrir aðra.“ View this post on Instagram#PRIDE @ashleybenson A post shared by Cara Delevingne (@caradelevingne) on Jun 14, 2019 at 6:01pm PDT
Bíó og sjónvarp Hinsegin Hollywood Tengdar fréttir Cara Delevingne opnar sig um hræðilega reynslu sína af Weinstein Cara Delevingne bætist í hóp þeirra kvenna sem hafa opnað sig um kynferðisofbeldi Harvey Weinstein. 11. október 2017 23:19 Cara Delevingne aflitar á sér hárið Eftir smá pásu frá sviðsljósinu er hún mætt aftur og með glænýjan hárlit. 6. mars 2017 13:00 Cara Delevingne gerist rithöfundur Fyrirsætan sem gerðist leikkona hefur nú skrifað sína fyrstu bók. 14. mars 2017 17:30 Cara Delevingne svarar skemmtilegum spurningum og borðar eldheitan mat í leiðinni Ofurfyrirsætan og leikkonan Cara Delevingne mætti í nýjasta þáttinn af First We Feast þar sem gestir eru manaðir til að borða allskonar sterkan mat. 24. júlí 2017 14:30 Cara Delevingne og Pharrell með nýtt lag Ofurfyrirsætan Cara Delevingne gaf í gær út nýtt tónlistarmyndband við lagið I feel Everything úr kvikmyndinni Valerian and the City of a Thousand Planets. 28. júlí 2017 16:30 Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Fleiri fréttir Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Sjá meira
Cara Delevingne opnar sig um hræðilega reynslu sína af Weinstein Cara Delevingne bætist í hóp þeirra kvenna sem hafa opnað sig um kynferðisofbeldi Harvey Weinstein. 11. október 2017 23:19
Cara Delevingne aflitar á sér hárið Eftir smá pásu frá sviðsljósinu er hún mætt aftur og með glænýjan hárlit. 6. mars 2017 13:00
Cara Delevingne gerist rithöfundur Fyrirsætan sem gerðist leikkona hefur nú skrifað sína fyrstu bók. 14. mars 2017 17:30
Cara Delevingne svarar skemmtilegum spurningum og borðar eldheitan mat í leiðinni Ofurfyrirsætan og leikkonan Cara Delevingne mætti í nýjasta þáttinn af First We Feast þar sem gestir eru manaðir til að borða allskonar sterkan mat. 24. júlí 2017 14:30
Cara Delevingne og Pharrell með nýtt lag Ofurfyrirsætan Cara Delevingne gaf í gær út nýtt tónlistarmyndband við lagið I feel Everything úr kvikmyndinni Valerian and the City of a Thousand Planets. 28. júlí 2017 16:30