Frá Como í fossana á Suðurlandi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. júní 2019 12:54 Stjörnuparið Rúrik og Nathalia við Como-vatn um helgina. Þau höfðu fataskipti áður en þau hlupu bak við íslenska fossa á Suðurlandinu. Instagram/@rurikgislason Lúsmý sem hrellt hefur landsmenn á suðvesturhorninu undanfarna daga virðist ekki hafa ná til ofurparsins Rúriks Gíslasonar og Nathaliu Soliani. Landsliðsmaðurinn og brasilíska fyrirsætan og kærasta hans eru komin til baka úr brúðkaupi Alexöndru Helgu Ívarsdóttur og Gylfa Þórs Sigurðssonar sem fram fór við Como vatn á Ítalíu á laugardaginn. Rúrik og Nathalia eiga það sameiginlegt að njóta mikilla vinsælda á samfélagsmiðlum og miðla því sem á daga þeirra drífur. Í gær rúntuðu þau um Þjóðveg 1 austur fyrir fjall og var greinilegt að Nathalia var heilluð af íslensku lúpínunni. Rúrik sat við stýrið og bauð meðal annars upp á íslenskt rapp og var stoppað hjá helstu kennileitum. Má nefna Seljalandsfoss þar sem gengið var aftur fyrir fossinn eins og lög gera ráð fyrir. Í framhaldinu var farið að hinum minna þekkta Gljúfrabúa þar sem Nathalia hló að Rúriki sem tókst ekki áfallalaust að stikla á steinum. Þau slökuðu svo á í heita pottinum á Hótel Rangá þar sem þau virðast hafa gist í nótt. Nathalia er í rómantískum gír og segir Ísland hafa stolið hjarta sínu í annað skiptið. Er hún væntanlega að vísa til þess að Rúrik hafi gert það í fyrsta skiptið. View this post on InstagramOh well ...Iceland stole my heart once , guess now one more time #SWIPE A post shared by NATHALIA SOLIANI (@nathaliasoliani_) on Jun 17, 2019 at 4:21pm PDT Ferðamennska á Íslandi Samfélagsmiðlar Mest lesið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Sjá meira
Lúsmý sem hrellt hefur landsmenn á suðvesturhorninu undanfarna daga virðist ekki hafa ná til ofurparsins Rúriks Gíslasonar og Nathaliu Soliani. Landsliðsmaðurinn og brasilíska fyrirsætan og kærasta hans eru komin til baka úr brúðkaupi Alexöndru Helgu Ívarsdóttur og Gylfa Þórs Sigurðssonar sem fram fór við Como vatn á Ítalíu á laugardaginn. Rúrik og Nathalia eiga það sameiginlegt að njóta mikilla vinsælda á samfélagsmiðlum og miðla því sem á daga þeirra drífur. Í gær rúntuðu þau um Þjóðveg 1 austur fyrir fjall og var greinilegt að Nathalia var heilluð af íslensku lúpínunni. Rúrik sat við stýrið og bauð meðal annars upp á íslenskt rapp og var stoppað hjá helstu kennileitum. Má nefna Seljalandsfoss þar sem gengið var aftur fyrir fossinn eins og lög gera ráð fyrir. Í framhaldinu var farið að hinum minna þekkta Gljúfrabúa þar sem Nathalia hló að Rúriki sem tókst ekki áfallalaust að stikla á steinum. Þau slökuðu svo á í heita pottinum á Hótel Rangá þar sem þau virðast hafa gist í nótt. Nathalia er í rómantískum gír og segir Ísland hafa stolið hjarta sínu í annað skiptið. Er hún væntanlega að vísa til þess að Rúrik hafi gert það í fyrsta skiptið. View this post on InstagramOh well ...Iceland stole my heart once , guess now one more time #SWIPE A post shared by NATHALIA SOLIANI (@nathaliasoliani_) on Jun 17, 2019 at 4:21pm PDT
Ferðamennska á Íslandi Samfélagsmiðlar Mest lesið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Sjá meira