„Skúrkarnir“ í The Bachelor létu pússa sig saman Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 18. júní 2019 11:10 Chris Randone og Krystal Nielson segja þættina hafa breytt lífi sínu til hins betra. Þau hafi bæði þroskast og fundið ástina í þáttunum. Chris Randone og Krystal Nielson, sem eru aðdáendum The Bachelor þáttanna að góðu kunn, gengu í hjónaband í gær. Sjálfur Chris Harrison fór fyrir helgiathöfninni og gaf þau saman í Mexíkó en parið fór einmitt á fyrsta stefnumótið í Mexíkó. „Við erum svo ótrúlega spennt að byrja á þessum nýja kafla í lífinu. Við ætlum að alltaf að vera til staðar fyrir hvort annað,“ sagði Nielson í einkaviðtali við People. Parið býr saman í San Diego og heldur úti þáttum á Youtube sem heita Glitter & The Goose. Í brúðkaupinu mátti sjá mörg þekkt andlit úr Bachelor þáttunum en viðstödd voru meðal annars þau Ashley Iaconetti og unnusti hennar Jared Haibon, Beccu Kufrin og Ben Higgins. Krystal, sem starfar sem einkaþjálfari, var upphaflega í 22. þáttaröðinni af The Bachelor og keppti um hylli kappakstursmannsins Arie Luyendyk. Krystal vakti ekki mikla lukku hjá öðrum keppendum sem þótti hún ekki vera nógu einlæg auk þess sem hún rægði aðra keppendur.Sjá nánar: Segist hafa fundið mest pirrandi rödd sjónvarpssögunnar Randone tók þátt í 14. þáttaröðinni af The Bachelorette og varð ástfanginn af Beccu Kufrin sem var í aðalhlutverkinu í þáttaröðinni. Randone lét skapið hlaupa með sig í gönur, öðrum keppendum til mikils ama, og baktalaði aðra. Hann þótti stimpla sig inn sem „skúrkur“ þáttaraðarinnar rétt eins Nielson á þeim tíma. Bachelor in Paradise er eins konar hliðarafurð þáttanna þar sem keppendurnir sem sátu með sárt ennið eftir þáttaraðir The Bachelor og The Bachelorette fá annað tækifæri til að finna ástina. View this post on InstagramWE’RE MARRIED!!! A post shared by Krystal Nielson (@coachkrystal_) on Jun 17, 2019 at 9:01am PDTRandone átti í erfiðleikum með skapið Randone og Nielson kynntust í Bachelor in Paradise en þrátt fyrir að gengið hefði á ýmsu í fyrstu náðu þau saman í lokin en Randone fór á skeljarnar í lokaþættinum. Randone hefur áður sagt að Nielson hefði hjálpað sér mikið við að ná tökum á skapinu. Hún fékk hann til að snúa við blaðinu þegar hún tók hann afsíðis við tökur á Bachelor in Paradise og messaði yfir honum. Nielson á að hafa sagt honum að hún sæi vel að hann væri góð og einlæg manneskja en hann yrði að láta af hegðun sinni ef hann ætlaði sér ekki að missa sig og fæla alla aðra í burtu. Hann væri með of fyrirferðamikið egó og úreltar karlmennskuhugmyndir sem væru að þvælast fyrir honum í samskiptum við aðra. Voru bæði lokuð og með of fyrirferðarmikil egó „Við erum bæði mjög hörð af okkur af því við höfum bæði þurft að ganga í gegnum mikla erfiðleika,“ sagði Nielson. Þau ólust bæði upp hjá einstæðum mæðrum en faðir Randone afneitaði honum. „Við náðum að tengjast í gegnum þetta. Ég skildi hann svo vel,“ sagði Nielson. Hún sagði að þau hefðu bæði verið mjög lokuð, með of fyrirferðarmikil egó og sífellt í vörn. Það hefði verið afleiðing af þeim erfiðleikum sem þau hefðu gengið í gegnum. „Ég virkilega trúi því að það sé ástæða fyrir öllu sem gerist. Allt sem ég gekk í gegnum í The Bachelor og Bachelor in Paradise varð til þess að ég þroskaðist og varð sú sem ég er í dag. Það varð síðan til þess að ég hitti Chris.“ Hollywood Tengdar fréttir Skráð sem týnd en keppti á sama tíma í Bachelor Rebekah Martinez, keppandi í Bachelor, var skráð sem týndur einstaklingur í nokkra mánuði áður en glöggur lesandi staðarblaðs í Norður-Karólínu benti blaðinu á að hún væri keppandi í raunveruleikaþættinum The Bachelor. 2. febrúar 2018 23:03 Óvæntustu endalok allra tíma í The Bachelor Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 7. mars 2018 16:00 Segist hafa fundið mest pirrandi rödd sjónvarpssögunnar Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel segist hafa fundið mest pirrandi rödd sjónvarpssögunnar. 23. janúar 2018 11:30 Umdeildasti piparsveinn sögunnar á leiðinni til Íslands með unnustunni Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 9. mars 2018 09:30 Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Sjá meira
Chris Randone og Krystal Nielson, sem eru aðdáendum The Bachelor þáttanna að góðu kunn, gengu í hjónaband í gær. Sjálfur Chris Harrison fór fyrir helgiathöfninni og gaf þau saman í Mexíkó en parið fór einmitt á fyrsta stefnumótið í Mexíkó. „Við erum svo ótrúlega spennt að byrja á þessum nýja kafla í lífinu. Við ætlum að alltaf að vera til staðar fyrir hvort annað,“ sagði Nielson í einkaviðtali við People. Parið býr saman í San Diego og heldur úti þáttum á Youtube sem heita Glitter & The Goose. Í brúðkaupinu mátti sjá mörg þekkt andlit úr Bachelor þáttunum en viðstödd voru meðal annars þau Ashley Iaconetti og unnusti hennar Jared Haibon, Beccu Kufrin og Ben Higgins. Krystal, sem starfar sem einkaþjálfari, var upphaflega í 22. þáttaröðinni af The Bachelor og keppti um hylli kappakstursmannsins Arie Luyendyk. Krystal vakti ekki mikla lukku hjá öðrum keppendum sem þótti hún ekki vera nógu einlæg auk þess sem hún rægði aðra keppendur.Sjá nánar: Segist hafa fundið mest pirrandi rödd sjónvarpssögunnar Randone tók þátt í 14. þáttaröðinni af The Bachelorette og varð ástfanginn af Beccu Kufrin sem var í aðalhlutverkinu í þáttaröðinni. Randone lét skapið hlaupa með sig í gönur, öðrum keppendum til mikils ama, og baktalaði aðra. Hann þótti stimpla sig inn sem „skúrkur“ þáttaraðarinnar rétt eins Nielson á þeim tíma. Bachelor in Paradise er eins konar hliðarafurð þáttanna þar sem keppendurnir sem sátu með sárt ennið eftir þáttaraðir The Bachelor og The Bachelorette fá annað tækifæri til að finna ástina. View this post on InstagramWE’RE MARRIED!!! A post shared by Krystal Nielson (@coachkrystal_) on Jun 17, 2019 at 9:01am PDTRandone átti í erfiðleikum með skapið Randone og Nielson kynntust í Bachelor in Paradise en þrátt fyrir að gengið hefði á ýmsu í fyrstu náðu þau saman í lokin en Randone fór á skeljarnar í lokaþættinum. Randone hefur áður sagt að Nielson hefði hjálpað sér mikið við að ná tökum á skapinu. Hún fékk hann til að snúa við blaðinu þegar hún tók hann afsíðis við tökur á Bachelor in Paradise og messaði yfir honum. Nielson á að hafa sagt honum að hún sæi vel að hann væri góð og einlæg manneskja en hann yrði að láta af hegðun sinni ef hann ætlaði sér ekki að missa sig og fæla alla aðra í burtu. Hann væri með of fyrirferðamikið egó og úreltar karlmennskuhugmyndir sem væru að þvælast fyrir honum í samskiptum við aðra. Voru bæði lokuð og með of fyrirferðarmikil egó „Við erum bæði mjög hörð af okkur af því við höfum bæði þurft að ganga í gegnum mikla erfiðleika,“ sagði Nielson. Þau ólust bæði upp hjá einstæðum mæðrum en faðir Randone afneitaði honum. „Við náðum að tengjast í gegnum þetta. Ég skildi hann svo vel,“ sagði Nielson. Hún sagði að þau hefðu bæði verið mjög lokuð, með of fyrirferðarmikil egó og sífellt í vörn. Það hefði verið afleiðing af þeim erfiðleikum sem þau hefðu gengið í gegnum. „Ég virkilega trúi því að það sé ástæða fyrir öllu sem gerist. Allt sem ég gekk í gegnum í The Bachelor og Bachelor in Paradise varð til þess að ég þroskaðist og varð sú sem ég er í dag. Það varð síðan til þess að ég hitti Chris.“
Hollywood Tengdar fréttir Skráð sem týnd en keppti á sama tíma í Bachelor Rebekah Martinez, keppandi í Bachelor, var skráð sem týndur einstaklingur í nokkra mánuði áður en glöggur lesandi staðarblaðs í Norður-Karólínu benti blaðinu á að hún væri keppandi í raunveruleikaþættinum The Bachelor. 2. febrúar 2018 23:03 Óvæntustu endalok allra tíma í The Bachelor Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 7. mars 2018 16:00 Segist hafa fundið mest pirrandi rödd sjónvarpssögunnar Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel segist hafa fundið mest pirrandi rödd sjónvarpssögunnar. 23. janúar 2018 11:30 Umdeildasti piparsveinn sögunnar á leiðinni til Íslands með unnustunni Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 9. mars 2018 09:30 Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Sjá meira
Skráð sem týnd en keppti á sama tíma í Bachelor Rebekah Martinez, keppandi í Bachelor, var skráð sem týndur einstaklingur í nokkra mánuði áður en glöggur lesandi staðarblaðs í Norður-Karólínu benti blaðinu á að hún væri keppandi í raunveruleikaþættinum The Bachelor. 2. febrúar 2018 23:03
Óvæntustu endalok allra tíma í The Bachelor Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 7. mars 2018 16:00
Segist hafa fundið mest pirrandi rödd sjónvarpssögunnar Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel segist hafa fundið mest pirrandi rödd sjónvarpssögunnar. 23. janúar 2018 11:30
Umdeildasti piparsveinn sögunnar á leiðinni til Íslands með unnustunni Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 9. mars 2018 09:30