Allir sáttir um þinglok nema Miðflokkurinn Kjartan Kjartansson skrifar 13. júní 2019 18:48 Logi Einarsson og Halldóra Mogensen á þingi eftir löng fundarhöld formanna flokkanna um þinglok í dag. Stöð 2 Ríkisstjórnin og fjórir flokkar stjórnarandstöðunnar hafa náð samkomulagi um hvaða mál verða tekin fyrir áður en þingi verður slitið. Miðflokkurinn stendur utan samkomulagsins og heldur uppi sérstökum kröfum, meðal annars um þriðja orkupakkann. Formaður Samfylkingarinnar segir aðalatriði að Miðflokknum verði ekki leyft að taka þingið í gíslingu. Fundir formanna stjórnmálaflokkanna sem eiga sæti á Alþingi lauk um klukkan hálf sex nú síðdegis. Halldóra Mogensen, starfandi þingflokksformaður Pírata, sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 að fjórir stjórnarandstöðuflokkar hafi gert málefnalegan samning við ríkisstjórnina um hvernig eigi að ljúka þingi. Afgreiða á frumvarp um sameiningu Seðlabankans og Fjármálaeftirlitsins, fiskeldi en frumvarp fjármálaráðherra um þjóðarsjóð fer af dagskránni. Þá verður nokkrum þingmannafrumvörpum gefið rými á dagskránni. Ríkisstjórnin þarf aftur á móti að semja sérstaklega við Miðflokkinn sem haldi uppi kröfum um frestun afgreiðslu þriðja orkupakkans svonefnda og frumvarps um að heimila innflutning á ófrosnu kjöti. Engin niðurstaða liggur enn fyrir, að sögn Halldóru. „Aðalatriðið er að þessir fjórir flokkar í stjórnarandstöðu hafa náð samkomulagi við ríkisstjórnina um það að taka til efnislegrar meðferðar mjög mörg mikilvæg mál og leyfa ekki Miðflokknum að taka þingið í gíslingu. Það verður svo bara að leysast langt fram á sumarið ef ekki næst samkomulag við þá um það mál,“ segir Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar. Alþingi Miðflokkurinn Þriðji orkupakkinn Tengdar fréttir Stefna á að semja um þinglok í dag Núna klukkan fjögur hefst fundur formanna þeirra flokka sem sæti eiga á þingi í Alþingishúsinu. 13. júní 2019 15:38 Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Fleiri fréttir Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Sjá meira
Ríkisstjórnin og fjórir flokkar stjórnarandstöðunnar hafa náð samkomulagi um hvaða mál verða tekin fyrir áður en þingi verður slitið. Miðflokkurinn stendur utan samkomulagsins og heldur uppi sérstökum kröfum, meðal annars um þriðja orkupakkann. Formaður Samfylkingarinnar segir aðalatriði að Miðflokknum verði ekki leyft að taka þingið í gíslingu. Fundir formanna stjórnmálaflokkanna sem eiga sæti á Alþingi lauk um klukkan hálf sex nú síðdegis. Halldóra Mogensen, starfandi þingflokksformaður Pírata, sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 að fjórir stjórnarandstöðuflokkar hafi gert málefnalegan samning við ríkisstjórnina um hvernig eigi að ljúka þingi. Afgreiða á frumvarp um sameiningu Seðlabankans og Fjármálaeftirlitsins, fiskeldi en frumvarp fjármálaráðherra um þjóðarsjóð fer af dagskránni. Þá verður nokkrum þingmannafrumvörpum gefið rými á dagskránni. Ríkisstjórnin þarf aftur á móti að semja sérstaklega við Miðflokkinn sem haldi uppi kröfum um frestun afgreiðslu þriðja orkupakkans svonefnda og frumvarps um að heimila innflutning á ófrosnu kjöti. Engin niðurstaða liggur enn fyrir, að sögn Halldóru. „Aðalatriðið er að þessir fjórir flokkar í stjórnarandstöðu hafa náð samkomulagi við ríkisstjórnina um það að taka til efnislegrar meðferðar mjög mörg mikilvæg mál og leyfa ekki Miðflokknum að taka þingið í gíslingu. Það verður svo bara að leysast langt fram á sumarið ef ekki næst samkomulag við þá um það mál,“ segir Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar.
Alþingi Miðflokkurinn Þriðji orkupakkinn Tengdar fréttir Stefna á að semja um þinglok í dag Núna klukkan fjögur hefst fundur formanna þeirra flokka sem sæti eiga á þingi í Alþingishúsinu. 13. júní 2019 15:38 Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Fleiri fréttir Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Sjá meira
Stefna á að semja um þinglok í dag Núna klukkan fjögur hefst fundur formanna þeirra flokka sem sæti eiga á þingi í Alþingishúsinu. 13. júní 2019 15:38
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent