Bieber hættur við að lúskra á Tom Cruise Andri Eysteinsson skrifar 13. júní 2019 10:43 Bieber bakkaði út úr bardaganum. Samsett/Getty Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber hefur nú dregið til baka áskorun sína á hendur leikarans Tom Cruise en Bieber vildi að Cruise mætti sér í hringnum. Bieber sendi áskorunina á leikarann í gegnum Twitter í vikunni og sagði að ef Cruise gengist ekki við áskoruninni væri hann ekkert nema hræðslupúki. Nú hefur Bieber dregið áskorunina til baka, sagt að um grín væri að ræða og að Cruise myndi örugglega berja hann í spað. Bieber greindi frá þessu í viðtali við slúðurfréttamiðilinn TMZ. Bieber sagðist hafa horft á viðtal við Cruise og því hafi hann verið honum ofarlega í huga þegar hann ákvað að skrifa „bull“ tíst. „Ég geri það stundum, skrifa eitthvað bull“ sagði Bieber og bætti við „Ég myndi þurfa að komast í ansi gott form. Hann væri eflaust í öðrum þyngdarflokki en ég og myndi kýla mig kaldan“ sagði popparinn kanadíski. Bardagakappinn Conor McGregor hafði tekið vel í hugmyndina um bardaga milli hins 25 ára Bieber og 56 ára Cruise og bauðst til þess að sjá til þess að bardaginn færi fram. Bieber svaraði því tilboði aldrei, rétt eins og Cruise svaraði aldrei áskorun Bieber. Viðbrögð McGregor við þessum vonbrigðafregnum liggja ekki fyrir. Hollywood Tengdar fréttir Bieber vill lúskra á Tom Cruise Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber, sem gerði garðinn frægann á unga aldri með lögum á borð við Baby og seinna meir Boyfriend, hefur skorað á bandaríska stórleikarann Tom Cruise í slag. 10. júní 2019 23:15 Mest lesið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Tónlist Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Tónlist Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun Fleiri fréttir Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Sjá meira
Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber hefur nú dregið til baka áskorun sína á hendur leikarans Tom Cruise en Bieber vildi að Cruise mætti sér í hringnum. Bieber sendi áskorunina á leikarann í gegnum Twitter í vikunni og sagði að ef Cruise gengist ekki við áskoruninni væri hann ekkert nema hræðslupúki. Nú hefur Bieber dregið áskorunina til baka, sagt að um grín væri að ræða og að Cruise myndi örugglega berja hann í spað. Bieber greindi frá þessu í viðtali við slúðurfréttamiðilinn TMZ. Bieber sagðist hafa horft á viðtal við Cruise og því hafi hann verið honum ofarlega í huga þegar hann ákvað að skrifa „bull“ tíst. „Ég geri það stundum, skrifa eitthvað bull“ sagði Bieber og bætti við „Ég myndi þurfa að komast í ansi gott form. Hann væri eflaust í öðrum þyngdarflokki en ég og myndi kýla mig kaldan“ sagði popparinn kanadíski. Bardagakappinn Conor McGregor hafði tekið vel í hugmyndina um bardaga milli hins 25 ára Bieber og 56 ára Cruise og bauðst til þess að sjá til þess að bardaginn færi fram. Bieber svaraði því tilboði aldrei, rétt eins og Cruise svaraði aldrei áskorun Bieber. Viðbrögð McGregor við þessum vonbrigðafregnum liggja ekki fyrir.
Hollywood Tengdar fréttir Bieber vill lúskra á Tom Cruise Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber, sem gerði garðinn frægann á unga aldri með lögum á borð við Baby og seinna meir Boyfriend, hefur skorað á bandaríska stórleikarann Tom Cruise í slag. 10. júní 2019 23:15 Mest lesið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Tónlist Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Tónlist Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun Fleiri fréttir Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Sjá meira
Bieber vill lúskra á Tom Cruise Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber, sem gerði garðinn frægann á unga aldri með lögum á borð við Baby og seinna meir Boyfriend, hefur skorað á bandaríska stórleikarann Tom Cruise í slag. 10. júní 2019 23:15