Lettar komnir á EM í fyrsta sinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. júní 2019 19:45 Heljarmennið Dainis Krištopāns skoraði 13 mörk þegar Lettar tryggðu sér sæti á EM 2020. vísir/getty Lettland tryggði sér sæti á sínu fyrsta Evrópumóti í handbolta þegar liðið vann Slóveníu, 25-24, í dag. Tapið breytir litlu fyrir Slóvena sem voru búnir að tryggja sér farseðilinn á EM. Dainis Krištopāns, leikmaður Evrópumeistara Vardar, skoraði 13 mörk fyrir Letta sem hafa unnið fjóra af fimm leikjum sínum í undankeppninni og tapað einum.Welcome to #ehfeuro2020, Latvia! Tonight @LVhandball have qualified for their first ever EHF EURO.#dreamwinrememberpic.twitter.com/zOQuKYrc9u — EHF EURO (@EHFEURO) June 12, 2019 Heimsmeistarar Dana tryggðu sér sæti á EM með sigri á Úkraínumönnum, 30-33, í Kænugarði í riðli 8. Tékkar og Ungverjar eru einnig komnir á EM. Tékkar unnu tveggja marka á Finnum á útivelli, 24-26, í riðli 5. Í riðli 7 unnu Ungverjar Slóvaka með eins marks mun, 20-21. Þjóðverjar eru áfram með fullt hús stiga í riðli 1. Þýskaland rúllaði yfir Ísrael, 25-40, í Tel Aviv þrátt fyrir að vera ekki með sitt sterkasta lið. Þjóðverjar tryggðu sér sæti á EM í síðustu umferð undankeppninnar. Í sama riðli gerðu Kósovó og Pólland jafntefli, 23-23. Pólverjar eru aðeins með þrjú stig og eiga á hættu að missa af þriðja stórmótinu í röð. Króatar eru taplausir í riðli 2. Í dag unnu þeir fimm marka sigur á Svisslendingum, 28-33. Serbar eiga enn möguleika á að komast á EM eftir stórsigur á Belgum, 26-37.Norður-Makedónía er einnig komið á EM eftir sigur á Tyrklandi, 25-26, í riðli 4.Ísland gerði jafntefli, 28-28, við Grikkland í sama riðli og er ekki enn búið að tryggja EM-farseðilinn. Ísland mætir Tyrklandi í Laugardalshöllinni í lokaumferð undankeppninnar á sunnudaginn. EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Grikkland - Ísland 28-28 | Björguðu jafntefli gegn Grikkjum Íslenska karlalandsliðið í handbolta gerði jafntefli við Grikki ytra í undankeppni EM 2020. Ísland mun nú leika úrslitaleik um beint sæti á EM gegn Tyrkjum á sunnudag. 12. júní 2019 18:45 Norður-Makedónía komin á EM eftir nauman sigur í Tyrklandi Kiril Lazarov og félagar eru komnir á EM 2020 í handbolta. 12. júní 2019 17:50 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Fleiri fréttir Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Sjá meira
Lettland tryggði sér sæti á sínu fyrsta Evrópumóti í handbolta þegar liðið vann Slóveníu, 25-24, í dag. Tapið breytir litlu fyrir Slóvena sem voru búnir að tryggja sér farseðilinn á EM. Dainis Krištopāns, leikmaður Evrópumeistara Vardar, skoraði 13 mörk fyrir Letta sem hafa unnið fjóra af fimm leikjum sínum í undankeppninni og tapað einum.Welcome to #ehfeuro2020, Latvia! Tonight @LVhandball have qualified for their first ever EHF EURO.#dreamwinrememberpic.twitter.com/zOQuKYrc9u — EHF EURO (@EHFEURO) June 12, 2019 Heimsmeistarar Dana tryggðu sér sæti á EM með sigri á Úkraínumönnum, 30-33, í Kænugarði í riðli 8. Tékkar og Ungverjar eru einnig komnir á EM. Tékkar unnu tveggja marka á Finnum á útivelli, 24-26, í riðli 5. Í riðli 7 unnu Ungverjar Slóvaka með eins marks mun, 20-21. Þjóðverjar eru áfram með fullt hús stiga í riðli 1. Þýskaland rúllaði yfir Ísrael, 25-40, í Tel Aviv þrátt fyrir að vera ekki með sitt sterkasta lið. Þjóðverjar tryggðu sér sæti á EM í síðustu umferð undankeppninnar. Í sama riðli gerðu Kósovó og Pólland jafntefli, 23-23. Pólverjar eru aðeins með þrjú stig og eiga á hættu að missa af þriðja stórmótinu í röð. Króatar eru taplausir í riðli 2. Í dag unnu þeir fimm marka sigur á Svisslendingum, 28-33. Serbar eiga enn möguleika á að komast á EM eftir stórsigur á Belgum, 26-37.Norður-Makedónía er einnig komið á EM eftir sigur á Tyrklandi, 25-26, í riðli 4.Ísland gerði jafntefli, 28-28, við Grikkland í sama riðli og er ekki enn búið að tryggja EM-farseðilinn. Ísland mætir Tyrklandi í Laugardalshöllinni í lokaumferð undankeppninnar á sunnudaginn.
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Grikkland - Ísland 28-28 | Björguðu jafntefli gegn Grikkjum Íslenska karlalandsliðið í handbolta gerði jafntefli við Grikki ytra í undankeppni EM 2020. Ísland mun nú leika úrslitaleik um beint sæti á EM gegn Tyrkjum á sunnudag. 12. júní 2019 18:45 Norður-Makedónía komin á EM eftir nauman sigur í Tyrklandi Kiril Lazarov og félagar eru komnir á EM 2020 í handbolta. 12. júní 2019 17:50 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Fleiri fréttir Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Sjá meira
Umfjöllun: Grikkland - Ísland 28-28 | Björguðu jafntefli gegn Grikkjum Íslenska karlalandsliðið í handbolta gerði jafntefli við Grikki ytra í undankeppni EM 2020. Ísland mun nú leika úrslitaleik um beint sæti á EM gegn Tyrkjum á sunnudag. 12. júní 2019 18:45
Norður-Makedónía komin á EM eftir nauman sigur í Tyrklandi Kiril Lazarov og félagar eru komnir á EM 2020 í handbolta. 12. júní 2019 17:50