Khloe hafnar því að Tristan hafi haldið framhjá með sér Andri Eysteinsson skrifar 12. júní 2019 13:30 Khloe og Tristan á góðri stundu. vísir/getty Raunveruleikastjarnan Khloe Kardashian neitar því að hún hafi vitað af óléttu Jordan Craig þegar samband hennar og körfuboltakappans Tristan Thompson hafi byrjað. Jordan Craig þessi er fyrrverandi kærasta Thompson og eiga þau saman þriggja ára gamlan son, Prince Thompson. Prince fæddist eftir að sambandi Thompson og Craig lauk. Þau standa nú í forræðisdeilum og við fyrirtöku málsins birtust gögn sem bentu til þess að Tristan hafi haldið framhjá óléttri Craig með Khloe Kardashian. Var þar Khloe einnig ásökuðum um að hafa vitað af ástandinu þegar samband þeirra hófst. Khloe brást við þessu á Instagram síðu sinni og þvertók þar fyrir það að hafa vitað af málinu þegar á fyrsta stefnumóti. Í yfirlýsingu sem hún birti segir„Ég hitti Tristan af því að hann samþykkti að fara á blint stefnumót með mér sem sameiginlegur vinur okkar skipulagði. Eftir nokkur stefnumót sagði Tristan mér að hann ætti fyrrverandi kærustu sem væri ólétt. Ég var auðvitað óviss um hvort við ættum að halda áfram að hittast. Tristan sagði mér að samband þeirra hafi verið búið löngu áður en við hittumst og hann sýndi mér sannanir fyrir því,“ skrifaði Khloe.Yfirlýsing Khloe KardashianSkjáskot/InstagramKhloeKardashianSagði hún að körfuboltamaðurinn, sem spilar með Cleveland Cavaliers í NBA deildinni, hafi sýnt henni samtöl milli Thompson og Craig, lögfræðingar hans hafi verið í samskiptum við hana. Vinir, viðskiptafélagar og jafnvel móðir hans hafi sagt henni að sambandið hafi verið búið áður en þau hittust. Kardashian sagði svo að þetta væri hennar sanna útgáfa og að hún vonaðist að þetta væri allt rétt. Væri svo ekki ætti engin kona skilið að ganga í gegnum svona atburði. Thompson hefur svo sannarlega komist í vandræði fyrir kvennafar sitt á undanförnum árum. Rétt fyrir fæðingu barns hans og Khloe Kardashian, True, birtust í fjölmiðlum myndbönd sem sýndu hann eiga vingott við konur á skemmtistað. Þá lauk sambandi þeirra Khloe eftir að í ljós koma að Tristan hafði , í samkvæmi á heimili hans, kysst Jordyn Woods, bestu vinkonu Kylie Jenner, systur Khloe. Hollywood Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Fleiri fréttir Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Sjá meira
Raunveruleikastjarnan Khloe Kardashian neitar því að hún hafi vitað af óléttu Jordan Craig þegar samband hennar og körfuboltakappans Tristan Thompson hafi byrjað. Jordan Craig þessi er fyrrverandi kærasta Thompson og eiga þau saman þriggja ára gamlan son, Prince Thompson. Prince fæddist eftir að sambandi Thompson og Craig lauk. Þau standa nú í forræðisdeilum og við fyrirtöku málsins birtust gögn sem bentu til þess að Tristan hafi haldið framhjá óléttri Craig með Khloe Kardashian. Var þar Khloe einnig ásökuðum um að hafa vitað af ástandinu þegar samband þeirra hófst. Khloe brást við þessu á Instagram síðu sinni og þvertók þar fyrir það að hafa vitað af málinu þegar á fyrsta stefnumóti. Í yfirlýsingu sem hún birti segir„Ég hitti Tristan af því að hann samþykkti að fara á blint stefnumót með mér sem sameiginlegur vinur okkar skipulagði. Eftir nokkur stefnumót sagði Tristan mér að hann ætti fyrrverandi kærustu sem væri ólétt. Ég var auðvitað óviss um hvort við ættum að halda áfram að hittast. Tristan sagði mér að samband þeirra hafi verið búið löngu áður en við hittumst og hann sýndi mér sannanir fyrir því,“ skrifaði Khloe.Yfirlýsing Khloe KardashianSkjáskot/InstagramKhloeKardashianSagði hún að körfuboltamaðurinn, sem spilar með Cleveland Cavaliers í NBA deildinni, hafi sýnt henni samtöl milli Thompson og Craig, lögfræðingar hans hafi verið í samskiptum við hana. Vinir, viðskiptafélagar og jafnvel móðir hans hafi sagt henni að sambandið hafi verið búið áður en þau hittust. Kardashian sagði svo að þetta væri hennar sanna útgáfa og að hún vonaðist að þetta væri allt rétt. Væri svo ekki ætti engin kona skilið að ganga í gegnum svona atburði. Thompson hefur svo sannarlega komist í vandræði fyrir kvennafar sitt á undanförnum árum. Rétt fyrir fæðingu barns hans og Khloe Kardashian, True, birtust í fjölmiðlum myndbönd sem sýndu hann eiga vingott við konur á skemmtistað. Þá lauk sambandi þeirra Khloe eftir að í ljós koma að Tristan hafði , í samkvæmi á heimili hans, kysst Jordyn Woods, bestu vinkonu Kylie Jenner, systur Khloe.
Hollywood Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Fleiri fréttir Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Sjá meira