Ómar Ingi fór ekki með til Grikklands Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. júní 2019 12:18 Ómar Ingi hefur leikið 46 landsleiki. Ómar Ingi Magnússon verður ekki með íslenska karlalandsliðinu í handbolta í leiknum gegn Grikklandi í Kozani í undankeppni EM 2020 á miðvikudaginn vegna höfuðmeiðsla. Íslenska liðið hélt af landi brott í morgun. Ómar Ingi missti af síðustu leikjum Aalborg í úrslitakeppninni í Danmörku vegna meiðslanna. Aalborg varð danskur meistari eftir sigur á GOG, 38-32, í oddaleik í gær. Grétar Ari Guðjónsson, markvörður Hauka, og Atli Ævar Ingólfsson, línumaður Selfoss, verða einnig utan hóps á miðvikudaginn. Líkt og í síðasta leik Íslands, gegn Norður-Makedóníu í Skopje, verja Ágúst Elí Björgvinsson og Viktor Gísli Hallgrímsson mark íslenska liðsins gegn Grikklandi. Vegna meiðsla Ómars Inga er Teitur Örn Einarsson eina örvhenta skyttan í íslenska hópnum. Ísland er með fimm stig á toppi riðils 3 í undankeppninni en Grikkland er á botninum með tvö stig. Síðasti leikur Íslands í undankeppninni er gegn Tyrklandi í Laugardalshöll á sunnudaginn.Íslenski hópurinn sem mætir Grikklandi er þannig skipaður:Markmenn: Ágúst Elí Björgvinsson, IK Sävehof (27/0) Viktor Gísli Hallgrímsson, Fram (4/0)Vinstra horn: Bjarki Már Elísson, Füchse Berlin (59/125) Guðjón Valur Sigurðsson, Rhein-Neckar Lowen (354/1844)Vinstri skytta: Aron Pálmarsson, Barcelona (137/537) Ólafur Guðmundsson, IFK Kristianstad (111/206)Leikstjórnendur: Haukur Þrastarson, Selfoss (8/9) Elvar Örn Jónsson, Selfoss (22/68) Janus Daði Smárason, Aalborg (33/39)Hægri skytta: Teitur Einarsson, IFK Kristianstad (14/10)Hægra horn: Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer HC (103/296) Sigvaldi Guðjónsson, Elverum (16/29)Línumenn: Arnar Freyr Arnarsson, IFK Kristianstad (44/65) Ýmir Örn Gíslason, Valur (29/14)Varnarmenn: Daníel Þór Ingason, Haukar (28/9) Ólafur Gústafsson, KIF Kolding (41/48) EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Janus stórkostlegur er Álaborg tryggði sér gullið í Danmörku Selfyssingurinn lék á alls oddi. 9. júní 2019 15:36 „Ákvörðunin að velja þessa þrjá ungu og frábæru markmenn í þetta verkefni er frábær“ Björgvin Páll Gústavsson er ekki í æfingahópi íslenska landsliðsins fyrir komandi leiki í undankeppni EM. Hann segir þá ákvörðun að velja þrjá unga markmenn frábæra. 28. maí 2019 20:15 Björgvin enn út í kuldanum hjá Guðmundi Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, valdi í dag æfingahóp fyrir komandi leiki í undankeppni EM. 28. maí 2019 16:12 Velur Janus þann besta í úrslitaeinvíginu og Arnór þjálfara ársins Íslendingar í lykilhlutverki í sigri Álaborgar. 9. júní 2019 17:00 Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Körfubolti Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Sjá meira
Ómar Ingi Magnússon verður ekki með íslenska karlalandsliðinu í handbolta í leiknum gegn Grikklandi í Kozani í undankeppni EM 2020 á miðvikudaginn vegna höfuðmeiðsla. Íslenska liðið hélt af landi brott í morgun. Ómar Ingi missti af síðustu leikjum Aalborg í úrslitakeppninni í Danmörku vegna meiðslanna. Aalborg varð danskur meistari eftir sigur á GOG, 38-32, í oddaleik í gær. Grétar Ari Guðjónsson, markvörður Hauka, og Atli Ævar Ingólfsson, línumaður Selfoss, verða einnig utan hóps á miðvikudaginn. Líkt og í síðasta leik Íslands, gegn Norður-Makedóníu í Skopje, verja Ágúst Elí Björgvinsson og Viktor Gísli Hallgrímsson mark íslenska liðsins gegn Grikklandi. Vegna meiðsla Ómars Inga er Teitur Örn Einarsson eina örvhenta skyttan í íslenska hópnum. Ísland er með fimm stig á toppi riðils 3 í undankeppninni en Grikkland er á botninum með tvö stig. Síðasti leikur Íslands í undankeppninni er gegn Tyrklandi í Laugardalshöll á sunnudaginn.Íslenski hópurinn sem mætir Grikklandi er þannig skipaður:Markmenn: Ágúst Elí Björgvinsson, IK Sävehof (27/0) Viktor Gísli Hallgrímsson, Fram (4/0)Vinstra horn: Bjarki Már Elísson, Füchse Berlin (59/125) Guðjón Valur Sigurðsson, Rhein-Neckar Lowen (354/1844)Vinstri skytta: Aron Pálmarsson, Barcelona (137/537) Ólafur Guðmundsson, IFK Kristianstad (111/206)Leikstjórnendur: Haukur Þrastarson, Selfoss (8/9) Elvar Örn Jónsson, Selfoss (22/68) Janus Daði Smárason, Aalborg (33/39)Hægri skytta: Teitur Einarsson, IFK Kristianstad (14/10)Hægra horn: Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer HC (103/296) Sigvaldi Guðjónsson, Elverum (16/29)Línumenn: Arnar Freyr Arnarsson, IFK Kristianstad (44/65) Ýmir Örn Gíslason, Valur (29/14)Varnarmenn: Daníel Þór Ingason, Haukar (28/9) Ólafur Gústafsson, KIF Kolding (41/48)
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Janus stórkostlegur er Álaborg tryggði sér gullið í Danmörku Selfyssingurinn lék á alls oddi. 9. júní 2019 15:36 „Ákvörðunin að velja þessa þrjá ungu og frábæru markmenn í þetta verkefni er frábær“ Björgvin Páll Gústavsson er ekki í æfingahópi íslenska landsliðsins fyrir komandi leiki í undankeppni EM. Hann segir þá ákvörðun að velja þrjá unga markmenn frábæra. 28. maí 2019 20:15 Björgvin enn út í kuldanum hjá Guðmundi Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, valdi í dag æfingahóp fyrir komandi leiki í undankeppni EM. 28. maí 2019 16:12 Velur Janus þann besta í úrslitaeinvíginu og Arnór þjálfara ársins Íslendingar í lykilhlutverki í sigri Álaborgar. 9. júní 2019 17:00 Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Körfubolti Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Sjá meira
Janus stórkostlegur er Álaborg tryggði sér gullið í Danmörku Selfyssingurinn lék á alls oddi. 9. júní 2019 15:36
„Ákvörðunin að velja þessa þrjá ungu og frábæru markmenn í þetta verkefni er frábær“ Björgvin Páll Gústavsson er ekki í æfingahópi íslenska landsliðsins fyrir komandi leiki í undankeppni EM. Hann segir þá ákvörðun að velja þrjá unga markmenn frábæra. 28. maí 2019 20:15
Björgvin enn út í kuldanum hjá Guðmundi Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, valdi í dag æfingahóp fyrir komandi leiki í undankeppni EM. 28. maí 2019 16:12
Velur Janus þann besta í úrslitaeinvíginu og Arnór þjálfara ársins Íslendingar í lykilhlutverki í sigri Álaborgar. 9. júní 2019 17:00