Brósarnir eru þeir Kjartan Atli Kjartansson og Hjörvar Hafliðason auk líkamsræktarfrömuðarins, metsöluhöfundarins og tónlistarmannsins Egils Einarssonar.
Í tilefni af þætti þeirra félaga spratt textasmiðurinn í Kjartani fram og til varð frumsamið lag um Brósa í algjöru bulli.
Hér að neðan má heyra lagið en þar er farið um víðan völl.