Pretty Little Liars-stjarna á von á barni Sylvía Hall skrifar 28. júní 2019 22:47 Shay Mitchell gerði garðinn frægan í þáttunum Pretty Little Liars. Vísir/Getty Leikkonan Shay Mitchell tilkynnti á Instagram-síðu sinni og á YouTube í dag að hún ætti von á barni með kærasta sínum og þáttastjórnandanum Matte Babel. Parið hefur verið saman síðan árið 2017. Þetta er fyrsta barn þeirra beggja en í janúar greindi leikkonan frá því að hún hefði misst fóstur árið 2018. Þetta eru því gleðitíðindi fyrir parið en leikkonan skrifar við færslu sína á Instagram: „Þýðir þetta að ég megi alltaf keyra á akrein fyrir bíla með fleiri en einn farþega?“. View this post on InstagramDoes this mean I’m allowed to drive in the car pool lane at all times now? A post shared by Shay Mitchell (@shaymitchell) on Jun 28, 2019 at 12:26pm PDT Í YouTube-myndbandinu talar leikkonan um hversu spennt hún sé fyrir því að þurfa ekki að halda meðgöngunni leyndri mikið lengur. Myndbandið, sem er í raun auglýsing fyrir raunveruleikaþætti sem leikkonan mun halda úti á síðu sinni aðra hverja viku, ber heitið „Giskið hver er ólétt?“ og tjáir hún sig um ástæður þess að hún kaus að halda meðgöngunni leyndri svo lengi. „Ég vildi ekki tilkynna þetta á samfélagsmiðlum svona snemma en ég verð svo glöð þegar þetta fréttist, ég get verið ólétt og þarf ekki að halda maganum inni lengur,“ segir Mitchell. Hún segir það hafa tekið á að fela óléttuna og hafi oft á tíðum verið einmanalegt. Hún hafi viljað deila ferlinu með aðdáendum sínum og því muni hún frumsýna þætti annan hvern miðvikudag. Myndbandið má sjá hér að neðan. Ástin og lífið Hollywood Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Sjá meira
Leikkonan Shay Mitchell tilkynnti á Instagram-síðu sinni og á YouTube í dag að hún ætti von á barni með kærasta sínum og þáttastjórnandanum Matte Babel. Parið hefur verið saman síðan árið 2017. Þetta er fyrsta barn þeirra beggja en í janúar greindi leikkonan frá því að hún hefði misst fóstur árið 2018. Þetta eru því gleðitíðindi fyrir parið en leikkonan skrifar við færslu sína á Instagram: „Þýðir þetta að ég megi alltaf keyra á akrein fyrir bíla með fleiri en einn farþega?“. View this post on InstagramDoes this mean I’m allowed to drive in the car pool lane at all times now? A post shared by Shay Mitchell (@shaymitchell) on Jun 28, 2019 at 12:26pm PDT Í YouTube-myndbandinu talar leikkonan um hversu spennt hún sé fyrir því að þurfa ekki að halda meðgöngunni leyndri mikið lengur. Myndbandið, sem er í raun auglýsing fyrir raunveruleikaþætti sem leikkonan mun halda úti á síðu sinni aðra hverja viku, ber heitið „Giskið hver er ólétt?“ og tjáir hún sig um ástæður þess að hún kaus að halda meðgöngunni leyndri svo lengi. „Ég vildi ekki tilkynna þetta á samfélagsmiðlum svona snemma en ég verð svo glöð þegar þetta fréttist, ég get verið ólétt og þarf ekki að halda maganum inni lengur,“ segir Mitchell. Hún segir það hafa tekið á að fela óléttuna og hafi oft á tíðum verið einmanalegt. Hún hafi viljað deila ferlinu með aðdáendum sínum og því muni hún frumsýna þætti annan hvern miðvikudag. Myndbandið má sjá hér að neðan.
Ástin og lífið Hollywood Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Sjá meira