Persónuleg lög í poppbúning Steingerður Sonja Þórisdóttir skrifar 28. júní 2019 10:30 Hildur með Whippet-hundinum Uglu. Fréttablaðið/Valli Í dag kemur út EP-platan Intuition með tónlistarkonunni Hildi Kristínu Stefánsdóttur, eða bara Hildur eins og hún er oftast nefnd. Á plötunni eru fimm lög sem hafa komið út jafnt og þétt síðustu misseri, en í dag fylgir þeim svo síðasta lagið, Work. Hildur segir lagið vera algjört sumarlag og hefur það mun léttari undirtón en hin fjögur lögin á Intuition. „Platan var tekin upp í Bergen af pródúsernum Simen Hope. Ég kynntist honum í lagasmíðabúðum í Þýskalandi og við fundum strax að við gætum unnið vel saman. Nafnið á plötunni, Intuition, kemur frá því hve mikið ég reyni að treysta alltaf á innsæið í öllu sem ég geri.“ Hún segir öll lögin eiga það sameiginlegt að vera um það hvað innsæið skipti hana miklu máli í lífinu. „Ég reyni alltaf að fylgja því en það getur oft verið erfitt og flókið. Á endanum borgar það sig samt alltaf. Lögin eru mjög persónuleg. Eitt er um kvíða sem ég var að takast á við. Lagið 1993 fjallar um draum minn þegar ég var barn um að verða tónlistarkona þegar ég yrði stór og hvernig það er að upplifa í raun þann draum rætast.“ Lagið Picture Perfect fjallar um samfélagsmiðla og slæm áhrif sem þeir geta haft. „Það fjallar í raun um óraunhæfar kröfur sem við upplifum sum vegna samfélagsmiðla. Þannig að mörg laganna fjalla um persónulega hluti en eru í poppbúningi, sem mér finnst skemmtilegur kontrast. En lagið Work sem kemur út í dag er lang hressasta lagið og ég beið alveg viljandi með að gefa það út þar til nú um sumar.“ Intuition og sumarsmellinn Work er hægt að nálgast á Spotify og öllum helstu streymisveitum. Birtist í Fréttablaðinu Tónlist Tengdar fréttir Íslendingafans á Eurosonic-hátíðinni Sjö Íslendingar spila á hátíðinni ásamt því að taka við verðlaunum og koma fram í þýsku sjónvarpi. 11. janúar 2019 09:00 Hildur samdi tvö lög með Loreen Söngkonan Hildur er í Los Angeles að semja nýja tónlist. 3. maí 2018 15:45 Hildur frumsýnir nýtt myndband: „Búið að vera fáránlega gott ár“ Tónlistarkonan Hildur frumsýnir í dag tónlistarmyndband sitt við lagið Full of You. Lagið er af stuttskífu Hildar Heart to Heart sem kom út nýlega. 5. júlí 2017 11:30 Mest lesið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Seldist upp á einni mínútu Lífið Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Lífið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Fleiri fréttir Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Sjá meira
Í dag kemur út EP-platan Intuition með tónlistarkonunni Hildi Kristínu Stefánsdóttur, eða bara Hildur eins og hún er oftast nefnd. Á plötunni eru fimm lög sem hafa komið út jafnt og þétt síðustu misseri, en í dag fylgir þeim svo síðasta lagið, Work. Hildur segir lagið vera algjört sumarlag og hefur það mun léttari undirtón en hin fjögur lögin á Intuition. „Platan var tekin upp í Bergen af pródúsernum Simen Hope. Ég kynntist honum í lagasmíðabúðum í Þýskalandi og við fundum strax að við gætum unnið vel saman. Nafnið á plötunni, Intuition, kemur frá því hve mikið ég reyni að treysta alltaf á innsæið í öllu sem ég geri.“ Hún segir öll lögin eiga það sameiginlegt að vera um það hvað innsæið skipti hana miklu máli í lífinu. „Ég reyni alltaf að fylgja því en það getur oft verið erfitt og flókið. Á endanum borgar það sig samt alltaf. Lögin eru mjög persónuleg. Eitt er um kvíða sem ég var að takast á við. Lagið 1993 fjallar um draum minn þegar ég var barn um að verða tónlistarkona þegar ég yrði stór og hvernig það er að upplifa í raun þann draum rætast.“ Lagið Picture Perfect fjallar um samfélagsmiðla og slæm áhrif sem þeir geta haft. „Það fjallar í raun um óraunhæfar kröfur sem við upplifum sum vegna samfélagsmiðla. Þannig að mörg laganna fjalla um persónulega hluti en eru í poppbúningi, sem mér finnst skemmtilegur kontrast. En lagið Work sem kemur út í dag er lang hressasta lagið og ég beið alveg viljandi með að gefa það út þar til nú um sumar.“ Intuition og sumarsmellinn Work er hægt að nálgast á Spotify og öllum helstu streymisveitum.
Birtist í Fréttablaðinu Tónlist Tengdar fréttir Íslendingafans á Eurosonic-hátíðinni Sjö Íslendingar spila á hátíðinni ásamt því að taka við verðlaunum og koma fram í þýsku sjónvarpi. 11. janúar 2019 09:00 Hildur samdi tvö lög með Loreen Söngkonan Hildur er í Los Angeles að semja nýja tónlist. 3. maí 2018 15:45 Hildur frumsýnir nýtt myndband: „Búið að vera fáránlega gott ár“ Tónlistarkonan Hildur frumsýnir í dag tónlistarmyndband sitt við lagið Full of You. Lagið er af stuttskífu Hildar Heart to Heart sem kom út nýlega. 5. júlí 2017 11:30 Mest lesið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Seldist upp á einni mínútu Lífið Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Lífið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Fleiri fréttir Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Sjá meira
Íslendingafans á Eurosonic-hátíðinni Sjö Íslendingar spila á hátíðinni ásamt því að taka við verðlaunum og koma fram í þýsku sjónvarpi. 11. janúar 2019 09:00
Hildur samdi tvö lög með Loreen Söngkonan Hildur er í Los Angeles að semja nýja tónlist. 3. maí 2018 15:45
Hildur frumsýnir nýtt myndband: „Búið að vera fáránlega gott ár“ Tónlistarkonan Hildur frumsýnir í dag tónlistarmyndband sitt við lagið Full of You. Lagið er af stuttskífu Hildar Heart to Heart sem kom út nýlega. 5. júlí 2017 11:30