Sextán ára unglingalandsliðsmaður frá Akranesi semur við FCK Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júní 2019 12:30 Hákon Arnar Haraldsson boðinn velkominn til FCK. Mynd/FCK.DK Skagamaðurinn Hákon Arnar Haraldsson er farinn til danska félagsins FC Kaupmannahafnar en þetta er staðfest á heimasíðu félagsins í dag. Hákon Arnar Haraldsson er enn bara sextán ára en hefur leikið ellefu leiki fyrir yngri landslið Íslands og skorað í þeim fjögur mörk.Den 16-årige islandske offensivspiller Hákon Arnar Haraldsson fra @ia_akranes bliver en del af F.C. Københavns talentafdeling i den kommende sæson #fcklivehttps://t.co/ivuD5t9oAhpic.twitter.com/rV3OKwOLZb — F.C. København (@FCKobenhavn) June 27, 2019Hákon Arnar, sem er fæddur árið 2003, hefur ekki fengið tækifæri með ÍA í Pepsi Max deildinni og bætist þar með í hóp þeirra stráka sem fara út án þess að spila í efstu deild á Íslandi. Hann var í íslenska sautján ára landsliðinu sem tók þátt í úrslitakeppni EM í Írlandi í maí og spilaði þá í leikjunum á móti Rússlandi og Ungverjalandi. Foreldrar Hákon Arnars náðu miklum árangri í fótboltanum og voru þau bæði margfaldir Íslandsmeistarar og landsliðsfólk. Það eru þau Haraldur Ingólfsson og Jónína Víglundsdóttir. Eldri bróðir hans, Tryggvi Hrafn Haraldsson, reyndi fyrir sér í atvinnumennsku í Svíþjóð en spilar með ÍA liðinu í Pepsi Max deild karla í sumar. Líkt og Tryggvi Hrafn þá spilar Hákon Arnar framarlega á vellinum. Danski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Skagamaðurinn Hákon Arnar Haraldsson er farinn til danska félagsins FC Kaupmannahafnar en þetta er staðfest á heimasíðu félagsins í dag. Hákon Arnar Haraldsson er enn bara sextán ára en hefur leikið ellefu leiki fyrir yngri landslið Íslands og skorað í þeim fjögur mörk.Den 16-årige islandske offensivspiller Hákon Arnar Haraldsson fra @ia_akranes bliver en del af F.C. Københavns talentafdeling i den kommende sæson #fcklivehttps://t.co/ivuD5t9oAhpic.twitter.com/rV3OKwOLZb — F.C. København (@FCKobenhavn) June 27, 2019Hákon Arnar, sem er fæddur árið 2003, hefur ekki fengið tækifæri með ÍA í Pepsi Max deildinni og bætist þar með í hóp þeirra stráka sem fara út án þess að spila í efstu deild á Íslandi. Hann var í íslenska sautján ára landsliðinu sem tók þátt í úrslitakeppni EM í Írlandi í maí og spilaði þá í leikjunum á móti Rússlandi og Ungverjalandi. Foreldrar Hákon Arnars náðu miklum árangri í fótboltanum og voru þau bæði margfaldir Íslandsmeistarar og landsliðsfólk. Það eru þau Haraldur Ingólfsson og Jónína Víglundsdóttir. Eldri bróðir hans, Tryggvi Hrafn Haraldsson, reyndi fyrir sér í atvinnumennsku í Svíþjóð en spilar með ÍA liðinu í Pepsi Max deild karla í sumar. Líkt og Tryggvi Hrafn þá spilar Hákon Arnar framarlega á vellinum.
Danski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira