Kevin Costner afhjúpar 27 ára gamalt leyndarmál á bak við hið fræga Bodyguard-plakat Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 23. júní 2019 13:49 Plakatið fræga. Plakatið sem fylgdi rómantísku spennumyndinni Bodyguard frá árinu 1992 er þekktasta kvikmyndaplakat sögunnar. Flestir héldu að þar mætti sjá Kevin Costner halda á Whitney Houston en Costner leiðrétti þann misskilning á dögunum. Hin gríðarvinsæla kvikmynd sló í gegn þegar hún kom út og á plakatinu fyrir myndina má sjá Costner, sem lék lífvörðinn Frank Farmer, halda á poppstjörnunni Rachel Marron, út af næturklúbbi þar sem hún var að skemmta en óeirðir brutust út. Plakatið þykir ná að festa á mynd kjarna kvikmyndarinnar.Í viðtali við Entertainment Weekly afhjúpaði Costner hins vegar 27 ára gamalt leyndarmál. Hann hélt ekki á Whitney Houston á ljósmyndinni. „Hún var farin heim og þetta var staðgengill hennar. Andlit hennar var falið á bak við mig, sem passaði svo sem alveg,“ sagði Costner. Líklega er um að ræða leikkonuna Joyce Larkin sem lék áhættuatriði fyrir Houston í myndinni. Þá sagðist Costner einnig hafa þurft að berjast fyrir því að þessi mynd væri notuð, en framleiðendur myndarinnar töldu það vera heppilegra ef það sæist í andlit Houston á plakatinu. „Þeir voru ekki hrifnir af myndinni vegna þess að það sást ekki í andlitið á Whitney. Þeir sendu örugglega fimm aðrar útgáfur til mín þar sem búið var að setja andlitið hennar á myndina. Ég sagði, strákar. Við vorum með þetta með fyrstu myndinni.“ Costner og Houston náðu afar vel saman við gerð myndarinnar og var Costner einn af þeim sem ávarpaði jarðarfarargesti við útför Houston árið 2012. Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Hélt að hann væri George Clooney Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Frægar í fantaformi Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Fleiri fréttir „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Sjá meira
Plakatið sem fylgdi rómantísku spennumyndinni Bodyguard frá árinu 1992 er þekktasta kvikmyndaplakat sögunnar. Flestir héldu að þar mætti sjá Kevin Costner halda á Whitney Houston en Costner leiðrétti þann misskilning á dögunum. Hin gríðarvinsæla kvikmynd sló í gegn þegar hún kom út og á plakatinu fyrir myndina má sjá Costner, sem lék lífvörðinn Frank Farmer, halda á poppstjörnunni Rachel Marron, út af næturklúbbi þar sem hún var að skemmta en óeirðir brutust út. Plakatið þykir ná að festa á mynd kjarna kvikmyndarinnar.Í viðtali við Entertainment Weekly afhjúpaði Costner hins vegar 27 ára gamalt leyndarmál. Hann hélt ekki á Whitney Houston á ljósmyndinni. „Hún var farin heim og þetta var staðgengill hennar. Andlit hennar var falið á bak við mig, sem passaði svo sem alveg,“ sagði Costner. Líklega er um að ræða leikkonuna Joyce Larkin sem lék áhættuatriði fyrir Houston í myndinni. Þá sagðist Costner einnig hafa þurft að berjast fyrir því að þessi mynd væri notuð, en framleiðendur myndarinnar töldu það vera heppilegra ef það sæist í andlit Houston á plakatinu. „Þeir voru ekki hrifnir af myndinni vegna þess að það sást ekki í andlitið á Whitney. Þeir sendu örugglega fimm aðrar útgáfur til mín þar sem búið var að setja andlitið hennar á myndina. Ég sagði, strákar. Við vorum með þetta með fyrstu myndinni.“ Costner og Houston náðu afar vel saman við gerð myndarinnar og var Costner einn af þeim sem ávarpaði jarðarfarargesti við útför Houston árið 2012.
Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Hélt að hann væri George Clooney Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Frægar í fantaformi Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Fleiri fréttir „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Sjá meira