Stór nöfn á fyrsta degi Secret Solstice Sylvía Hall skrifar 21. júní 2019 15:47 Frá Secret Solstice-hátíðinni en á ýmsu hefur gengið við undirbúning hennar þetta árið. VÍSIR/Andri Marinó Tónlistarhátíðin Secret Solstice byrjar með látum í Laugardalnum í dag og eiga gestir hátíðarinnar von á góðu. Mörg stærstu nöfn íslensku tónlistarsenunnar stíga á svið sem og stórstjörnur utan úr heimi. Á aðalsviðinu Valhalla er það söngkonan Bríet sem byrjar fjörið klukkan 16:45. Á eftir henni stígur Auður á svið klukkan 17:30 og heldur uppi fjörinu þangað til að Svala tekur við klukkan 18:15. Klukkan 19:05 stígur svo rússneska ofurpönkgrúppan Pussy Riot á svið. Það eru svo Pusha T og Jonas Blue, sem líkt og frægt er orðið hlupu í skarðið fyrir stærstu nöfn hátíðarinnar, og mun Pusha T mæta til leiks klukkan 20:30. Breski plötusnúðurinn Jonas Blue lokar svo kvöldinu frá klukkan 22:00. Á sviðinu Gimli eru ekki síðri tónlistarmenn en þar má nefna mörg stór nöfn í íslensku tónlistarsenunni á borð við Vintage Caravan, Chase, Sprite Zero Klan, Séra Bjössa og ClubDub. Hér að neðan má sjá dagskrá dagsins í dag. Secret Solstice Secret Solstice Reykjavík Secret Solstice Andóf Pussy Riot Tengdar fréttir Rita Ora með sýkingu í brjóstholi: „Ég var svo spennt að koma til Íslands“ Söngkonan Rita Ora hefur sent frá sér tilkynningu vegna forfalla sinna á Secret Solstice tónlistarhátíðinni. 19. júní 2019 12:56 Pusha T hleypur í skarðið á Solstice vegna vegabréfsvandræða Rae Sremmurd Enn eru hrókeringar á tónlistarhátíðinni Secret Solstice. 19. júní 2019 19:50 Búast við um 12 þúsund manns á Secret Solstice Meðlimir Black Eyed Peas og Robert Plant ráðgera að dvelja nokkra daga á Íslandi. 19. júní 2019 16:03 Vínveitingaleyfið í hús sólarhring áður en hátíðin hefst Tveir af helstu tónlistarmönnum helgarinnar forfölluðust en upplýsingafulltrúi hátíðarinnar segir að þrátt fyrir það gangi undirbúningur vel. 20. júní 2019 20:00 Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Tónlistarhátíðin Secret Solstice byrjar með látum í Laugardalnum í dag og eiga gestir hátíðarinnar von á góðu. Mörg stærstu nöfn íslensku tónlistarsenunnar stíga á svið sem og stórstjörnur utan úr heimi. Á aðalsviðinu Valhalla er það söngkonan Bríet sem byrjar fjörið klukkan 16:45. Á eftir henni stígur Auður á svið klukkan 17:30 og heldur uppi fjörinu þangað til að Svala tekur við klukkan 18:15. Klukkan 19:05 stígur svo rússneska ofurpönkgrúppan Pussy Riot á svið. Það eru svo Pusha T og Jonas Blue, sem líkt og frægt er orðið hlupu í skarðið fyrir stærstu nöfn hátíðarinnar, og mun Pusha T mæta til leiks klukkan 20:30. Breski plötusnúðurinn Jonas Blue lokar svo kvöldinu frá klukkan 22:00. Á sviðinu Gimli eru ekki síðri tónlistarmenn en þar má nefna mörg stór nöfn í íslensku tónlistarsenunni á borð við Vintage Caravan, Chase, Sprite Zero Klan, Séra Bjössa og ClubDub. Hér að neðan má sjá dagskrá dagsins í dag. Secret Solstice Secret Solstice
Reykjavík Secret Solstice Andóf Pussy Riot Tengdar fréttir Rita Ora með sýkingu í brjóstholi: „Ég var svo spennt að koma til Íslands“ Söngkonan Rita Ora hefur sent frá sér tilkynningu vegna forfalla sinna á Secret Solstice tónlistarhátíðinni. 19. júní 2019 12:56 Pusha T hleypur í skarðið á Solstice vegna vegabréfsvandræða Rae Sremmurd Enn eru hrókeringar á tónlistarhátíðinni Secret Solstice. 19. júní 2019 19:50 Búast við um 12 þúsund manns á Secret Solstice Meðlimir Black Eyed Peas og Robert Plant ráðgera að dvelja nokkra daga á Íslandi. 19. júní 2019 16:03 Vínveitingaleyfið í hús sólarhring áður en hátíðin hefst Tveir af helstu tónlistarmönnum helgarinnar forfölluðust en upplýsingafulltrúi hátíðarinnar segir að þrátt fyrir það gangi undirbúningur vel. 20. júní 2019 20:00 Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Rita Ora með sýkingu í brjóstholi: „Ég var svo spennt að koma til Íslands“ Söngkonan Rita Ora hefur sent frá sér tilkynningu vegna forfalla sinna á Secret Solstice tónlistarhátíðinni. 19. júní 2019 12:56
Pusha T hleypur í skarðið á Solstice vegna vegabréfsvandræða Rae Sremmurd Enn eru hrókeringar á tónlistarhátíðinni Secret Solstice. 19. júní 2019 19:50
Búast við um 12 þúsund manns á Secret Solstice Meðlimir Black Eyed Peas og Robert Plant ráðgera að dvelja nokkra daga á Íslandi. 19. júní 2019 16:03
Vínveitingaleyfið í hús sólarhring áður en hátíðin hefst Tveir af helstu tónlistarmönnum helgarinnar forfölluðust en upplýsingafulltrúi hátíðarinnar segir að þrátt fyrir það gangi undirbúningur vel. 20. júní 2019 20:00