Nýtt myndband frá Taylor Swift og frumraun Herra Hnetusmjörs í leikhúsi er á meðal þess sem Birna María fræðir okkur um í nýjasta þætti af 101 Fréttir.
Þá förum við yfir nýsamþykkt lög um kynrænt sjálfræði, lúsmýið sem er komið til að vera og hverjir myndu vera þátttakendur í íslenskri útgáfu af hinum vinsælu Love Island. Niðurstaðan er vægast sagt áhugaverð.
Hér að neðan má sjá 101 Fréttir.