Farþegar brustu í söng þegar Backstreet Boys voru spilaðir Sylvía Hall skrifar 20. júní 2019 11:18 Maðurinn með bakpokann náði aldeilis að rífa upp stemninguna í lestinni. Skjáskot Á sunnudagskvöld átti sér stað skemmtilegt atvik í neðanjarðarlest í New York þegar farþegi mætti með hátalara í lestina. Maðurinn, sem var bæði ber að ofan og spilaði tónlistina hærra en mörgum myndi líka, náði þó farþegum óvænt á sitt band. Einn farþeganna, Joel Wertheimer, var að ferðast með lestinni þetta sama kvöld. Í færslu sem hann birtir á Twitter-síðu sinni segist hann hafa átt erfiða viku og hafi ekki beint verið í skapi fyrir uppátæki mannsins. Allt þetta breyttist þó þegar maðurinn fór að spila hinn sígilda slagara með Backstreet Boys, I Want It That Way. Fljótlega fóru aðrir farþegar að raula með laginu og fyrr en varði var næstum því allur vagninn farinn að syngja með. „Ég var ekki í skapi fyrir neina sýningu í rauninni. En stundum kemur fólk og lífið þér á óvart og örlitlir töfrar eiga sér stað,“ skrfaði Wertheimer.Had a really tough week and tonight I was the subway and some guy walks between train cars, shirtless, bumping a speaker. I wasn't in the mood for Showtime particularly. But sometimes people and life surprise you and a little magic happens. pic.twitter.com/S7o4282SOS — Joel Wertheimer (@Wertwhile) June 17, 2019 Bandaríkin Samfélagsmiðlar Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Grateful Dead-söngkona látin Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fleiri fréttir Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Sjá meira
Á sunnudagskvöld átti sér stað skemmtilegt atvik í neðanjarðarlest í New York þegar farþegi mætti með hátalara í lestina. Maðurinn, sem var bæði ber að ofan og spilaði tónlistina hærra en mörgum myndi líka, náði þó farþegum óvænt á sitt band. Einn farþeganna, Joel Wertheimer, var að ferðast með lestinni þetta sama kvöld. Í færslu sem hann birtir á Twitter-síðu sinni segist hann hafa átt erfiða viku og hafi ekki beint verið í skapi fyrir uppátæki mannsins. Allt þetta breyttist þó þegar maðurinn fór að spila hinn sígilda slagara með Backstreet Boys, I Want It That Way. Fljótlega fóru aðrir farþegar að raula með laginu og fyrr en varði var næstum því allur vagninn farinn að syngja með. „Ég var ekki í skapi fyrir neina sýningu í rauninni. En stundum kemur fólk og lífið þér á óvart og örlitlir töfrar eiga sér stað,“ skrfaði Wertheimer.Had a really tough week and tonight I was the subway and some guy walks between train cars, shirtless, bumping a speaker. I wasn't in the mood for Showtime particularly. But sometimes people and life surprise you and a little magic happens. pic.twitter.com/S7o4282SOS — Joel Wertheimer (@Wertwhile) June 17, 2019
Bandaríkin Samfélagsmiðlar Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Grateful Dead-söngkona látin Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fleiri fréttir Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Sjá meira