"Hélt að golf væri snobbað og leiðinlegt“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 20. júní 2019 20:00 Eva María Jónsdóttir, kynningastjóri Árnastofnunar og fyrrum fjölmiðlakona, hefur sérstakt dálæti á níundu holu á Nesvelli á Seltjarnarnesi. Eva María fór í gegnum sína uppáhaldsholu í þættinum Golfaranum á Stöð 2. Hún er nokkuð varfær golfari og fer holuna skynsamlega. „Ég er raunsær golfari. Ég er brennt barn og hef oft farið illa á þessari holu, þess vegna á hún svona mikinn stað í mér,“ sagði Eva María. Eva smitaðist af golfbakteríunni þegar hún kynntist manni sem hafði mikinn áhuga á golfi og golfið varð að þeirra fjölskylduíþrótt. Hún segist hafa verið með smá fordóma í garð golfsins áður en hún byrjaði. „Já, ég var uppfull af fordómum. Ég hélt þetta væri frekar snobbað og leiðinlegt en núna finnst mér þetta mjög alþýðlegt og skemmtilegt,“ sagði Eva. „Ég hélt þetta væri meiri íþrótt, en mér finnst þetta svo mikil hugarleikfimi og þetta höfðar svo til mín.“ För Evu í gegnum níundu holuna má sjá í spilaranum hér að ofan, en Golfarinn er á dagskrá á Stöð 2 á þriðjudögum. Golf Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Eva María Jónsdóttir, kynningastjóri Árnastofnunar og fyrrum fjölmiðlakona, hefur sérstakt dálæti á níundu holu á Nesvelli á Seltjarnarnesi. Eva María fór í gegnum sína uppáhaldsholu í þættinum Golfaranum á Stöð 2. Hún er nokkuð varfær golfari og fer holuna skynsamlega. „Ég er raunsær golfari. Ég er brennt barn og hef oft farið illa á þessari holu, þess vegna á hún svona mikinn stað í mér,“ sagði Eva María. Eva smitaðist af golfbakteríunni þegar hún kynntist manni sem hafði mikinn áhuga á golfi og golfið varð að þeirra fjölskylduíþrótt. Hún segist hafa verið með smá fordóma í garð golfsins áður en hún byrjaði. „Já, ég var uppfull af fordómum. Ég hélt þetta væri frekar snobbað og leiðinlegt en núna finnst mér þetta mjög alþýðlegt og skemmtilegt,“ sagði Eva. „Ég hélt þetta væri meiri íþrótt, en mér finnst þetta svo mikil hugarleikfimi og þetta höfðar svo til mín.“ För Evu í gegnum níundu holuna má sjá í spilaranum hér að ofan, en Golfarinn er á dagskrá á Stöð 2 á þriðjudögum.
Golf Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira