"Hélt að golf væri snobbað og leiðinlegt“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 20. júní 2019 20:00 Eva María Jónsdóttir, kynningastjóri Árnastofnunar og fyrrum fjölmiðlakona, hefur sérstakt dálæti á níundu holu á Nesvelli á Seltjarnarnesi. Eva María fór í gegnum sína uppáhaldsholu í þættinum Golfaranum á Stöð 2. Hún er nokkuð varfær golfari og fer holuna skynsamlega. „Ég er raunsær golfari. Ég er brennt barn og hef oft farið illa á þessari holu, þess vegna á hún svona mikinn stað í mér,“ sagði Eva María. Eva smitaðist af golfbakteríunni þegar hún kynntist manni sem hafði mikinn áhuga á golfi og golfið varð að þeirra fjölskylduíþrótt. Hún segist hafa verið með smá fordóma í garð golfsins áður en hún byrjaði. „Já, ég var uppfull af fordómum. Ég hélt þetta væri frekar snobbað og leiðinlegt en núna finnst mér þetta mjög alþýðlegt og skemmtilegt,“ sagði Eva. „Ég hélt þetta væri meiri íþrótt, en mér finnst þetta svo mikil hugarleikfimi og þetta höfðar svo til mín.“ För Evu í gegnum níundu holuna má sjá í spilaranum hér að ofan, en Golfarinn er á dagskrá á Stöð 2 á þriðjudögum. Golf Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Eva María Jónsdóttir, kynningastjóri Árnastofnunar og fyrrum fjölmiðlakona, hefur sérstakt dálæti á níundu holu á Nesvelli á Seltjarnarnesi. Eva María fór í gegnum sína uppáhaldsholu í þættinum Golfaranum á Stöð 2. Hún er nokkuð varfær golfari og fer holuna skynsamlega. „Ég er raunsær golfari. Ég er brennt barn og hef oft farið illa á þessari holu, þess vegna á hún svona mikinn stað í mér,“ sagði Eva María. Eva smitaðist af golfbakteríunni þegar hún kynntist manni sem hafði mikinn áhuga á golfi og golfið varð að þeirra fjölskylduíþrótt. Hún segist hafa verið með smá fordóma í garð golfsins áður en hún byrjaði. „Já, ég var uppfull af fordómum. Ég hélt þetta væri frekar snobbað og leiðinlegt en núna finnst mér þetta mjög alþýðlegt og skemmtilegt,“ sagði Eva. „Ég hélt þetta væri meiri íþrótt, en mér finnst þetta svo mikil hugarleikfimi og þetta höfðar svo til mín.“ För Evu í gegnum níundu holuna má sjá í spilaranum hér að ofan, en Golfarinn er á dagskrá á Stöð 2 á þriðjudögum.
Golf Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira