Sigurlaunin á Opna breska kvenna hækka um 40% Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. júlí 2019 06:00 Georgia Hall fékk 392.000 pund fyrir sigurinn á Opna breska í fyrra. vísir/getty Sigurlaunin á Opna breska meistaramóti kvenna í golfi munu hækka um 40%. Þau verða nú 3,6 milljónir punda í heildina. Sigurvegarinn á Opna breska 2019 fær 540.000 pund í sinn hlut. Í fyrra fékk sigurvegarinn, Georgia Hall, 392.000 pund. Þessar fréttir koma í kjölfar gagnrýni á skiptingu sigurlauna á HM kvenna og karla í fótbolta. Sigurlaunin á HM kvenna, sem lauk í fyrradag, voru 24 milljónir punda í heildina en á HM karla í fyrra voru þau 320 milljónir punda. Þrátt fyrir þessar breytingar eru sigurlaunin á Opna breska karla í golfi enn mun hærri, eða 8,6 milljónir punda í heildina. Sigurvegarinn í ár fær 1,5 milljónir punda í sinn hlut. Opna breska kvenna fer fram dagana 1.-4. ágúst næstkomandi. Bretland Golf Jafnréttismál Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Sigurlaunin á Opna breska meistaramóti kvenna í golfi munu hækka um 40%. Þau verða nú 3,6 milljónir punda í heildina. Sigurvegarinn á Opna breska 2019 fær 540.000 pund í sinn hlut. Í fyrra fékk sigurvegarinn, Georgia Hall, 392.000 pund. Þessar fréttir koma í kjölfar gagnrýni á skiptingu sigurlauna á HM kvenna og karla í fótbolta. Sigurlaunin á HM kvenna, sem lauk í fyrradag, voru 24 milljónir punda í heildina en á HM karla í fyrra voru þau 320 milljónir punda. Þrátt fyrir þessar breytingar eru sigurlaunin á Opna breska karla í golfi enn mun hærri, eða 8,6 milljónir punda í heildina. Sigurvegarinn í ár fær 1,5 milljónir punda í sinn hlut. Opna breska kvenna fer fram dagana 1.-4. ágúst næstkomandi.
Bretland Golf Jafnréttismál Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira