Sigurlaunin á Opna breska kvenna hækka um 40% Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. júlí 2019 06:00 Georgia Hall fékk 392.000 pund fyrir sigurinn á Opna breska í fyrra. vísir/getty Sigurlaunin á Opna breska meistaramóti kvenna í golfi munu hækka um 40%. Þau verða nú 3,6 milljónir punda í heildina. Sigurvegarinn á Opna breska 2019 fær 540.000 pund í sinn hlut. Í fyrra fékk sigurvegarinn, Georgia Hall, 392.000 pund. Þessar fréttir koma í kjölfar gagnrýni á skiptingu sigurlauna á HM kvenna og karla í fótbolta. Sigurlaunin á HM kvenna, sem lauk í fyrradag, voru 24 milljónir punda í heildina en á HM karla í fyrra voru þau 320 milljónir punda. Þrátt fyrir þessar breytingar eru sigurlaunin á Opna breska karla í golfi enn mun hærri, eða 8,6 milljónir punda í heildina. Sigurvegarinn í ár fær 1,5 milljónir punda í sinn hlut. Opna breska kvenna fer fram dagana 1.-4. ágúst næstkomandi. Bretland Golf Jafnréttismál Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Sigurlaunin á Opna breska meistaramóti kvenna í golfi munu hækka um 40%. Þau verða nú 3,6 milljónir punda í heildina. Sigurvegarinn á Opna breska 2019 fær 540.000 pund í sinn hlut. Í fyrra fékk sigurvegarinn, Georgia Hall, 392.000 pund. Þessar fréttir koma í kjölfar gagnrýni á skiptingu sigurlauna á HM kvenna og karla í fótbolta. Sigurlaunin á HM kvenna, sem lauk í fyrradag, voru 24 milljónir punda í heildina en á HM karla í fyrra voru þau 320 milljónir punda. Þrátt fyrir þessar breytingar eru sigurlaunin á Opna breska karla í golfi enn mun hærri, eða 8,6 milljónir punda í heildina. Sigurvegarinn í ár fær 1,5 milljónir punda í sinn hlut. Opna breska kvenna fer fram dagana 1.-4. ágúst næstkomandi.
Bretland Golf Jafnréttismál Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira