Vildi kenna öðrum að láta gott af sér leiða Sylvía Hall skrifar 7. júlí 2019 23:12 Cameron Boyce var aðeins tvítugur þegar hann lést. Vísir/Getty Bandaríski leikarinn Cameron Boyce lést aðeins tvítugur að aldri eftir flogakast. Hann hafði glímt við langvinn veikindi að sögn fjölskyldu hans. Boyce gerði garðinn frægan hjá Disney þar sem hann lék í myndunum Descendants og í þáttunum Jessie. Þá lék hann eitt barna Adam Sandler í Grown Ups myndunum. Í frétt People kemur fram að í síðasta viðtali sem hann fór í ræddi hann um fjölskyldu sína og góðgerðastörf. Sagðist hann vera þakklátur fjölskyldunni sinni fyrir að hafa kennt sér að gefa til baka til samfélagsins og hvaða ávinningur fælist í því. Hann sagði það vera ríka hefð í fjölskyldu sinni að láta gott af sér leiða og þau hafi sýnt honum að ekkert væri meira gefandi en það. „Í hvert skipti sem ég tala við einhvern sem deilir þessari ástríðu, við ræðum um það hvernig það eru fáar tilfinningar sem jafnast á við það,“ sagði Boyce í viðtalinu. Boyce var heiðraður fyrir störf sín á hátíð Thirst-samtakanna sem hann starfaði mikið fyrir. Samtökin vekja athygli á vatnsskorti víða um heim og safnaði hann hátt í fjórum milljónum íslenskra króna fyrir þau. Hollywood Tengdar fréttir Disney barnastjarnan Cameron Boyce látinn tvítugur að aldri Bandaríski leikarinn Cameron Boyce, sem lék til að mynda í Disney Channel myndunum Descendants og í þáttunum Jessie ásamt því að leika eitt barna Adam Sandler í Grown Ups myndunum, er látinn 20 ára að aldri 7. júlí 2019 08:20 Mest lesið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Tónlist Saga sagði já við Sturlu Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Fleiri fréttir Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Sjá meira
Bandaríski leikarinn Cameron Boyce lést aðeins tvítugur að aldri eftir flogakast. Hann hafði glímt við langvinn veikindi að sögn fjölskyldu hans. Boyce gerði garðinn frægan hjá Disney þar sem hann lék í myndunum Descendants og í þáttunum Jessie. Þá lék hann eitt barna Adam Sandler í Grown Ups myndunum. Í frétt People kemur fram að í síðasta viðtali sem hann fór í ræddi hann um fjölskyldu sína og góðgerðastörf. Sagðist hann vera þakklátur fjölskyldunni sinni fyrir að hafa kennt sér að gefa til baka til samfélagsins og hvaða ávinningur fælist í því. Hann sagði það vera ríka hefð í fjölskyldu sinni að láta gott af sér leiða og þau hafi sýnt honum að ekkert væri meira gefandi en það. „Í hvert skipti sem ég tala við einhvern sem deilir þessari ástríðu, við ræðum um það hvernig það eru fáar tilfinningar sem jafnast á við það,“ sagði Boyce í viðtalinu. Boyce var heiðraður fyrir störf sín á hátíð Thirst-samtakanna sem hann starfaði mikið fyrir. Samtökin vekja athygli á vatnsskorti víða um heim og safnaði hann hátt í fjórum milljónum íslenskra króna fyrir þau.
Hollywood Tengdar fréttir Disney barnastjarnan Cameron Boyce látinn tvítugur að aldri Bandaríski leikarinn Cameron Boyce, sem lék til að mynda í Disney Channel myndunum Descendants og í þáttunum Jessie ásamt því að leika eitt barna Adam Sandler í Grown Ups myndunum, er látinn 20 ára að aldri 7. júlí 2019 08:20 Mest lesið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Tónlist Saga sagði já við Sturlu Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Fleiri fréttir Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Sjá meira
Disney barnastjarnan Cameron Boyce látinn tvítugur að aldri Bandaríski leikarinn Cameron Boyce, sem lék til að mynda í Disney Channel myndunum Descendants og í þáttunum Jessie ásamt því að leika eitt barna Adam Sandler í Grown Ups myndunum, er látinn 20 ára að aldri 7. júlí 2019 08:20