Svíþjóð afgreiddi England og hirti bronsið í þriðja sinn Anton Ingi Leifsson skrifar 6. júlí 2019 17:00 Svíarnir fagna í dag. vísir/getty Svíþjóð hirti bronsverðlaunin á HM kvenna í Frakklandi eftir 2-1 sigur á Englendingum í leiknum um þriðja sætið sem fór fram í Lyon í dag. Árangurinn er jafn besti árangur Svía. Þeir náðu einnig í bronsið í Kína árið 1991 og þriðja sætinu í Þýskalandi árið 2011.FT: England 1-2 Sweden #SWE have finished third at the #FIFAWWC, the #Lionesses will have to settle for fourth place.https://t.co/a8yAiWJm1U#ENGSWE#ChangeTheGamepic.twitter.com/2Z8F52MaYX — BBC Sport (@BBCSport) July 6, 2019 Svíarnir fengu draumabyrjun. Á elleftu mínútu skoraði Kosovare Asllani fyrsta markið. Eftir fyrirgjöf þá missti Alex Greenwood boltann fyrir fætur Kosovare sem brást ekki bogalistinn. Tíu mínútum síðar var staðan orðinn 2-0. Sofia Jakobsson fékk að hlaupa óáreitt inn á teiginn og hún lét ekki bjóða sér það tvisvar. Hún kláraði færið einkar vel og staðan 2-0 fyrir Svíþjóð eftir tuttugu mínútur.- Kosovare Asllani is the first Swede to score 3 goals in a single World Cup since Lisa Dahlkvist in 2011. #FIFAWWC#SWE — Gracenote Live (@GracenoteLive) July 6, 2019 Englendingar voru þó ekki slegnir út af laginu. Á 31. mínútu minnkaði Fran Kirby meitn. Jill Scott átti þá frábæra sendingu inn á Kirby sem tók vel við boltanum og kláraði færið vel. Einungis tveimur mínútum síðar virtust Englendingar vera búnir að jafna metin. Ellen White kom þá boltanum í netið en markið var dæmt af vegna þess að Ellen tók boltann með hendinni. Annan leikinn í röð sem jöfnunarmark er dæmt af White. Staðan 2-1 í hálfleik en síðari hálfleikurinn var rólegri. Englendingar reyndu allt hvað þeir gátu til þess að jafna metin en allt kom fyrir ekki og Svíarnir unnu 2-1 sigur.At the 2019 Women’s World Cup, England won five consecutive games at a single tournament for the first time in their history. Not the end they wanted, but something to build on for the #Lionesses! pic.twitter.com/6VBpfDZzwI — Coral (@Coral) July 6, 2019 HM 2019 í Frakklandi Svíþjóð
Svíþjóð hirti bronsverðlaunin á HM kvenna í Frakklandi eftir 2-1 sigur á Englendingum í leiknum um þriðja sætið sem fór fram í Lyon í dag. Árangurinn er jafn besti árangur Svía. Þeir náðu einnig í bronsið í Kína árið 1991 og þriðja sætinu í Þýskalandi árið 2011.FT: England 1-2 Sweden #SWE have finished third at the #FIFAWWC, the #Lionesses will have to settle for fourth place.https://t.co/a8yAiWJm1U#ENGSWE#ChangeTheGamepic.twitter.com/2Z8F52MaYX — BBC Sport (@BBCSport) July 6, 2019 Svíarnir fengu draumabyrjun. Á elleftu mínútu skoraði Kosovare Asllani fyrsta markið. Eftir fyrirgjöf þá missti Alex Greenwood boltann fyrir fætur Kosovare sem brást ekki bogalistinn. Tíu mínútum síðar var staðan orðinn 2-0. Sofia Jakobsson fékk að hlaupa óáreitt inn á teiginn og hún lét ekki bjóða sér það tvisvar. Hún kláraði færið einkar vel og staðan 2-0 fyrir Svíþjóð eftir tuttugu mínútur.- Kosovare Asllani is the first Swede to score 3 goals in a single World Cup since Lisa Dahlkvist in 2011. #FIFAWWC#SWE — Gracenote Live (@GracenoteLive) July 6, 2019 Englendingar voru þó ekki slegnir út af laginu. Á 31. mínútu minnkaði Fran Kirby meitn. Jill Scott átti þá frábæra sendingu inn á Kirby sem tók vel við boltanum og kláraði færið vel. Einungis tveimur mínútum síðar virtust Englendingar vera búnir að jafna metin. Ellen White kom þá boltanum í netið en markið var dæmt af vegna þess að Ellen tók boltann með hendinni. Annan leikinn í röð sem jöfnunarmark er dæmt af White. Staðan 2-1 í hálfleik en síðari hálfleikurinn var rólegri. Englendingar reyndu allt hvað þeir gátu til þess að jafna metin en allt kom fyrir ekki og Svíarnir unnu 2-1 sigur.At the 2019 Women’s World Cup, England won five consecutive games at a single tournament for the first time in their history. Not the end they wanted, but something to build on for the #Lionesses! pic.twitter.com/6VBpfDZzwI — Coral (@Coral) July 6, 2019
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti