Beckhamhjónin fagna postulínsbrúðkaupsafmæli Andri Eysteinsson skrifar 4. júlí 2019 13:00 David og Victoria í brúðkaupsdaginn. Instagram/DavidBeckham Fjórða júlí árið 1999 gekk knattspyrnumaðurinn David Beckham að eiga poppstjörnuna og kryddpíuna Victoriu Adams, nú Beckham. Hjónin fagna því í dag 20 ára brúðkaupsafmæli sem jafnan er kennt við postulín. Í tilefni af deginum birtu þau bæði myndir frá brúðkaupsdeginum auk fleiri mynda frá árunum tuttugu. View this post on InstagramWOW 20 years , look what we created Love you so much @victoriabeckham @brooklynbeckham @romeobeckham @cruzbeckham #HarperSeven A post shared by David Beckham (@davidbeckham) on Jul 4, 2019 at 12:41am PDTHjónin hafa verið í sambandi frá árinu 1997 en þau kynntust á góðgerðarleik sem David spilaði í. David og Victoria skelltu sér út fyrir landsteinana til þess að kvænast en kastalinn í Luttrellstown í Írlandi varð fyrir valinu og varð mikið fjölmiðlafár í Bretlandi vegna sambands þeirra og hjúskapar.David og Victoria eiga fjögur börn, Brooklyn fæddan 1999, Romeo fæddan 2002, Cruz fæddan 2005 og dótturina Harper fædda 2011. View this post on Instagram 20 years today. I love you so much xxxxx Kisses x @davidbeckham A post shared by Victoria Beckham (@victoriabeckham) on Jul 4, 2019 at 12:19am PDT Hollywood Mest lesið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Tónlist Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Fleiri fréttir Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Sjá meira
Fjórða júlí árið 1999 gekk knattspyrnumaðurinn David Beckham að eiga poppstjörnuna og kryddpíuna Victoriu Adams, nú Beckham. Hjónin fagna því í dag 20 ára brúðkaupsafmæli sem jafnan er kennt við postulín. Í tilefni af deginum birtu þau bæði myndir frá brúðkaupsdeginum auk fleiri mynda frá árunum tuttugu. View this post on InstagramWOW 20 years , look what we created Love you so much @victoriabeckham @brooklynbeckham @romeobeckham @cruzbeckham #HarperSeven A post shared by David Beckham (@davidbeckham) on Jul 4, 2019 at 12:41am PDTHjónin hafa verið í sambandi frá árinu 1997 en þau kynntust á góðgerðarleik sem David spilaði í. David og Victoria skelltu sér út fyrir landsteinana til þess að kvænast en kastalinn í Luttrellstown í Írlandi varð fyrir valinu og varð mikið fjölmiðlafár í Bretlandi vegna sambands þeirra og hjúskapar.David og Victoria eiga fjögur börn, Brooklyn fæddan 1999, Romeo fæddan 2002, Cruz fæddan 2005 og dótturina Harper fædda 2011. View this post on Instagram 20 years today. I love you so much xxxxx Kisses x @davidbeckham A post shared by Victoria Beckham (@victoriabeckham) on Jul 4, 2019 at 12:19am PDT
Hollywood Mest lesið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Tónlist Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Fleiri fréttir Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Sjá meira