Sýn kaupir Endor Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. júlí 2019 10:55 Heiðar Guðjónsson er forstjóri Sýnar. Sýn hf. Sýn hefur gengið frá samkomulagi um kaup á Endor með fyrirvörum svo sem um niðurstöðu áreiðanleikakönnunar og samþykki eftirlitsaðila. Kaupin verða væntanlega frágengin í ágúst 2019, þegar áreiðanleikakönnun lýkur. Svo segir í tilkynningu frá Sýn. Endor starfar alþjóðlega í rekstri ofurtölva (e. High Performance Computing) og ætlun Sýnar er, samkvæmt því sem segir í tilkynningunni, að nýta betur Vodafone og alþjóðlegar tengingar fyrirtækisins í að laða til sín erlenda viðskiptavini. Vodafone á Íslandi hefur rekið gagnaver um langt skeið og tekur nú þátt í uppbyggingu fyrsta hágæða gagnavers Reykjavíkur, Reykjavik DC. „Vöxturinn í okkar geira er gríðarlegur. Með samstarfi við Vodafone á Íslandi, og víðar, eflist fyrirtækið mjög mikið og við getum sótt enn meira inná þennan spennandi hraðvaxandi markað,“ segir Gunnar Guðjónsson, stofnandi og forstjóri Endor. „Vodafone á Íslandi á mjög öfluga innviði og hefur mikla reynslu og þekkingu af rekstri fjarskiptaneta og gagnavera. Með kaupum á Endor opnast gátt inná alþjóðlegan markað sem Endor hefur náð miklum árangri á síðustu 5 ár. Við erum mjög spennt fyrir þeim tækifærum sem myndast við þetta“ segir Heiðar Guðjónsson, forstjóri Sýnar hf.Vísir er í eigu Sýnar. Tækni Tengdar fréttir Íslenska fyrirtækið Endor verðlaunað af Hewlett Packard Upplýsingafyrirtækið Endor hlaut Hector verðlaun Hewlett Packard sem hástökkvari ársins 2017. Verðlaunin voru veitt í Kaupmannahöfn á dögunum. 21. nóvember 2017 14:23 Óskabein kaupir fjórðungshlut í Endor Fjárfestingin er liður í uppbyggingu Endor sem alþjóðlegs félags, en eigendur og stjórnendur stefna á markaði í Skandinavíu og Norður-Evrópu á komandi misserum. 19. desember 2017 11:36 Mest lesið Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Boðaði til starfsmannafundar Viðskipti innlent Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Sammála um aukna verðbólgu í september Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Viðskipti innlent Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Boðaði til starfsmannafundar Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Sjá meira
Sýn hefur gengið frá samkomulagi um kaup á Endor með fyrirvörum svo sem um niðurstöðu áreiðanleikakönnunar og samþykki eftirlitsaðila. Kaupin verða væntanlega frágengin í ágúst 2019, þegar áreiðanleikakönnun lýkur. Svo segir í tilkynningu frá Sýn. Endor starfar alþjóðlega í rekstri ofurtölva (e. High Performance Computing) og ætlun Sýnar er, samkvæmt því sem segir í tilkynningunni, að nýta betur Vodafone og alþjóðlegar tengingar fyrirtækisins í að laða til sín erlenda viðskiptavini. Vodafone á Íslandi hefur rekið gagnaver um langt skeið og tekur nú þátt í uppbyggingu fyrsta hágæða gagnavers Reykjavíkur, Reykjavik DC. „Vöxturinn í okkar geira er gríðarlegur. Með samstarfi við Vodafone á Íslandi, og víðar, eflist fyrirtækið mjög mikið og við getum sótt enn meira inná þennan spennandi hraðvaxandi markað,“ segir Gunnar Guðjónsson, stofnandi og forstjóri Endor. „Vodafone á Íslandi á mjög öfluga innviði og hefur mikla reynslu og þekkingu af rekstri fjarskiptaneta og gagnavera. Með kaupum á Endor opnast gátt inná alþjóðlegan markað sem Endor hefur náð miklum árangri á síðustu 5 ár. Við erum mjög spennt fyrir þeim tækifærum sem myndast við þetta“ segir Heiðar Guðjónsson, forstjóri Sýnar hf.Vísir er í eigu Sýnar.
Tækni Tengdar fréttir Íslenska fyrirtækið Endor verðlaunað af Hewlett Packard Upplýsingafyrirtækið Endor hlaut Hector verðlaun Hewlett Packard sem hástökkvari ársins 2017. Verðlaunin voru veitt í Kaupmannahöfn á dögunum. 21. nóvember 2017 14:23 Óskabein kaupir fjórðungshlut í Endor Fjárfestingin er liður í uppbyggingu Endor sem alþjóðlegs félags, en eigendur og stjórnendur stefna á markaði í Skandinavíu og Norður-Evrópu á komandi misserum. 19. desember 2017 11:36 Mest lesið Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Boðaði til starfsmannafundar Viðskipti innlent Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Sammála um aukna verðbólgu í september Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Viðskipti innlent Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Boðaði til starfsmannafundar Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Sjá meira
Íslenska fyrirtækið Endor verðlaunað af Hewlett Packard Upplýsingafyrirtækið Endor hlaut Hector verðlaun Hewlett Packard sem hástökkvari ársins 2017. Verðlaunin voru veitt í Kaupmannahöfn á dögunum. 21. nóvember 2017 14:23
Óskabein kaupir fjórðungshlut í Endor Fjárfestingin er liður í uppbyggingu Endor sem alþjóðlegs félags, en eigendur og stjórnendur stefna á markaði í Skandinavíu og Norður-Evrópu á komandi misserum. 19. desember 2017 11:36