Halle Bailey ráðin í hlutverk hafmeyjunnar Aríel í nýrri mynd frá Disney Andri Eysteinsson skrifar 4. júlí 2019 11:00 Halle Bailey söng meðal annars á Grammy verðlaunahátíðinni í febrúar. Getty/Kevin Winter Leikin útgáfa Litlu Hafmeyjunnar er í bígerð hjá Disney en teiknimyndin um Aríel, Úrsúlu, Flumbra, Sæfinn og Skutul kom út árið 1989 og byggir á sögunni eftir Hans Christian Andersen. Independent greinir frá.Nú hefur 19 ára söngkona verið ráðin til að taka við hlutverki hafmeyjuprinsessunnar Aríel af söng- og leikkonunni Jodi Benson sem ljáði Aríel rödd sína í þremur teiknimyndum auk þáttaraðar. Sú söngkona er Halle Bailey sem syngur ásamt eldri systur sinni í dúettinum Chloe X Halle. Halle vakti fyrst athygli eftir að ábreiða hennar á Beyonce laginu Pretty Hurts fór í alla króka og kima internetsins árið 2013. Þremur árum síðar hitaði hún upp fyrir Beyonce á tónleikaferðalagi hennar um Evrópu ásamt Chloe systur sinni. Systurnar endurtóku svo leikinn í Bandaríkjunum í fyrra á tónleikaferðalagi Beyonce og Jay Z, On The Run II. Systurnar hafa einnig leikið í þáttunum Grown-ish og fluttu þá einnig lagið America the Beautiful fyrir byrjun leiksins um Ofurskálina, Superbowl, í febrúar í ár. Bailey hefur sagt að hafa hlotið hlutverk Aríelar sé draumur í dós. Leikstjóri verkefnisins, Rob Marshall segir um Bailey að hún hafi einstaka blöndu rétta persónuleikans og stórkostlegrar söngraddar. Hollywood Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Sjá meira
Leikin útgáfa Litlu Hafmeyjunnar er í bígerð hjá Disney en teiknimyndin um Aríel, Úrsúlu, Flumbra, Sæfinn og Skutul kom út árið 1989 og byggir á sögunni eftir Hans Christian Andersen. Independent greinir frá.Nú hefur 19 ára söngkona verið ráðin til að taka við hlutverki hafmeyjuprinsessunnar Aríel af söng- og leikkonunni Jodi Benson sem ljáði Aríel rödd sína í þremur teiknimyndum auk þáttaraðar. Sú söngkona er Halle Bailey sem syngur ásamt eldri systur sinni í dúettinum Chloe X Halle. Halle vakti fyrst athygli eftir að ábreiða hennar á Beyonce laginu Pretty Hurts fór í alla króka og kima internetsins árið 2013. Þremur árum síðar hitaði hún upp fyrir Beyonce á tónleikaferðalagi hennar um Evrópu ásamt Chloe systur sinni. Systurnar endurtóku svo leikinn í Bandaríkjunum í fyrra á tónleikaferðalagi Beyonce og Jay Z, On The Run II. Systurnar hafa einnig leikið í þáttunum Grown-ish og fluttu þá einnig lagið America the Beautiful fyrir byrjun leiksins um Ofurskálina, Superbowl, í febrúar í ár. Bailey hefur sagt að hafa hlotið hlutverk Aríelar sé draumur í dós. Leikstjóri verkefnisins, Rob Marshall segir um Bailey að hún hafi einstaka blöndu rétta persónuleikans og stórkostlegrar söngraddar.
Hollywood Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Sjá meira