KR-ingar skilja ekkert í vanvirðingu umferðarinnar Benedikt Bóas skrifar 4. júlí 2019 10:00 Alls staðar vantar merkt hjólastólastæði og sæti fyrir aðstoðarfólk. Ekkert félag er með upplýsingar á aðgengilegu formi, t.d. upplýsingar á heimasíðu, er varðar þá aðstöðu og aðgengi. Þá geti skert sjónlína valdið því að fatlaðir stuðningsmenn missi af mörkum. Mynd/Getty „Við erum vanir því að þegar okkur gengur vel þá búa menn til eitthvað úr engu,“ segir Sveinbjörn Þorsteinsson starfsmaður hjá KR en fótbolti.net sagði frá atviki á leik KR og Breiðabliks sem vakti töluverða athygli. Ungur maður í hjólastól hafði þá mætt til að horfa á toppslaginn og verið vísað á þar til gert svæði ásamt föður sínum eða aðstoðarmanni. Í frétt fótbolta.net segir að vallarstarfsmenn hafi svo mætt og, hirt stólinn af þeim sem var með fatlaða drengnum og vísað þeim úr sólinni í skugga og beðið þann sem var með drengnum að fara hinumegin við skiltin. Fréttin bar heitið Hófið-Vanvirðing umferðarinnar og sköpuðust töluverðar umræður um hana á samfélagsmiðlum þar sem samfélagsmiðlaorð voru höfð uppi um hegðun KR-inga.Sveinbjörn segir að þarna sé verið að gera úlfalda úr mýflugu. „Mér skilst, á eldri sjálfboðaliða hjá okkur, að hann hefði beðið einstakling í hjólastól að færa sig á þann stað þar sem þeir eru venjulega því viðkomandi hafði farið á vitlausan stað. Þetta var allt gert á rólegum nótum og leystist farsællega. Fyrir mér er verið að gera úlfalda úr mýflugu. Hann var beðinn um að færa sig fimm metra til hliðar því hann var svolítið nálægt línuvörðunum og var því beðinn um að færa sig þangað sem hann væri ekki í hættu. Þannig upplifðum við þetta.“ Hann bætir því við að hjólastólar hafi verið á sama svæði í fjölda mörg ár og enginn hafi kvartað svo hann viti til. „Hjólastólarnir eru á ákveðnu svæði, nálægt þar sem leikmenn ganga út á völl. Þessi fór svolítið nálægt vellinum og var nánast ofan í hliðarlínunni og aðstoðardómaranum. Þetta var voðalega saklaust – allavega af okkar hálfu.“ Birtist í Fréttablaðinu Pepsi Max-deild karla Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Newcastle bætti við martröð Man. Utd Enski boltinn Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Sport Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Enski boltinn Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Enski boltinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Enski boltinn Rashford laus úr útlegð Enski boltinn Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Fótbolti Fleiri fréttir „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Sjá meira
„Við erum vanir því að þegar okkur gengur vel þá búa menn til eitthvað úr engu,“ segir Sveinbjörn Þorsteinsson starfsmaður hjá KR en fótbolti.net sagði frá atviki á leik KR og Breiðabliks sem vakti töluverða athygli. Ungur maður í hjólastól hafði þá mætt til að horfa á toppslaginn og verið vísað á þar til gert svæði ásamt föður sínum eða aðstoðarmanni. Í frétt fótbolta.net segir að vallarstarfsmenn hafi svo mætt og, hirt stólinn af þeim sem var með fatlaða drengnum og vísað þeim úr sólinni í skugga og beðið þann sem var með drengnum að fara hinumegin við skiltin. Fréttin bar heitið Hófið-Vanvirðing umferðarinnar og sköpuðust töluverðar umræður um hana á samfélagsmiðlum þar sem samfélagsmiðlaorð voru höfð uppi um hegðun KR-inga.Sveinbjörn segir að þarna sé verið að gera úlfalda úr mýflugu. „Mér skilst, á eldri sjálfboðaliða hjá okkur, að hann hefði beðið einstakling í hjólastól að færa sig á þann stað þar sem þeir eru venjulega því viðkomandi hafði farið á vitlausan stað. Þetta var allt gert á rólegum nótum og leystist farsællega. Fyrir mér er verið að gera úlfalda úr mýflugu. Hann var beðinn um að færa sig fimm metra til hliðar því hann var svolítið nálægt línuvörðunum og var því beðinn um að færa sig þangað sem hann væri ekki í hættu. Þannig upplifðum við þetta.“ Hann bætir því við að hjólastólar hafi verið á sama svæði í fjölda mörg ár og enginn hafi kvartað svo hann viti til. „Hjólastólarnir eru á ákveðnu svæði, nálægt þar sem leikmenn ganga út á völl. Þessi fór svolítið nálægt vellinum og var nánast ofan í hliðarlínunni og aðstoðardómaranum. Þetta var voðalega saklaust – allavega af okkar hálfu.“
Birtist í Fréttablaðinu Pepsi Max-deild karla Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Newcastle bætti við martröð Man. Utd Enski boltinn Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Sport Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Enski boltinn Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Enski boltinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Enski boltinn Rashford laus úr útlegð Enski boltinn Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Fótbolti Fleiri fréttir „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Sjá meira