Inter ætlar að bjóða Lukaku rúmlega 150 þúsund pund á viku Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 18. júlí 2019 23:45 Romelu Lukaku er með United í æfingaferð í Ástralíu. Hann spilaði ekki síðasta leik við Leeds United, ástæðan var sögð smávægileg meiðsli. vísir/getty Ef Inter Milan nær að sannfæra Manchester United um að selja Romelu Lukaku ætlar ítalska félagið að bjóða Belganum samning að andvirði 41 milljón punda yfir fimm ára tímabil. Sky Sports greinir frá þessu í dag. 41 milljón á fimm árum deilist niður á rúmlega 150 þúsund pund í vikulaun. Þessi upphæð er svo fyrir utan bónusgreiðslur. United vill fá í kringum 75 milljónir punda fyrir Lukaku, sama verð og félagið greiddi fyrir Belgann fyrir tveimur árum. Besta boð Inter hingað til hljómar hins vegar upp á samanlagðar 63 milljónir punda en greitt yfir tveggja til þriggja ára tímabil. Það virðist því vera að nokkuð sé á milli félaganna enn í að komast að samkomulagi. Sér í lagi í ljósi þess að Inter þarf helst að losa sig við leikmenn til þess að vera innan fjármálareglna. Inter og Manchester United mætast um helgina í æfingaleik í Singapúr og mun sá leikur og blaðamannafundir í kringum hann líklegast snúast nær eingöngu um Lukaku. Enski boltinn Ítalski boltinn Tengdar fréttir Inter á leið til Englands vegna viðræðna um Lukaku Forráðamenn Inter Milan eru á leið til Bretlandseyja til þess að ganga frá viðræðum við Manchester United um kaup á Romelu Lukaku. 10. júlí 2019 07:30 Inter að leggja fram nýtt tilboð í Lukaku Það er enginn útsöluprís á belgíska framherjanum Romelu Lukaku. 16. júlí 2019 07:30 Gömul sár á milli United og Inter trufla viðræður um Lukaku Blaðamaður Sky Sports segir enn vera illindi á milli Manchester United og Inter Milan eftir félagsskipti sem gengu ekki upp fyrir tveimur árum. Þessi illindi gætu haft áhrif á söluna á Romelu Lukaku. 12. júlí 2019 09:30 Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Enski boltinn Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti Carragher skammar Alexander-Arnold Enski boltinn Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Enski boltinn Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Körfubolti Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Í beinni: Brentford - Arsenal | Hákon Rafn aftur á bekkinn hjá Brentford Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ Sjá meira
Ef Inter Milan nær að sannfæra Manchester United um að selja Romelu Lukaku ætlar ítalska félagið að bjóða Belganum samning að andvirði 41 milljón punda yfir fimm ára tímabil. Sky Sports greinir frá þessu í dag. 41 milljón á fimm árum deilist niður á rúmlega 150 þúsund pund í vikulaun. Þessi upphæð er svo fyrir utan bónusgreiðslur. United vill fá í kringum 75 milljónir punda fyrir Lukaku, sama verð og félagið greiddi fyrir Belgann fyrir tveimur árum. Besta boð Inter hingað til hljómar hins vegar upp á samanlagðar 63 milljónir punda en greitt yfir tveggja til þriggja ára tímabil. Það virðist því vera að nokkuð sé á milli félaganna enn í að komast að samkomulagi. Sér í lagi í ljósi þess að Inter þarf helst að losa sig við leikmenn til þess að vera innan fjármálareglna. Inter og Manchester United mætast um helgina í æfingaleik í Singapúr og mun sá leikur og blaðamannafundir í kringum hann líklegast snúast nær eingöngu um Lukaku.
Enski boltinn Ítalski boltinn Tengdar fréttir Inter á leið til Englands vegna viðræðna um Lukaku Forráðamenn Inter Milan eru á leið til Bretlandseyja til þess að ganga frá viðræðum við Manchester United um kaup á Romelu Lukaku. 10. júlí 2019 07:30 Inter að leggja fram nýtt tilboð í Lukaku Það er enginn útsöluprís á belgíska framherjanum Romelu Lukaku. 16. júlí 2019 07:30 Gömul sár á milli United og Inter trufla viðræður um Lukaku Blaðamaður Sky Sports segir enn vera illindi á milli Manchester United og Inter Milan eftir félagsskipti sem gengu ekki upp fyrir tveimur árum. Þessi illindi gætu haft áhrif á söluna á Romelu Lukaku. 12. júlí 2019 09:30 Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Skýtur fast á Wright og segir Littler vonbrigði mótsins Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Enski boltinn Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti Carragher skammar Alexander-Arnold Enski boltinn Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Enski boltinn Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Körfubolti Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Í beinni: Brentford - Arsenal | Hákon Rafn aftur á bekkinn hjá Brentford Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Carragher skammar Alexander-Arnold Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ Sjá meira
Inter á leið til Englands vegna viðræðna um Lukaku Forráðamenn Inter Milan eru á leið til Bretlandseyja til þess að ganga frá viðræðum við Manchester United um kaup á Romelu Lukaku. 10. júlí 2019 07:30
Inter að leggja fram nýtt tilboð í Lukaku Það er enginn útsöluprís á belgíska framherjanum Romelu Lukaku. 16. júlí 2019 07:30
Gömul sár á milli United og Inter trufla viðræður um Lukaku Blaðamaður Sky Sports segir enn vera illindi á milli Manchester United og Inter Milan eftir félagsskipti sem gengu ekki upp fyrir tveimur árum. Þessi illindi gætu haft áhrif á söluna á Romelu Lukaku. 12. júlí 2019 09:30