Nýnasistinn í Charlottesville fær annan lífstíðardóm Kjartan Kjartansson skrifar 16. júlí 2019 08:51 Susan Bro, móðir Heather Heyer sem var ekin niður í Charlottesville árið 2017. AP/Steve Helber Ríkisdómari í Virginíu dæmdi karlmann á þrítugsaldri í lífstíðarfangelsi fyrir að hafa drepið mótmælanda þegar hann ók inn í skara fólks í borginni Charlottesville í ágúst árið 2017. Alríkisdómstóll hafði áður dæmt manninn í lífstíðarfangelsi án möguleika á reynslulausn vegna hatursglæpa. James Fields, 22 ára nýnasisti, ók bíl sínum inn í hóp fólks sem mótmælti samkomu hvítra þjóðernissinna, Kú Klúx Klan-liða og nýnasista í Charlottesville með þeim afleiðingum að Hearther Heyer, 32 ára mótmælandi, lét lífið og fjöldi annarra særðist. Hann hlaut lífstíðardóm auk 419 ára til viðbótar fyrir morð og líkamsárásir, að sögn Reuters-fréttastofunnar. „Herra Fields, þú verðskuldar refsinguna sem kviðdómur ákvað. Það sem þú gerðir var hryðjuverk,“ sagði dómarinn Richard Moore þegar hann kvað upp refsinguna. Susan Bro, móðir Heyer, las upp yfirlýsingu í dómsal og sagðist vonast eftir að Fields byggði sig upp í fangelsi. „En ég vona líka að hann sjái aldrei dagsins ljós utan fangelsis,“ sagði Bro. Bandaríkin Mótmæli í Charlottesville Tengdar fréttir Aðdáandi Hitlers bað dómara um miskunn Maður sem ók bíl sínum inn í hóp mótmælenda, sem mótmæltu fjöldafundi hvítra þjóðernissinna, í Charlottesville í Virginíu fyrir tveimur árum og drap einn einstakling ásamt því að særa fleiri, hefur beðið dómara að sýna sér miskunn og gefa sér styttri fangelsisvist en lífstíðardóm. 23. júní 2019 19:23 Morðinginn í Charlottesville dæmdur í lífstíðarfangelsi Hann gæti enn átt dauðadóm yfir höfði sér í máli alríkisstjórnarinnar gegn honum vegna hatursglæpa. 12. desember 2018 07:44 Nýnasisti dæmdur fyrir morð vegna bílárásarinnar í Charlottesville Kviðdómendur töldu manninn hafa ekið inn í hóp mótmælenda að yfirlögðu ráði. 8. desember 2018 09:04 Nýnasisti dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir hatursglæpi Hinn 22 ára gamli yfirlýsti nýnasisti James Alex Fields Jr., sem keyrði inn í hóp mótmælenda í Charlottesville, hefur verið dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir hatursglæpi. 28. júní 2019 19:30 Mest lesið Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Erlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Fleiri fréttir Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjá meira
Ríkisdómari í Virginíu dæmdi karlmann á þrítugsaldri í lífstíðarfangelsi fyrir að hafa drepið mótmælanda þegar hann ók inn í skara fólks í borginni Charlottesville í ágúst árið 2017. Alríkisdómstóll hafði áður dæmt manninn í lífstíðarfangelsi án möguleika á reynslulausn vegna hatursglæpa. James Fields, 22 ára nýnasisti, ók bíl sínum inn í hóp fólks sem mótmælti samkomu hvítra þjóðernissinna, Kú Klúx Klan-liða og nýnasista í Charlottesville með þeim afleiðingum að Hearther Heyer, 32 ára mótmælandi, lét lífið og fjöldi annarra særðist. Hann hlaut lífstíðardóm auk 419 ára til viðbótar fyrir morð og líkamsárásir, að sögn Reuters-fréttastofunnar. „Herra Fields, þú verðskuldar refsinguna sem kviðdómur ákvað. Það sem þú gerðir var hryðjuverk,“ sagði dómarinn Richard Moore þegar hann kvað upp refsinguna. Susan Bro, móðir Heyer, las upp yfirlýsingu í dómsal og sagðist vonast eftir að Fields byggði sig upp í fangelsi. „En ég vona líka að hann sjái aldrei dagsins ljós utan fangelsis,“ sagði Bro.
Bandaríkin Mótmæli í Charlottesville Tengdar fréttir Aðdáandi Hitlers bað dómara um miskunn Maður sem ók bíl sínum inn í hóp mótmælenda, sem mótmæltu fjöldafundi hvítra þjóðernissinna, í Charlottesville í Virginíu fyrir tveimur árum og drap einn einstakling ásamt því að særa fleiri, hefur beðið dómara að sýna sér miskunn og gefa sér styttri fangelsisvist en lífstíðardóm. 23. júní 2019 19:23 Morðinginn í Charlottesville dæmdur í lífstíðarfangelsi Hann gæti enn átt dauðadóm yfir höfði sér í máli alríkisstjórnarinnar gegn honum vegna hatursglæpa. 12. desember 2018 07:44 Nýnasisti dæmdur fyrir morð vegna bílárásarinnar í Charlottesville Kviðdómendur töldu manninn hafa ekið inn í hóp mótmælenda að yfirlögðu ráði. 8. desember 2018 09:04 Nýnasisti dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir hatursglæpi Hinn 22 ára gamli yfirlýsti nýnasisti James Alex Fields Jr., sem keyrði inn í hóp mótmælenda í Charlottesville, hefur verið dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir hatursglæpi. 28. júní 2019 19:30 Mest lesið Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Erlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Fleiri fréttir Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjá meira
Aðdáandi Hitlers bað dómara um miskunn Maður sem ók bíl sínum inn í hóp mótmælenda, sem mótmæltu fjöldafundi hvítra þjóðernissinna, í Charlottesville í Virginíu fyrir tveimur árum og drap einn einstakling ásamt því að særa fleiri, hefur beðið dómara að sýna sér miskunn og gefa sér styttri fangelsisvist en lífstíðardóm. 23. júní 2019 19:23
Morðinginn í Charlottesville dæmdur í lífstíðarfangelsi Hann gæti enn átt dauðadóm yfir höfði sér í máli alríkisstjórnarinnar gegn honum vegna hatursglæpa. 12. desember 2018 07:44
Nýnasisti dæmdur fyrir morð vegna bílárásarinnar í Charlottesville Kviðdómendur töldu manninn hafa ekið inn í hóp mótmælenda að yfirlögðu ráði. 8. desember 2018 09:04
Nýnasisti dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir hatursglæpi Hinn 22 ára gamli yfirlýsti nýnasisti James Alex Fields Jr., sem keyrði inn í hóp mótmælenda í Charlottesville, hefur verið dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir hatursglæpi. 28. júní 2019 19:30