Robbie Williams fór ekki út úr húsi vegna víðáttufælni Andri Eysteinsson skrifar 15. júlí 2019 13:50 Hjónin Robbie Williams og Ayda Field Getty/Samir Hussein Breski söngvarinn Robbie Williams opnaði sig á dögunum um víðáttufælni sem hann barðist við á árum áður í viðtali við SunOnline. Williams fór yfir feril sinn og sagði að þó hann hafi farið mjög hátt hafi hann þurft að eyða miklum tíma til að ná andlegu jafnvægi að nýju. Williams sagðist hafa eytt árunum 2006-2009 innandyra vegna mikillar víðáttufælni sem hann þjáðist af. Fælnin hafði það mikil áhrif á sálarlíf söngvarans að hann hafnaði 15 milljón punda boði um að vera næsti kynnir söngkeppninnar American Idol. Líkaminn og hugurinn sögðu mér að fara ekki fet, ég gæti ekki gert neitt. Svo það eina sem ég gerði var að sitja og bíða. Árunum 2006-2009 eyddi ég vafinn inn í kasmír teppi, borðaði snakk og safnaði skeggi, sagði Williams um þennan erfiða tíma. Williams leitaði sér að lokum aðstoðar og sneri aftur í sviðsljósið í X-Factor árið 2009 og tveimur árum seinna gekk hann til liðs við sína gömlu félaga í Take That á tónleikaferðalagi. Hann segir jafnframt að ef ekki væri fyrir Take That hefði hann líkast til aldrei snúið aftur í tónlistarbransann. „Ég gat skýlt mér á bak við strákana mína, þeir aðstoðuðu mig heilan helling,“ sagði Williams. Hollywood Mest lesið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið „Það er bara þreytt ef einhver gæi í Húsasmiðjunni er með konunni þinni“ Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Fleiri fréttir Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands „Það er bara þreytt ef einhver gæi í Húsasmiðjunni er með konunni þinni“ Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Sjá meira
Breski söngvarinn Robbie Williams opnaði sig á dögunum um víðáttufælni sem hann barðist við á árum áður í viðtali við SunOnline. Williams fór yfir feril sinn og sagði að þó hann hafi farið mjög hátt hafi hann þurft að eyða miklum tíma til að ná andlegu jafnvægi að nýju. Williams sagðist hafa eytt árunum 2006-2009 innandyra vegna mikillar víðáttufælni sem hann þjáðist af. Fælnin hafði það mikil áhrif á sálarlíf söngvarans að hann hafnaði 15 milljón punda boði um að vera næsti kynnir söngkeppninnar American Idol. Líkaminn og hugurinn sögðu mér að fara ekki fet, ég gæti ekki gert neitt. Svo það eina sem ég gerði var að sitja og bíða. Árunum 2006-2009 eyddi ég vafinn inn í kasmír teppi, borðaði snakk og safnaði skeggi, sagði Williams um þennan erfiða tíma. Williams leitaði sér að lokum aðstoðar og sneri aftur í sviðsljósið í X-Factor árið 2009 og tveimur árum seinna gekk hann til liðs við sína gömlu félaga í Take That á tónleikaferðalagi. Hann segir jafnframt að ef ekki væri fyrir Take That hefði hann líkast til aldrei snúið aftur í tónlistarbransann. „Ég gat skýlt mér á bak við strákana mína, þeir aðstoðuðu mig heilan helling,“ sagði Williams.
Hollywood Mest lesið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið „Það er bara þreytt ef einhver gæi í Húsasmiðjunni er með konunni þinni“ Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Fleiri fréttir Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands „Það er bara þreytt ef einhver gæi í Húsasmiðjunni er með konunni þinni“ Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Sjá meira