Scarlett Johansson segir ummælin hafa verið slitin úr samhengi Andri Eysteinsson skrifar 15. júlí 2019 12:00 Scarlett segist átta sig á forréttindum sínum. Getty/Amy Sussman Bandaríska leikkonan Scarlett Johansson segir ummæli, sem höfð voru eftir henni í fjölmiðlum á dögunum, hafa verið slitin úr samhengi. Ummælin sneru að harðri gagnrýni á leikkonuna á síðasta ári þegar hún var ráðin til að túlka hlutverk transmanns í myndinni Rub & Tug, hlutverk sem hún að lokum hafnaði eftir mikla gagnrýni. Gagnrýnendur sögðu það ekki eiga við að Johansson tæki þetta hlutverk frá trans-leikurum. Leikkonan var í viðtali hjá tímaritinu As If og sagði þar að hún sem leikkona eigi að geta leikið hvaða hlutverk sem er, hvaða manneskju, tré eða dýr. Slíkt sé eðli starfs hennar. „Ég held að samfélagið yrði nánara ef við bara leyfðum fólki að hafa sínar tilfinningar og hættum að búast við því að öðrum líði eins og okkur,“ var haft eftir Johansson sem nú hefur birt yfirlýsingu í kjölfar reiði og gagnrýni á samfélagsmiðlum. „Viðtalið sem var nýlega gefið út hefur verið tekið úr samhengi, svarið mitt var í samhengi við tengsl pólitísks rétttrúnaðar og listarinnar. Mín skoðun er að í fullkomnum heimi ætti hver sem er að geta leikið hvern sem er, það komst þó ekki til skila,“ sagði Johansson og bætir við „Ég átta mig á því að það er mikið ósamræmi í leiklistinni sem hyglir hvítum cis-leikurum og að fáir leikarar hafi notið þeirra tækifæra sem ég hef fengið á ferlinum,“ sagði Johansson Hollywood Mest lesið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Tónlist Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Fleiri fréttir Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Sjá meira
Bandaríska leikkonan Scarlett Johansson segir ummæli, sem höfð voru eftir henni í fjölmiðlum á dögunum, hafa verið slitin úr samhengi. Ummælin sneru að harðri gagnrýni á leikkonuna á síðasta ári þegar hún var ráðin til að túlka hlutverk transmanns í myndinni Rub & Tug, hlutverk sem hún að lokum hafnaði eftir mikla gagnrýni. Gagnrýnendur sögðu það ekki eiga við að Johansson tæki þetta hlutverk frá trans-leikurum. Leikkonan var í viðtali hjá tímaritinu As If og sagði þar að hún sem leikkona eigi að geta leikið hvaða hlutverk sem er, hvaða manneskju, tré eða dýr. Slíkt sé eðli starfs hennar. „Ég held að samfélagið yrði nánara ef við bara leyfðum fólki að hafa sínar tilfinningar og hættum að búast við því að öðrum líði eins og okkur,“ var haft eftir Johansson sem nú hefur birt yfirlýsingu í kjölfar reiði og gagnrýni á samfélagsmiðlum. „Viðtalið sem var nýlega gefið út hefur verið tekið úr samhengi, svarið mitt var í samhengi við tengsl pólitísks rétttrúnaðar og listarinnar. Mín skoðun er að í fullkomnum heimi ætti hver sem er að geta leikið hvern sem er, það komst þó ekki til skila,“ sagði Johansson og bætir við „Ég átta mig á því að það er mikið ósamræmi í leiklistinni sem hyglir hvítum cis-leikurum og að fáir leikarar hafi notið þeirra tækifæra sem ég hef fengið á ferlinum,“ sagði Johansson
Hollywood Mest lesið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Tónlist Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Fleiri fréttir Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Sjá meira