Kenísku fótboltastrákarnir hittu Guðna forseta sem hvatti þá til dáða Vésteinn Örn Pétursson skrifar 12. júlí 2019 22:17 Gestirnir og gestgjafinn, allir kampakátir. Leiðin frá Got Agulu á Rey Cup/Facebook Kenísku fótboltabörnin frá Got Agulu í Kenía sem komu til Íslands eftir langt ferðalag síðustu helgi heimsóttu Guðna Th. Jóhannesson, forseta Íslands, í gær. Börnin komu hingað til að keppa á Rey Cup-fótboltamótinu sem haldið verður í Laugardalnum í lok þessa mánaðar. „Í morgun heimsóttu strákarnir forsetann á Bessastaði. Það var stór stund fyrir þá og tók Guðni vel á móti þeim og hvatti þá til dáða,“ segir í færslu Facebook-síðunnar Leiðin frá Got Agulu á Rey Cup frá því í gær. Hjónin Rosmary Atieno og Paul Ramses stofnuðu árið 2009, með hjálp íslenskra vina, góðgerðarfélagið Tears Children and Youth Aid. Félagið rekur skóla, leikskóla og fótboltalið í Kenýa ásamt því að valdefla konur og styrkja þær til fjárhagslegs sjálfstæðis. Þetta gera þau með því að selja kenískt handverk á Íslandi. Lengi hefur verið stefnt að því að fótboltalið skólans, sem samanstendur af 12-15 ára drengjum komi til landsins til að keppa á mótinu, sem nú hefur orðið að veruleika. „Paul sagði frá skólastarfinu í Got Agulu og Bára frá söfnuninni fyrir ferð drengjanna til Íslands. Síðan fengu allir kleinur, vínarbrauð og ávaxtasafa,“ segir í færslu liðsins um heimsóknina á Bessastaði. Forseti Íslands Fótbolti Kenía Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Sjá meira
Kenísku fótboltabörnin frá Got Agulu í Kenía sem komu til Íslands eftir langt ferðalag síðustu helgi heimsóttu Guðna Th. Jóhannesson, forseta Íslands, í gær. Börnin komu hingað til að keppa á Rey Cup-fótboltamótinu sem haldið verður í Laugardalnum í lok þessa mánaðar. „Í morgun heimsóttu strákarnir forsetann á Bessastaði. Það var stór stund fyrir þá og tók Guðni vel á móti þeim og hvatti þá til dáða,“ segir í færslu Facebook-síðunnar Leiðin frá Got Agulu á Rey Cup frá því í gær. Hjónin Rosmary Atieno og Paul Ramses stofnuðu árið 2009, með hjálp íslenskra vina, góðgerðarfélagið Tears Children and Youth Aid. Félagið rekur skóla, leikskóla og fótboltalið í Kenýa ásamt því að valdefla konur og styrkja þær til fjárhagslegs sjálfstæðis. Þetta gera þau með því að selja kenískt handverk á Íslandi. Lengi hefur verið stefnt að því að fótboltalið skólans, sem samanstendur af 12-15 ára drengjum komi til landsins til að keppa á mótinu, sem nú hefur orðið að veruleika. „Paul sagði frá skólastarfinu í Got Agulu og Bára frá söfnuninni fyrir ferð drengjanna til Íslands. Síðan fengu allir kleinur, vínarbrauð og ávaxtasafa,“ segir í færslu liðsins um heimsóknina á Bessastaði.
Forseti Íslands Fótbolti Kenía Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Sjá meira