Serena Williams í úrslitaleikinn á Wimbledon Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júlí 2019 15:23 Serena Williams fagnar sigri í dag. Getty/Clive Brunskill Bandaríska tenniskonan Serena Williams er komin alla leið í úrslitaleikinn á Wimbledon mótinu í tennis þar sem hún mætir Simona Halep frá Rúmeníu. Serena Williams vann öruggan sigur á hinni tékknesku Barbora Strýcová í undanúrslitum í dag en Serena vann hrinurnar 6-1 og 6-2. Simona Halep hafði áður slegið út Elinu Svitolina frá Úkraínu, 6-1 og 6-3. Hin 33 ára gamla Barbora Strýcová var að spila í fyrsta sinn í undanúrslitum á risamóti en átti fá svör við leik Serenu Williams sem kláraði leikinn á aðeins 59 mínútum.An 11th #Wimbledon singles final awaits for @serenawilliams... pic.twitter.com/xLuOIPR7z3 — Wimbledon (@Wimbledon) July 11, 2019„Ég elska það sem ég geri og að fá að spila fyrir áhorfendur eins og hér á Wimbledon. Það geta ekki allir. Ég er enn þá nokkuð góð í því sem ég geri og það er alltaf frábær lífsreynsla að komast alla leið í úrslitaleik,“ sagði Serena Williams eftir sigurinn. Serena Williams býst við erfiðum úrslitaleik á móti Simonu Halep. „Þetta eru alltaf erfiðir leikir á móti henni en ég hlakka til,“ sagði Serena. Serena Williams er nú aðeins einum sigri frá því að vinna sinn 24 risatitil á ferlinum. Hún vann síðast risatitil á Opna ástralska mótinu í ársbyrjun 2017. Serena Williams hefur unnið Wimbledon mótið sjö sinnum síðast árið 2016. Serena Williams eignaðist dóttir í september 2017 og er að reyna að vinna fyrsta risamótið síðan hún varð mamma í fyrsta sinn. Tennis Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Mæssi slær enn annað metið Sport Fleiri fréttir Mæssi slær enn annað metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Sjá meira
Bandaríska tenniskonan Serena Williams er komin alla leið í úrslitaleikinn á Wimbledon mótinu í tennis þar sem hún mætir Simona Halep frá Rúmeníu. Serena Williams vann öruggan sigur á hinni tékknesku Barbora Strýcová í undanúrslitum í dag en Serena vann hrinurnar 6-1 og 6-2. Simona Halep hafði áður slegið út Elinu Svitolina frá Úkraínu, 6-1 og 6-3. Hin 33 ára gamla Barbora Strýcová var að spila í fyrsta sinn í undanúrslitum á risamóti en átti fá svör við leik Serenu Williams sem kláraði leikinn á aðeins 59 mínútum.An 11th #Wimbledon singles final awaits for @serenawilliams... pic.twitter.com/xLuOIPR7z3 — Wimbledon (@Wimbledon) July 11, 2019„Ég elska það sem ég geri og að fá að spila fyrir áhorfendur eins og hér á Wimbledon. Það geta ekki allir. Ég er enn þá nokkuð góð í því sem ég geri og það er alltaf frábær lífsreynsla að komast alla leið í úrslitaleik,“ sagði Serena Williams eftir sigurinn. Serena Williams býst við erfiðum úrslitaleik á móti Simonu Halep. „Þetta eru alltaf erfiðir leikir á móti henni en ég hlakka til,“ sagði Serena. Serena Williams er nú aðeins einum sigri frá því að vinna sinn 24 risatitil á ferlinum. Hún vann síðast risatitil á Opna ástralska mótinu í ársbyrjun 2017. Serena Williams hefur unnið Wimbledon mótið sjö sinnum síðast árið 2016. Serena Williams eignaðist dóttir í september 2017 og er að reyna að vinna fyrsta risamótið síðan hún varð mamma í fyrsta sinn.
Tennis Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Mæssi slær enn annað metið Sport Fleiri fréttir Mæssi slær enn annað metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Sjá meira