Fer frá West Brom til Barcelona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júlí 2019 16:00 Louie Barry með Barcelonabúninginn. Mynd/Twitter/@FCBmasia Louie Barry er genginn til liðs við knattspyrnuakademíu Barcelona, La Masia, en þessi sextán ára strákur hefur þegar vakið mikla athygli í heimalandinu. Það eru ekki allir sem ná því að fara frá West Bromwich Albion til Barcelona í einu skrefi en það er augljóst að mörgum þykir mikið til þessa stráks koma. Barcelona var ekki eina stórliðið sem hafði áhuga á honum því hann gat líka farið til franska félagsins Paris Saint Germain.Barcelona have announced that they have completed the signing of 16-year-old Louie Barry from West Brom. — Sky Sports News (@SkySportsNews) July 11, 2019Það má segja að hann hafi hafnað miklum peningum þegar hann valdi ekki Paris Saint Germain. Samkvæmt frétt spænska blaðsins Mundo Deportivo þá bauð franska félagið faðir hans 2,7 milljón punda bónus ef hann kæmi til PSG. Leikmenn mega ekki gera atvinnumannsamning fyrr en þeir eru sautján ára og Paris Saint Germain gat því ekki boðið Louie Barry sjálfum þessar 428 milljónir í íslenskum krónum.Barcelona have completed the signing of England youth international Louie Barry. Stole him from under PSG’s noses at the last minute https://t.co/r1kvmExB2R — Samuel Marsden (@samuelmarsden) July 7, 2019Louie Barry var búinn að ganga undir læknisskoðun í Frakklandi þegar hann hætti við og ákvað að fara frekar til Katalóníu. Fréttir herma að móðir hans hafi sannfært hann um að velja frekar Barcelona. Louie Barry hefur verið í ensku unglingalandsliðunum og var með 4 mörk og 3 stoðsendingar með átján ára liði West Brom á síðustu leiktíð. Hann byrjaði fyrst í unglingalandsliðum Íra en valdi svo England og hefur meðal annars skorað 6 mörk í 9 leikjum með sextán ára landsliði Englendinga.⚠ TOP SECRET MDhttps://t.co/QYjSF2Alu5 por @xavimunyozMD — Mundo Deportivo (@mundodeportivo) July 10, 2019Louie Barry se incorpora al Barça. El delantero inglés, de 16 años, llega procedente del West Bromwich Albion y jugará en el Juvenil A.https://t.co/CEqlwceyQT Welcome to Barça Louie!#FCBMasia#ForçaBarçapic.twitter.com/cF0He0ar6n — FC Barcelona - Masia (@FCBmasia) July 11, 2019 Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Sjá meira
Louie Barry er genginn til liðs við knattspyrnuakademíu Barcelona, La Masia, en þessi sextán ára strákur hefur þegar vakið mikla athygli í heimalandinu. Það eru ekki allir sem ná því að fara frá West Bromwich Albion til Barcelona í einu skrefi en það er augljóst að mörgum þykir mikið til þessa stráks koma. Barcelona var ekki eina stórliðið sem hafði áhuga á honum því hann gat líka farið til franska félagsins Paris Saint Germain.Barcelona have announced that they have completed the signing of 16-year-old Louie Barry from West Brom. — Sky Sports News (@SkySportsNews) July 11, 2019Það má segja að hann hafi hafnað miklum peningum þegar hann valdi ekki Paris Saint Germain. Samkvæmt frétt spænska blaðsins Mundo Deportivo þá bauð franska félagið faðir hans 2,7 milljón punda bónus ef hann kæmi til PSG. Leikmenn mega ekki gera atvinnumannsamning fyrr en þeir eru sautján ára og Paris Saint Germain gat því ekki boðið Louie Barry sjálfum þessar 428 milljónir í íslenskum krónum.Barcelona have completed the signing of England youth international Louie Barry. Stole him from under PSG’s noses at the last minute https://t.co/r1kvmExB2R — Samuel Marsden (@samuelmarsden) July 7, 2019Louie Barry var búinn að ganga undir læknisskoðun í Frakklandi þegar hann hætti við og ákvað að fara frekar til Katalóníu. Fréttir herma að móðir hans hafi sannfært hann um að velja frekar Barcelona. Louie Barry hefur verið í ensku unglingalandsliðunum og var með 4 mörk og 3 stoðsendingar með átján ára liði West Brom á síðustu leiktíð. Hann byrjaði fyrst í unglingalandsliðum Íra en valdi svo England og hefur meðal annars skorað 6 mörk í 9 leikjum með sextán ára landsliði Englendinga.⚠ TOP SECRET MDhttps://t.co/QYjSF2Alu5 por @xavimunyozMD — Mundo Deportivo (@mundodeportivo) July 10, 2019Louie Barry se incorpora al Barça. El delantero inglés, de 16 años, llega procedente del West Bromwich Albion y jugará en el Juvenil A.https://t.co/CEqlwceyQT Welcome to Barça Louie!#FCBMasia#ForçaBarçapic.twitter.com/cF0He0ar6n — FC Barcelona - Masia (@FCBmasia) July 11, 2019
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Sjá meira