Hundurinn hans Sturridge fundinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. júlí 2019 13:30 Daniel Sturridge fagnar sigri Liverpool í Meistaradeildinni en hann fagnaði örugglega vel þegar hundurinn hans kom í leitirnar. Vísir/Getty Daniel Sturridge getur tekið gleði sína á ný eftir að hundurinn hans Lucci er kominn í leitirnar. Þessi Evrópumeistari með Liverpool liðinu á síðasta tímabili er að leita sér að nýju félagi eftir að samningur hans rann út. Sumarfríið hefur hins vegar ekki gengið nægilega vel. Innbrotsþjófar brutu sér leið inn inn í sumarhús Sturridge í Los Angeles þar sem kappinn er í fríi og stálu ýmislegu þar á meðal hundinum Lucci sem er af Pomeranian-kyni. Sturridge birti myndband af sjálfum sér í húsinu þar sem sést brotin glerhurð og er augljóst að framherjinn er í miklu uppnámi. „Ég borga hvað sem er fyrir að fá hann aftur. Hver gerir svona? Brýst inn í hús og stelur hundi. Mér er fúlasta alvara. Ég geri hvað sem er til að fá hundinn minn aftur,“ segir Daniel Sturridge. Daniel Sturridge bauð síðan fimm milljónir í fundarlaun fyrir þennan stórmerkilega hund sem er með sinn eigin Instagram-reikning sem nokkur þúsund manns fylgja. Daniel Sturridge’s dog has been found pic.twitter.com/MSQW3vvo8f — B/R Football (@brfootball) July 10, 2019Bandaríska sjónvarpsstöðin ABC News sagði frá því að hundurinn sé fundinn og kominn aftur í hendur Daniel Sturridge. Lögreglan í Los Angeles fann Lucci í morgun, að bandarískum tíma, og handtók engan. Allt bendir til þess að fólkið sem var með hundinn hafi ekkert komið við sögu í innbrotinu.Daniel Sturridge’s dog has reportedly been returned to him Great news! pic.twitter.com/gAHLQZUxBV — GiveMeSport Football (@GMS__Football) July 10, 2019 Bandaríkin Dýr Enski boltinn Tengdar fréttir Brutust inn í hús Sturridge og stálu hundinum hans Enski knattspyrnumaðurinn Daniel Sturridge sagði heiminum frá óskemmtilegri lífsreynslu sinni á samskiptamiðlunum Instagram í dag. 9. júlí 2019 10:00 Býður fimm milljóna króna verðlaunafé fyrir Lucci Daniel Sturridge, fyrrverandi leikmaður Liverpool, er tilbúinn að gera hvað sem er til að fá hundinn sinn, Lucci, aftur. Brotist var inn í sumarhús Sturridge í Los Angeles þar sem kappinn er í fríi og ýmsu stolið, þar á meðal hinum krúttlega Lucci sem er af Pomeranian-kyni. 10. júlí 2019 10:30 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Sjá meira
Daniel Sturridge getur tekið gleði sína á ný eftir að hundurinn hans Lucci er kominn í leitirnar. Þessi Evrópumeistari með Liverpool liðinu á síðasta tímabili er að leita sér að nýju félagi eftir að samningur hans rann út. Sumarfríið hefur hins vegar ekki gengið nægilega vel. Innbrotsþjófar brutu sér leið inn inn í sumarhús Sturridge í Los Angeles þar sem kappinn er í fríi og stálu ýmislegu þar á meðal hundinum Lucci sem er af Pomeranian-kyni. Sturridge birti myndband af sjálfum sér í húsinu þar sem sést brotin glerhurð og er augljóst að framherjinn er í miklu uppnámi. „Ég borga hvað sem er fyrir að fá hann aftur. Hver gerir svona? Brýst inn í hús og stelur hundi. Mér er fúlasta alvara. Ég geri hvað sem er til að fá hundinn minn aftur,“ segir Daniel Sturridge. Daniel Sturridge bauð síðan fimm milljónir í fundarlaun fyrir þennan stórmerkilega hund sem er með sinn eigin Instagram-reikning sem nokkur þúsund manns fylgja. Daniel Sturridge’s dog has been found pic.twitter.com/MSQW3vvo8f — B/R Football (@brfootball) July 10, 2019Bandaríska sjónvarpsstöðin ABC News sagði frá því að hundurinn sé fundinn og kominn aftur í hendur Daniel Sturridge. Lögreglan í Los Angeles fann Lucci í morgun, að bandarískum tíma, og handtók engan. Allt bendir til þess að fólkið sem var með hundinn hafi ekkert komið við sögu í innbrotinu.Daniel Sturridge’s dog has reportedly been returned to him Great news! pic.twitter.com/gAHLQZUxBV — GiveMeSport Football (@GMS__Football) July 10, 2019
Bandaríkin Dýr Enski boltinn Tengdar fréttir Brutust inn í hús Sturridge og stálu hundinum hans Enski knattspyrnumaðurinn Daniel Sturridge sagði heiminum frá óskemmtilegri lífsreynslu sinni á samskiptamiðlunum Instagram í dag. 9. júlí 2019 10:00 Býður fimm milljóna króna verðlaunafé fyrir Lucci Daniel Sturridge, fyrrverandi leikmaður Liverpool, er tilbúinn að gera hvað sem er til að fá hundinn sinn, Lucci, aftur. Brotist var inn í sumarhús Sturridge í Los Angeles þar sem kappinn er í fríi og ýmsu stolið, þar á meðal hinum krúttlega Lucci sem er af Pomeranian-kyni. 10. júlí 2019 10:30 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Sjá meira
Brutust inn í hús Sturridge og stálu hundinum hans Enski knattspyrnumaðurinn Daniel Sturridge sagði heiminum frá óskemmtilegri lífsreynslu sinni á samskiptamiðlunum Instagram í dag. 9. júlí 2019 10:00
Býður fimm milljóna króna verðlaunafé fyrir Lucci Daniel Sturridge, fyrrverandi leikmaður Liverpool, er tilbúinn að gera hvað sem er til að fá hundinn sinn, Lucci, aftur. Brotist var inn í sumarhús Sturridge í Los Angeles þar sem kappinn er í fríi og ýmsu stolið, þar á meðal hinum krúttlega Lucci sem er af Pomeranian-kyni. 10. júlí 2019 10:30
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti