Möguleiki fyrir Man. United að selja miðvörð til Barcelona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. júlí 2019 10:00 Victor Lindelof. Getty/Matthew Ashton Miðvarðarstaðan hefur ekki verið talin sú sterkasta hjá liði Manchester United en spænska stórliðið Barcelona hefur engu að síður áhuga á að kaupa einn af miðvörðum liðsins ef marka má fréttir frá Spáni. Barcelona hefur áhuga á sænska landsliðsmiðverðinum Victor Lindelof en hingað til hefur Manchester United ekki viljað selja hann. Stuðningsmenn Manchester United vilja líka örugglega bæta við miðvarðarhóp félagsins í stað þess að selja. „Það er stórt félag í Evrópu sem vill fá hann en þegar ræðst allt á afstöðu Manchester United,“ sagði Hasan Cetinkaya, umboðsmaður Victor Lindelof. Hann var í viðtali við spænska blaðið Mundo Deportivo.Barcelona are reportedly interested in signing Manchester United defender Victor Lindelof. That's the gossip. More: https://t.co/VKCaW91GcHpic.twitter.com/93ZSrMrTO5 — BBC Sport (@BBCSport) July 10, 2019Allt bendir til þess að Matthijs de Ligt verði leikmaður Juventus og um leið þarf Barcelona að finna annan miðvörð í hans stað. Barca hefur verið á eftir Hollendingnum sem valdi hins vegar að fara til Juve. Mundo Deportivo heldur því fram að Barcelona sé að leita annað og að félagið hafi mestan áhuga á að fá Victor Lindelof frá Manchester United. Barcelona hefur reynt nokkrum sinnum að talað við Manchester United um sölu á Svíanum en hingað til hefur svarið alltaf verið það sama: „Victor Lindelof er ekki til sölu“.Victor Lindelöf's agent Hasan Cetinkaya: "Lindelöf is in the orbit of a great European club. But leaving Manchester United depends on the English club." Mundo Deportivo are reporting the club in question is Barcelona.. Is he good enough? pic.twitter.com/eI9RwouOqu — Footy Accumulators (@FootyAccums) July 9, 2019Victor Lindelof verður 25 ára gamall seinna í sumar. Manchester United lítur á hann sem framtíðarmann í miðri vörninni. Lindelof fór í æfingaferðina til Ástralíu með Manchester United og ekkert bendir til annars en að hann spili með United áfram. Það má samt ekki vanmeta þá stöðu þegar félag eins og Barcelona er að banka á dyrnar. Þá verða leikmenn oft mjög órólegir fljótt.Victor Lindelof og Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United.Getty/Chris Brunskill Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Íslenski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Fleiri fréttir Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Miðvarðarstaðan hefur ekki verið talin sú sterkasta hjá liði Manchester United en spænska stórliðið Barcelona hefur engu að síður áhuga á að kaupa einn af miðvörðum liðsins ef marka má fréttir frá Spáni. Barcelona hefur áhuga á sænska landsliðsmiðverðinum Victor Lindelof en hingað til hefur Manchester United ekki viljað selja hann. Stuðningsmenn Manchester United vilja líka örugglega bæta við miðvarðarhóp félagsins í stað þess að selja. „Það er stórt félag í Evrópu sem vill fá hann en þegar ræðst allt á afstöðu Manchester United,“ sagði Hasan Cetinkaya, umboðsmaður Victor Lindelof. Hann var í viðtali við spænska blaðið Mundo Deportivo.Barcelona are reportedly interested in signing Manchester United defender Victor Lindelof. That's the gossip. More: https://t.co/VKCaW91GcHpic.twitter.com/93ZSrMrTO5 — BBC Sport (@BBCSport) July 10, 2019Allt bendir til þess að Matthijs de Ligt verði leikmaður Juventus og um leið þarf Barcelona að finna annan miðvörð í hans stað. Barca hefur verið á eftir Hollendingnum sem valdi hins vegar að fara til Juve. Mundo Deportivo heldur því fram að Barcelona sé að leita annað og að félagið hafi mestan áhuga á að fá Victor Lindelof frá Manchester United. Barcelona hefur reynt nokkrum sinnum að talað við Manchester United um sölu á Svíanum en hingað til hefur svarið alltaf verið það sama: „Victor Lindelof er ekki til sölu“.Victor Lindelöf's agent Hasan Cetinkaya: "Lindelöf is in the orbit of a great European club. But leaving Manchester United depends on the English club." Mundo Deportivo are reporting the club in question is Barcelona.. Is he good enough? pic.twitter.com/eI9RwouOqu — Footy Accumulators (@FootyAccums) July 9, 2019Victor Lindelof verður 25 ára gamall seinna í sumar. Manchester United lítur á hann sem framtíðarmann í miðri vörninni. Lindelof fór í æfingaferðina til Ástralíu með Manchester United og ekkert bendir til annars en að hann spili með United áfram. Það má samt ekki vanmeta þá stöðu þegar félag eins og Barcelona er að banka á dyrnar. Þá verða leikmenn oft mjög órólegir fljótt.Victor Lindelof og Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United.Getty/Chris Brunskill
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Íslenski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Fleiri fréttir Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn