Möguleiki fyrir Man. United að selja miðvörð til Barcelona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. júlí 2019 10:00 Victor Lindelof. Getty/Matthew Ashton Miðvarðarstaðan hefur ekki verið talin sú sterkasta hjá liði Manchester United en spænska stórliðið Barcelona hefur engu að síður áhuga á að kaupa einn af miðvörðum liðsins ef marka má fréttir frá Spáni. Barcelona hefur áhuga á sænska landsliðsmiðverðinum Victor Lindelof en hingað til hefur Manchester United ekki viljað selja hann. Stuðningsmenn Manchester United vilja líka örugglega bæta við miðvarðarhóp félagsins í stað þess að selja. „Það er stórt félag í Evrópu sem vill fá hann en þegar ræðst allt á afstöðu Manchester United,“ sagði Hasan Cetinkaya, umboðsmaður Victor Lindelof. Hann var í viðtali við spænska blaðið Mundo Deportivo.Barcelona are reportedly interested in signing Manchester United defender Victor Lindelof. That's the gossip. More: https://t.co/VKCaW91GcHpic.twitter.com/93ZSrMrTO5 — BBC Sport (@BBCSport) July 10, 2019Allt bendir til þess að Matthijs de Ligt verði leikmaður Juventus og um leið þarf Barcelona að finna annan miðvörð í hans stað. Barca hefur verið á eftir Hollendingnum sem valdi hins vegar að fara til Juve. Mundo Deportivo heldur því fram að Barcelona sé að leita annað og að félagið hafi mestan áhuga á að fá Victor Lindelof frá Manchester United. Barcelona hefur reynt nokkrum sinnum að talað við Manchester United um sölu á Svíanum en hingað til hefur svarið alltaf verið það sama: „Victor Lindelof er ekki til sölu“.Victor Lindelöf's agent Hasan Cetinkaya: "Lindelöf is in the orbit of a great European club. But leaving Manchester United depends on the English club." Mundo Deportivo are reporting the club in question is Barcelona.. Is he good enough? pic.twitter.com/eI9RwouOqu — Footy Accumulators (@FootyAccums) July 9, 2019Victor Lindelof verður 25 ára gamall seinna í sumar. Manchester United lítur á hann sem framtíðarmann í miðri vörninni. Lindelof fór í æfingaferðina til Ástralíu með Manchester United og ekkert bendir til annars en að hann spili með United áfram. Það má samt ekki vanmeta þá stöðu þegar félag eins og Barcelona er að banka á dyrnar. Þá verða leikmenn oft mjög órólegir fljótt.Victor Lindelof og Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United.Getty/Chris Brunskill Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Körfubolti „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Íslenski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda Körfubolti „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport Fleiri fréttir Hislop með krabbamein Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti „Eina leiðin til að lifa af“ Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Sjá meira
Miðvarðarstaðan hefur ekki verið talin sú sterkasta hjá liði Manchester United en spænska stórliðið Barcelona hefur engu að síður áhuga á að kaupa einn af miðvörðum liðsins ef marka má fréttir frá Spáni. Barcelona hefur áhuga á sænska landsliðsmiðverðinum Victor Lindelof en hingað til hefur Manchester United ekki viljað selja hann. Stuðningsmenn Manchester United vilja líka örugglega bæta við miðvarðarhóp félagsins í stað þess að selja. „Það er stórt félag í Evrópu sem vill fá hann en þegar ræðst allt á afstöðu Manchester United,“ sagði Hasan Cetinkaya, umboðsmaður Victor Lindelof. Hann var í viðtali við spænska blaðið Mundo Deportivo.Barcelona are reportedly interested in signing Manchester United defender Victor Lindelof. That's the gossip. More: https://t.co/VKCaW91GcHpic.twitter.com/93ZSrMrTO5 — BBC Sport (@BBCSport) July 10, 2019Allt bendir til þess að Matthijs de Ligt verði leikmaður Juventus og um leið þarf Barcelona að finna annan miðvörð í hans stað. Barca hefur verið á eftir Hollendingnum sem valdi hins vegar að fara til Juve. Mundo Deportivo heldur því fram að Barcelona sé að leita annað og að félagið hafi mestan áhuga á að fá Victor Lindelof frá Manchester United. Barcelona hefur reynt nokkrum sinnum að talað við Manchester United um sölu á Svíanum en hingað til hefur svarið alltaf verið það sama: „Victor Lindelof er ekki til sölu“.Victor Lindelöf's agent Hasan Cetinkaya: "Lindelöf is in the orbit of a great European club. But leaving Manchester United depends on the English club." Mundo Deportivo are reporting the club in question is Barcelona.. Is he good enough? pic.twitter.com/eI9RwouOqu — Footy Accumulators (@FootyAccums) July 9, 2019Victor Lindelof verður 25 ára gamall seinna í sumar. Manchester United lítur á hann sem framtíðarmann í miðri vörninni. Lindelof fór í æfingaferðina til Ástralíu með Manchester United og ekkert bendir til annars en að hann spili með United áfram. Það má samt ekki vanmeta þá stöðu þegar félag eins og Barcelona er að banka á dyrnar. Þá verða leikmenn oft mjög órólegir fljótt.Victor Lindelof og Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United.Getty/Chris Brunskill
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Körfubolti „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Íslenski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda Körfubolti „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport Fleiri fréttir Hislop með krabbamein Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti „Eina leiðin til að lifa af“ Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Sjá meira