Katrín Tanja mætir til Madison með nýja bók eftir sig sjálfa: „Dóttir“ að koma út Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júlí 2019 11:30 Katrín Tanja Davíðsdóttir með bókina sína. Skjámynd/Instagram/katrintanja Katrín Tanja Davíðsdóttir mætir ekki aðeins á heimsleikanna í heimsklassaformi heldur einnig sem nýútgefinn rithöfundur. „Ég þarf enn að klípa sjálfa mig. Trúi því varla enn að bókin sé orðin að veruleika,“ sagði Katrín Tanja í færslu á Instagram síðu. Katrín Tanja skrifaði bókina með Rory McKernna og fjallar hún um sögu hennar og hvernig hún fór að því að verða hraustasta kona heims í tvígang. Katrín Tanja vann heimsleikana tvö ár í röð frá 2015 til 2016 en endaði í þriðja sæti á leikunum í fyrra. Bókin heitir „Dóttir“ og er einnig með undirtitilinn „My Journey to Becoming a Two-Time CrossFit Games Champion“ en bókin er skrifuð á ensku. „Ég er svo spennt og stolt af þessari bók. Ég hef alltaf lært mest af sögum og reynslu annarra. Þetta fólk hefur gefið mér trú og sýnt mér hvað sé mögulegt. Ég vildi alltaf deila mínu ferðalagi hingað til,“ skrifaði Katrín Tanja. Katrín Tanja ætlar að bjóða upp á kaupendum bókarinnar að hitta sig á þremur stöðum í framhaldi af heimsleikunum eða í Madison, Chicago og Boston. Katrín Tanja mun þar árita bókina sína. View this post on InstagramStill a pinch-me moment. Can’t believe this book has come to actual LIFE #DOTTIR - Less than two weeks & it is OUT! So excited & just proud of this. I have always learned the most from other peoples stories & experiences, they have so often given me belief in MYSELF & showed me what is possible! So I wanted to share my journey .. so far! - A lot of you have been asking about book signings & I have THREE of them planned so far: Mon Aug 5th: Madison, WI Tue Aug 6th: Chicago, IL Thu Aug 29th: Boston, MA - Hope I get to see as many of you there as possible! xxx // You can preorder on amazon & audible on the link I put in my bio! A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Jul 25, 2019 at 5:00pm PDTHeimsleikarnir í ár verða í beinni útsendingu hér inn á Vísi og líka á Stöð 2 Sport 3. Leikarnir hefjast á fimmtudaginn 1. ágúst og standa yfir fram á sunnudaginn 4. ágúst. CrossFit Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Stjarnan | Baráttan um fjórða sætið Katla kynnt til leiks í Flórens Í beinni: Afturelding - Vestri | Mikið undir hjá báðum liðum Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir mætir ekki aðeins á heimsleikanna í heimsklassaformi heldur einnig sem nýútgefinn rithöfundur. „Ég þarf enn að klípa sjálfa mig. Trúi því varla enn að bókin sé orðin að veruleika,“ sagði Katrín Tanja í færslu á Instagram síðu. Katrín Tanja skrifaði bókina með Rory McKernna og fjallar hún um sögu hennar og hvernig hún fór að því að verða hraustasta kona heims í tvígang. Katrín Tanja vann heimsleikana tvö ár í röð frá 2015 til 2016 en endaði í þriðja sæti á leikunum í fyrra. Bókin heitir „Dóttir“ og er einnig með undirtitilinn „My Journey to Becoming a Two-Time CrossFit Games Champion“ en bókin er skrifuð á ensku. „Ég er svo spennt og stolt af þessari bók. Ég hef alltaf lært mest af sögum og reynslu annarra. Þetta fólk hefur gefið mér trú og sýnt mér hvað sé mögulegt. Ég vildi alltaf deila mínu ferðalagi hingað til,“ skrifaði Katrín Tanja. Katrín Tanja ætlar að bjóða upp á kaupendum bókarinnar að hitta sig á þremur stöðum í framhaldi af heimsleikunum eða í Madison, Chicago og Boston. Katrín Tanja mun þar árita bókina sína. View this post on InstagramStill a pinch-me moment. Can’t believe this book has come to actual LIFE #DOTTIR - Less than two weeks & it is OUT! So excited & just proud of this. I have always learned the most from other peoples stories & experiences, they have so often given me belief in MYSELF & showed me what is possible! So I wanted to share my journey .. so far! - A lot of you have been asking about book signings & I have THREE of them planned so far: Mon Aug 5th: Madison, WI Tue Aug 6th: Chicago, IL Thu Aug 29th: Boston, MA - Hope I get to see as many of you there as possible! xxx // You can preorder on amazon & audible on the link I put in my bio! A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Jul 25, 2019 at 5:00pm PDTHeimsleikarnir í ár verða í beinni útsendingu hér inn á Vísi og líka á Stöð 2 Sport 3. Leikarnir hefjast á fimmtudaginn 1. ágúst og standa yfir fram á sunnudaginn 4. ágúst.
CrossFit Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Stjarnan | Baráttan um fjórða sætið Katla kynnt til leiks í Flórens Í beinni: Afturelding - Vestri | Mikið undir hjá báðum liðum Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sjá meira